Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
jæja, er að pæla með stýrismaskínu í terrano 98 dísel... það er smá slag í maskínunni og velti ég því fyrir mér hvort hún séi stillanleg? ég gat t.d losað dautt slag úr gallopernum mínum með skrúfu á maskínunni.... er eitthvað svipað í terrano ?
Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
já það er skrúfa ofan á stýrsvélinni sem hægt er að stilla.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
takk fyrir það
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
Hfsd037 wrote:Eitthverstaðar las ég að það mætti samt ekki herða þessa skrúfu of mikið
Það má örugglega ekki stilla hana nema með stýrismaskínuna í miðjuni, semsagt jafnlangt borð í borð á maskínuni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Stýrismaskína í terrano stillanleg ?
já það má alls ekki ofherða hana, losar ytri partinn og snýrð hinum með skrúfujárni og leið og hún byrjar að taka eitthvað þá herða ytripartinn og prufa, í óbreyttum fór allt slag úr stýrinu hjá mér
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur