Bifreiðagjöld 2013
Bifreiðagjöld 2013
Sæl
Nú voru að detta inn innheimtuseðlar vegna bifreiðagjalda 2013. Ég er með LC80 1998 diesel og er rukkaður um kr. 37.000.- fyrir hálft ár. Ég er einnig með LC100 2005 diesel og fæ að borga kr. 24.000.- af honum fyrir sama tímabil. Mér skilst að þetta misræmi sé vegna þess að það er ekki skráð CO2 losun á 80 bílnum en það virðist erfitt að fá þetta uppgefið eða mælt.
Umferðarstofa gefur manni nánast bara puttann og tæknimenn hjá Toyota hafa fá ráð.
Hafa menn hér eitthvað verið að reyna leysa þetta og lækka þetta gjald eða þarf maður bara að borga og brosa eins og venjulega?
Kv.
Jóhannes
Nú voru að detta inn innheimtuseðlar vegna bifreiðagjalda 2013. Ég er með LC80 1998 diesel og er rukkaður um kr. 37.000.- fyrir hálft ár. Ég er einnig með LC100 2005 diesel og fæ að borga kr. 24.000.- af honum fyrir sama tímabil. Mér skilst að þetta misræmi sé vegna þess að það er ekki skráð CO2 losun á 80 bílnum en það virðist erfitt að fá þetta uppgefið eða mælt.
Umferðarstofa gefur manni nánast bara puttann og tæknimenn hjá Toyota hafa fá ráð.
Hafa menn hér eitthvað verið að reyna leysa þetta og lækka þetta gjald eða þarf maður bara að borga og brosa eins og venjulega?
Kv.
Jóhannes
Síðast breytt af Bokabill þann 17.jan 2013, 14:03, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Bifreiðagjöld 2013
32.134 kr fyrir 2.5 td vél.
maður verðu víst að njóta þess bara að láta taka sig óþvegið.
ég þori ekki að fara með hann aftur í mælingu vegna þess að það er búið að gera eitt og annað við vélina.
Svona er þetta þetta sport er bara EKKI ódýrt
maður verðu víst að njóta þess bara að láta taka sig óþvegið.
ég þori ekki að fara með hann aftur í mælingu vegna þess að það er búið að gera eitt og annað við vélina.
Svona er þetta þetta sport er bara EKKI ódýrt
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Bifreiðagjöld 2013
37þ kall tæpur hér, Finnst þetta virkilega ósanngjarnt líka þar sem maður notar bílinn í ferðir og búið, þannig á hálfu ári er maður kannski að keyra bílinn nokkrum sinnum upp á fjöll, og borgar fyrir það margfalt á við það sem maður borgar fyrir meðal fjölskyldubíl sem er ekinn daglega
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Bifreiðagjöld 2013
Það er hægt að láta mæla co2 gr/km hérna http://www.co2skraning.is/
það kostar um 20.000kr síðast er ég vissi ,
miðavið að LC80 er skráður um 2500kg og samkvæmt internetinu er að menga 305gr/km þá myndi þetta borga sig á 2 árum, en svo er annað mál hvort að það sé þorandi að láta mæla svona gamla mikið ekna vél.
getið reiknað þetta hér http://www.rsk.is/einstaklingar/reikniv ... idagjalda/
það kostar um 20.000kr síðast er ég vissi ,
miðavið að LC80 er skráður um 2500kg og samkvæmt internetinu er að menga 305gr/km þá myndi þetta borga sig á 2 árum, en svo er annað mál hvort að það sé þorandi að láta mæla svona gamla mikið ekna vél.
getið reiknað þetta hér http://www.rsk.is/einstaklingar/reikniv ... idagjalda/
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Bifreiðagjöld 2013
Eins og ég skil þetta þá er bíllinn ekki mældur heldur eru fengnar vottaðar upplýsingar að utan fyrir hvern og einn bíl?
Síðast breytt af Kiddi þann 17.jan 2013, 15:21, breytt 1 sinni samtals.
Re: Bifreiðagjöld 2013
galli við þetta er líka sá að ekki er hægt að fá vottun fyrir alla bíla í gegnum co2skráning.is
Ég ætlaði að gera þetta fyrir F350 bílinn sem ég er með til að lækka bifreiðagjöld en þeir gátu ekki útvegað upplýsingarnar. Rukkuðu bara nokkur þúsund fyrir að reyna og ég fékk ekki neitt.
Því þarf ég að borga eftir kílóum og vorkenni ykkur litlujeppaköllunum ekkert ;)
Btw. BMW 330d sem við eigum líka er með bifrleiðagjöld uppá 20þ sem er samt lítill léttur diesel smábíll svo það er ekki á allt treystandi í þessum efnum.
Ég ætlaði að gera þetta fyrir F350 bílinn sem ég er með til að lækka bifreiðagjöld en þeir gátu ekki útvegað upplýsingarnar. Rukkuðu bara nokkur þúsund fyrir að reyna og ég fékk ekki neitt.
Því þarf ég að borga eftir kílóum og vorkenni ykkur litlujeppaköllunum ekkert ;)
Btw. BMW 330d sem við eigum líka er með bifrleiðagjöld uppá 20þ sem er samt lítill léttur diesel smábíll svo það er ekki á allt treystandi í þessum efnum.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Bifreiðagjöld 2013
Fornbókabíllinn ;)
Re: Bifreiðagjöld 2013
svopni wrote:Ég er nú með 2 jeppa. Diesel í kringum 2000 árg. Ég botnaði ekkert í því þegar ég stóð uppúr stólnum um daginn að það var allt í blóði og saur. Svo fór ég á heimabankann og sá að bifreiðagjöldin höfðu verið að detta inn.
Haha þvílíkt snilldarkomment!!!
Mætti náttúrulega búast við því að mengun minnki hlutafallslega í beinu samhengi við hækkandi bifreiðagjöld, svo og náttúrulega þarf fólk aldrei stóra (eyðslufreka?) bíla fyrir sig og sína :/
Mín gjöld voru að detta í hús. Rétt rúmlega 29000 miðað við 2ja tonna bíl sem er gefið upp að losi 313 gr CO2 á km
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Bifreiðagjöld 2013
ivar wrote:galli við þetta er líka sá að ekki er hægt að fá vottun fyrir alla bíla í gegnum co2skráning.is
Ég ætlaði að gera þetta fyrir F350 bílinn sem ég er með til að lækka bifreiðagjöld en þeir gátu ekki útvegað upplýsingarnar. Rukkuðu bara nokkur þúsund fyrir að reyna og ég fékk ekki neitt.
Því þarf ég að borga eftir kílóum og vorkenni ykkur litlujeppaköllunum ekkert ;)
Btw. BMW 330d sem við eigum líka er með bifrleiðagjöld uppá 20þ sem er samt lítill léttur diesel smábíll svo það er ekki á allt treystandi í þessum efnum.
Mér finnst nú alveg nóg að borga 37þ fyrir Lc80 og 17þúsund fyrir gamlan Subaru.. margir af þessum jeppum hjá okkur eru engin léttavara heldur
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Bifreiðagjöld 2013
ég er með 80 krús og fór í gegnum co2skraning.is og lækkuðu þau úr 37 þús x2 á ári og niður í 27 þús 2x á ári.... breytingin kostaði 20 þúsund kall hjá þeim... og borgar sig strax upp því leiðréttingin nær einhver tímabil aftur í tímann.
þetta er ekki mikil breyting.... en samt smá sárabót.
þetta er ekki mikil breyting.... en samt smá sárabót.
Re: Bifreiðagjöld 2013
22 þús.kr á Cherokee-inn hjá mér ............ sem mengar örugglega margfalt meira en 80 Krús ;-)
Re: Bifreiðagjöld 2013
Polarbear wrote:ég er með 80 krús og fór í gegnum co2skraning.is og lækkuðu þau úr 37 þús x2 á ári og niður í 27 þús 2x á ári.... breytingin kostaði 20 þúsund kall hjá þeim... og borgar sig strax upp því leiðréttingin nær einhver tímabil aftur í tímann.
Veistu hvað leiðréttingin voru mörg tímabil - þarf að tékka á þessu hjá mér, virðist taka allt of langan tíma að borga sig upp.
Discovery 99 með annaðhvort 262 eða 284g/km og 2180kg, núna 29270 en væri 23371 eða 26143 (6-12þ á ári).
Hér er reiknivél á rsk http://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-bifreidagjalda/
Re: Bifreiðagjöld 2013
Þetta er mjög áhugavert málefni og borgar sig fyrir hvern og einn að meta þetta.
1. Hvað kostar 20.000 kr í ferlinu (er verið að hafa okkur að féþúfu)?
2. Eru tilfelli þar sem hagstæðara er að vera með óþekkta Co2 losun?
3. Hversu mörg ár er þetta afturvirkt og hvernig er það gert upp?
1. Hvað kostar 20.000 kr í ferlinu (er verið að hafa okkur að féþúfu)?
2. Eru tilfelli þar sem hagstæðara er að vera með óþekkta Co2 losun?
3. Hversu mörg ár er þetta afturvirkt og hvernig er það gert upp?
Re: Bifreiðagjöld 2013
bjornod wrote:Þetta er mjög áhugavert málefni og borgar sig fyrir hvern og einn að meta þetta.
1. Hvað kostar 20.000 kr í ferlinu (er verið að hafa okkur að féþúfu)?
2. Eru tilfelli þar sem hagstæðara er að vera með óþekkta Co2 losun?
3. Hversu mörg ár er þetta afturvirkt og hvernig er það gert upp?
mér sýnist allt yfir 300+ gr/km sé farið að hækka bifreiðagjöldin fram yfir að hafa þau óskráð, nema bíllinn sé þeim mun þyngri
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Bifreiðagjöld 2013
48900 kr..... tvisvar á ári.... madur fer að fá sér bara yaris.... það eru ju það sem helvitis kommunistarnir vilja....
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
Fordinn wrote:48900 kr..... tvisvar á ári.... madur fer að fá sér bara yaris.... það eru ju það sem helvitis kommunistarnir vilja....
Ég fer alltaf heim til eins vinstri kommans tvisvar á ári og eggja húsið hans fyrir bifreiðagjöldunum mínum. Þetta gerist að vísu bara á meðan ég sef og dreymi MJÖG vel.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Bifreiðagjöld 2013
Bókabíllinn, sem er Volvo B705 árg. 1958 er að sjálfsögðu með skráða CO2 losun. Hún er skv. manual rétt um 12 gr/km og er hann talinn sérstaklega umhverfisvænn.
-
- Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: Bifreiðagjöld 2013
ég á tvo patrola annar er gaml spánverji með 3,3 en hinn er 93 árgerð 2,8. er að borga tæpan 34 þúsund í hvert skifti en um 28þúsund á þeim gamla
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
Re: Bifreiðagjöld 2013
AgnarBen wrote:22 þús.kr á Cherokee-inn hjá mér ............ sem mengar örugglega margfalt meira en 80 Krús ;-)
Hvernig færðu það út? Í ferðum er lítratalan ekki ósvipuð en nær ekkert sót úr cherokee...
Minnir að ég borgi 23.000 fyrir minn cherokee
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Gjöldin fyrir minn cherokee voru 19þús. Mér fanst það nú bara vera 18þús of mikið. Ég held að það sé alveg kominn tími á að mótmæla þessum bifreiðagjöldum. Ég hef ekkert á móti því að borga þessi gjöld svo lengi sem að þau séu lægri. Ég var að borga 29þús fyrir 6mán á patrolinn. Ég var reyndar ekki búinn að athuga hvort að þau hafi hækkað eitthvað.
Tek það fram að ég er með óbreyttan cherokee.
Tek það fram að ég er með óbreyttan cherokee.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
jeepson wrote:Gjöldin fyrir minn cherokee voru 19þús. Mér fanst það nú bara vera 18þús of mikið. Ég held að það sé alveg kominn tími á að mótmæla þessum bifreiðagjöldum. Ég hef ekkert á móti því að borga þessi gjöld svo lengi sem að þau séu lægri. Ég var að borga 29þús fyrir 6mán á patrolinn. Ég var reyndar ekki búinn að athuga hvort að þau hafi hækkað eitthvað.
Tek það fram að ég er með óbreyttan cherokee.
[Kaldhæðni á]
Ef að við borgum minna í bifreiðagjöld hvernig í ósköpunum á hin eina sanna og hreina vinstri stjórn að bjarga Íslandi úr klóm Sjálfstæðismanna OG greiða niður laxinn og humarsúpuna í velmegunar-mötuneytinu í alþingishúsinu.
[Kaldhæðni af]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Stebbi wrote:jeepson wrote:Gjöldin fyrir minn cherokee voru 19þús. Mér fanst það nú bara vera 18þús of mikið. Ég held að það sé alveg kominn tími á að mótmæla þessum bifreiðagjöldum. Ég hef ekkert á móti því að borga þessi gjöld svo lengi sem að þau séu lægri. Ég var að borga 29þús fyrir 6mán á patrolinn. Ég var reyndar ekki búinn að athuga hvort að þau hafi hækkað eitthvað.
Tek það fram að ég er með óbreyttan cherokee.
[Kaldhæðni á]
Ef að við borgum minna í bifreiðagjöld hvernig í ósköpunum á hin eina sanna og hreina vinstri stjórn að bjarga Íslandi úr klóm Sjálfstæðismanna OG greiða niður laxinn og humarsúpuna í velmegunar-mötuneytinu í alþingishúsinu.
[Kaldhæðni af]
Bara með öllum hinum skatt píningunum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Bifreiðagjöld 2013
ja allt hækkar nema launin ,, ég sé að jepparnir minir eru svo gamlir eingin gjöld að raði ,,, menn hljóta að fara að finna sér gamlar skráningar eða láta sig hafa það að ferðast á gömlum jeppum eða endur byggja gamla jeppa ,, mér finst alltaf cool að sjá uppgerðan gamlan jeppa td 38" 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
jeepson wrote:Stebbi wrote:jeepson wrote:Gjöldin fyrir minn cherokee voru 19þús. Mér fanst það nú bara vera 18þús of mikið. Ég held að það sé alveg kominn tími á að mótmæla þessum bifreiðagjöldum. Ég hef ekkert á móti því að borga þessi gjöld svo lengi sem að þau séu lægri. Ég var að borga 29þús fyrir 6mán á patrolinn. Ég var reyndar ekki búinn að athuga hvort að þau hafi hækkað eitthvað.
Tek það fram að ég er með óbreyttan cherokee.
[Kaldhæðni á]
Ef að við borgum minna í bifreiðagjöld hvernig í ósköpunum á hin eina sanna og hreina vinstri stjórn að bjarga Íslandi úr klóm Sjálfstæðismanna OG greiða niður laxinn og humarsúpuna í velmegunar-mötuneytinu í alþingishúsinu.
[Kaldhæðni af]
Bara með öllum hinum skatt píningunum.
[Kaldhæðni á]
Er ég þá að misskilja eða misheyra þegar þeir segja mér að skattar á Íslandi séu lágir í samanburði við eitthvað annað land. Ég hélt að þetta frábæra fólk væri að gera svo góða hluti, við ætlum að skrá okkur í samfélag þjóðanna og fá alveg nýja Mattador peninga sem rýrna víst aldrei og eins og hendi sé veifað þá sjá þessir bleðlar til þess að hagstjórn í landinu verður frábær og allir vondu stjórnmálamennirnir flýja land, lífeyrissjóðirnir fyllast af peningum og við vöknum öll á bleiku skýi.
[Kaldhæðni af]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 59
- Skráður: 03.sep 2011, 20:35
- Fullt nafn: Lárus Helgason
- Bíltegund: jeep
- Staðsetning: rvk
Re: Bifreiðagjöld 2013
ég fékk 15þús kr rukkun af 98 módel af subaru imprezu mér finnst það heldur mikið fyrir svona litla tík
Re: Bifreiðagjöld 2013
Það er samt magnað að við skulum þurfa að borga fullt af pening til að fá uppgefið samkvæmt tölum og tölvum erlendis mælingu í útblæstri svo við getum lækkað bifreiðagjöldin okkar en á sama tíma fá þeir að láta skoðunarstöðvar mæla útblásturinn hjá okkur og þar gilda allar mælingar eins og stafur í bók nema við fáum ekki uppgefnar þær tölur sem okkur vantar til að lækka gjöldin.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bifreiðagjöld 2013
Bifreiðagjald á 4runner 0kr og á lexus is300 árg 2001 20þús :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Bifreiðagjöld 2013
lecter wrote:ja allt hækkar nema launin ,, ég sé að jepparnir minir eru svo gamlir eingin gjöld að raði ,,, menn hljóta að fara að finna sér gamlar skráningar eða láta sig hafa það að ferðast á gömlum jeppum eða endur byggja gamla jeppa ,, mér finst alltaf cool að sjá uppgerðan gamlan jeppa td 38" 44"
3 tímabil eftir og þá þarf maður ekki að pæla meira í þessu ,,
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
Bifreiðagjöld á 3 tonna hlunk sem spúir eldi og brennisteini út um pústið, 0 kr íslenskar. Ég þarf að skrúfa aðeins meira en meðaljón og þurka einstaka olíublett upp en er á fínum launum við það. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Bifreiðagjöld 2013
Freyr wrote:AgnarBen wrote:22 þús.kr á Cherokee-inn hjá mér ............ sem mengar örugglega margfalt meira en 80 Krús ;-)
Hvernig færðu það út? Í ferðum er lítratalan ekki ósvipuð en nær ekkert sót úr cherokee...
Minnir að ég borgi 23.000 fyrir minn cherokee
Skv internetinu þá spúir Cherokee XJ 1995 366 g/km af CO2 sem er talsvert meira en 80 Krús (305 g/km). Þegar ég setti þessa CO2 tölu inn hjá Ríkisskattsstjóra og skráða eiginþyngd á bílnum mínum þá fæ ég rúmar 36 þús.kr á 6mán.
Ég er því að mokgræða á því að hafa enga CO2 skráningu á mínum :)
Re: Bifreiðagjöld 2013
Magnað
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Þessi bifreiðagjöld eru auðvitað með eindæmum heimskuleg. Hvað eiga þau að sýna? Hvað er verið að rukka fyrir?
Slit á vegum?
..Nei það er í veggjaldinu í eldsneytinu?
Er verið að rukka fyrir útblástursnotkun?
...Nei hún er í beinu samhengi við fjölda lítra sem við notum og ætti(og er) því að vera í eldsneytisverðinu.
HVAÐ ERU ÞESSI GJÖLD ÞÁ?? Er þetta ekki bara einhver gamall vani frá því að þungaskattur var greiddur af bílum?
Persónulega finnst mér þessi gjöld algjörlega út í hött og er búinn að veltast í marga hringi með þetta. Er sjálfur einni árgerð frá því að eiga bíl með skráða kolefnislosun og því einstaklega óheppinn með bifreiðagjöld þar sem þau eru rukkuð eftir þyngd og minn bíll var viktaður með fulla tanka(aukatank líka) og á degi þegar bíllinn ákvað að vera mjög feitur:) Ég borga því 30 þús 2x á ári.
Ég veit hinsvegar fyrir víst að fyrir bíl sem er einu ári yngri en minn eru til losunartölur en ég má ekki nýta mér þau alveg sama hvað ég vældi í umferðarstofu eða hvað þetta nú heitir.
En hvað segir þessi losunartala??? Nákvæmlega ekki neitt! Losun fer algjörlega eftir notkun, notkunarsviði o.s.frv.
Það mun því kosta mig vel rúmlega 20 þús að fá skráða losun á minn bíl sem ég samt veit að er til og veit hver er en ég get ekki fengið hana skráða. Magnað alveg hreint. Það að skráningin kosti svona mikið fælir mann frá þessu og sérílagi ef það borgar sig svo ekki.
Hvernig er það svo ef kolefnislosunarskráning er fundin, gildir hún eins fyrir breyttan sem óbreyttan bíl? Ég fékk þau svör að það skiptir ekki máli og þá spyr ég enn og aftur hvað á þetta gjald að sýna? Eyðir breyttur bíll ekki meira en óbreyttur??
Kv. Einn mjög pirraður á bifreiðagjöldunum
ps. ég hló upphátt að línunni þinni Svopni!
Slit á vegum?
..Nei það er í veggjaldinu í eldsneytinu?
Er verið að rukka fyrir útblástursnotkun?
...Nei hún er í beinu samhengi við fjölda lítra sem við notum og ætti(og er) því að vera í eldsneytisverðinu.
HVAÐ ERU ÞESSI GJÖLD ÞÁ?? Er þetta ekki bara einhver gamall vani frá því að þungaskattur var greiddur af bílum?
Persónulega finnst mér þessi gjöld algjörlega út í hött og er búinn að veltast í marga hringi með þetta. Er sjálfur einni árgerð frá því að eiga bíl með skráða kolefnislosun og því einstaklega óheppinn með bifreiðagjöld þar sem þau eru rukkuð eftir þyngd og minn bíll var viktaður með fulla tanka(aukatank líka) og á degi þegar bíllinn ákvað að vera mjög feitur:) Ég borga því 30 þús 2x á ári.
Ég veit hinsvegar fyrir víst að fyrir bíl sem er einu ári yngri en minn eru til losunartölur en ég má ekki nýta mér þau alveg sama hvað ég vældi í umferðarstofu eða hvað þetta nú heitir.
En hvað segir þessi losunartala??? Nákvæmlega ekki neitt! Losun fer algjörlega eftir notkun, notkunarsviði o.s.frv.
Það mun því kosta mig vel rúmlega 20 þús að fá skráða losun á minn bíl sem ég samt veit að er til og veit hver er en ég get ekki fengið hana skráða. Magnað alveg hreint. Það að skráningin kosti svona mikið fælir mann frá þessu og sérílagi ef það borgar sig svo ekki.
Hvernig er það svo ef kolefnislosunarskráning er fundin, gildir hún eins fyrir breyttan sem óbreyttan bíl? Ég fékk þau svör að það skiptir ekki máli og þá spyr ég enn og aftur hvað á þetta gjald að sýna? Eyðir breyttur bíll ekki meira en óbreyttur??
Kv. Einn mjög pirraður á bifreiðagjöldunum
ps. ég hló upphátt að línunni þinni Svopni!
-Defender 110 44"-
Re: Bifreiðagjöld 2013
Suzuki Jimny 2004 33"
C02 losun (gr/km): 184.0
Eiginþyngd (kg): 1160
Gjald 13.543
Stundum er gott að vera á smáum, ekki það að mér finnist ekki nóg að borga 27 þús á ári fyrir ... ekki neitt!
C02 losun (gr/km): 184.0
Eiginþyngd (kg): 1160
Gjald 13.543
Stundum er gott að vera á smáum, ekki það að mér finnist ekki nóg að borga 27 þús á ári fyrir ... ekki neitt!
Re: Bifreiðagjöld 2013
Þarf að borga 26.647 af Patrol 3.0
Væri alveg til í að nota þann pening í annað
Væri alveg til í að nota þann pening í annað
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Bifreiðagjöld 2013
26.100kr fyrir 1900kg Muzzo diesel, ég sendi http://www.co2skraning.is/ VIN-númerið á bílnum, kostaði 1250kr og svarið var að rétt gjald ætti að vera rétt tæpar 20.000kr og man ekki alveg hvað maður ætti að fá endurgreitt langt aftur vegna rangrar skráningar en það kostaði 20.000kr.
félagi minn borgar nánast það sama fyrir Explorer sem eyðir um 50% meira (blandaður akstur) svo ég sé nú ekki alveg við hvað er miðað, en auðvitað ætti þetta gjald að vera inní eldsneytisverðinu fyrst rökin eru að borga fyrir mengun (CO2).
já og Muzzo er að eyða milli 9 og 11 ltr/100km.
félagi minn borgar nánast það sama fyrir Explorer sem eyðir um 50% meira (blandaður akstur) svo ég sé nú ekki alveg við hvað er miðað, en auðvitað ætti þetta gjald að vera inní eldsneytisverðinu fyrst rökin eru að borga fyrir mengun (CO2).
já og Muzzo er að eyða milli 9 og 11 ltr/100km.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Navigatoramadeus wrote:26.100kr fyrir 1900kg Muzzo diesel, ég sendi http://www.co2skraning.is/ VIN-númerið á bílnum, kostaði 1250kr og svarið var að rétt gjald ætti að vera rétt tæpar 20.000kr og man ekki alveg hvað maður ætti að fá endurgreitt langt aftur vegna rangrar skráningar en það kostaði 20.000kr.
félagi minn borgar nánast það sama fyrir Explorer sem eyðir um 50% meira (blandaður akstur) svo ég sé nú ekki alveg við hvað er miðað, en auðvitað ætti þetta gjald að vera inní eldsneytisverðinu fyrst rökin eru að borga fyrir mengun (CO2).
já og Muzzo er að eyða milli 9 og 11 ltr/100km.
Mér leikur forvitni á að vita í hverju þessi 20.000 kr liggja. Er co2skraning með einokunarstöðu í þessum málum, eða er bara svona dýrt að fá plagg frá útlöndum?
Re: Bifreiðagjöld 2013
Hvernig er með þessi svokölluðu hagsmunasamtök bífreiðaeigenda eins og t.d. FIB, hafa þau eitthvað verið að beita sér í þessum málum? Ég er reyndar ekki félagi þar í dag, enda þarf ég ekki á FÍB-hjálparbílnum þeirra að halda ennþá.
Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?
Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?
Re: Bifreiðagjöld 2013
Navigatoramadeus wrote:auðvitað ætti þetta gjald að vera inní eldsneytisverðinu fyrst rökin eru að borga fyrir mengun (CO2).
Að setja mengurskatt inn í bensínverðið gengur náttúrulega ekki þar sem bílar menga mismikið og hvatinn til að velja umhverfisvænni bifreiðar hverfur algjörlega. Tilgangurinn með mengunarskatti er jú að hvetja almenning til að velja bifreiðar sem menga minna, okkur öllum til heilla.
Stóri gallinn við núverandi kerfi (séð út frá umhverfissjónarmiðum) er að það er ekkert verið að horfa í það hvað fólk ekur mikið en það er náttúrulega lykilatriði í þessu öllu saman .............. spurning hvort það komi ekki þegar allir bílar á landinu verða skyldaðir til að vera með GPS tæki en það styttist örugglega í það !
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bifreiðagjöld 2013
Ég veit ekki betur en að það sé mengunarskattur á bensíni.. og það er alveg nóg þar sem eyðsla og mengun helst í hendur.
Það á að vera löngu búið að leggja niður bifreiðargjöld.. allavega ekki hækka þau.
Það á að vera löngu búið að leggja niður bifreiðargjöld.. allavega ekki hækka þau.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur