Rexton RX 290
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
Rexton RX 290
Sælir félagar er einhver sem getur sagt mér hvernig þessir bílar hafa verið að koma út svona almennt, rekstur,bilanir eiðsla og fleira.
Hef ekkert heyrt hvorki löst eða kost. Þeir eru bara þarna einhvern vegin.
Og eins kanski líka bensín bíllinn hvað hann er að eiða .
Eru þetta ekki benz vélar í þeim?
Hef ekkert heyrt hvorki löst eða kost. Þeir eru bara þarna einhvern vegin.
Og eins kanski líka bensín bíllinn hvað hann er að eiða .
Eru þetta ekki benz vélar í þeim?
Kv Jóhann Þ
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rexton RX 290
Er þetta ekki bara Musso undirvagn og kram með flottara boddýi? Ef að þetta er bara boddýið sem munar þá ætti þetta alveg að vera í lagi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Rexton RX 290
Mér skilst að það sem heitir Benz varðandi vélina er bara hönnunin, en er framleidd í Kóreu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Teikningar að láni, látið ekki platast það voru kóreumenn sem hönnuðu draslið og skrúfuðu saman og þeir hafa ekki verið frægir fyrir góða endingu og sem dæmi þá liggur svo við að umboðin hafi þurft að setja fötu undir framendann á nýjum bílum því það er ekki til sá ssang yong sem ekki lekur hráolíu, ekki ósvipað gallóper
bara mín 2 prik, hef ekki átt svona bíl en gert við marga
bara mín 2 prik, hef ekki átt svona bíl en gert við marga
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Rexton RX 290
Sævar Örn wrote:Teikningar að láni, látið ekki platast það voru kóreumenn sem hönnuðu draslið og skrúfuðu saman og þeir hafa ekki verið frægir fyrir góða endingu og sem dæmi þá liggur svo við að umboðin hafi þurft að setja fötu undir framendann á nýjum bílum því það er ekki til sá ssang yong sem ekki lekur hráolíu, ekki ósvipað gallóper
bara mín 2 prik, hef ekki átt svona bíl en gert við marga
Hef það eftir einum starsmanni ónefnds umboðs sem flytur þessa bíla inn að Bílabúð Benna hafi látið útbúa miðana "Powered by mestmegnis benz" og límt þá í. Að þetta sé ekki almennt í þessum bílum. Átti víst að auka trúverðuleika bílanna..
þetta voru mín 2 prik ;-)
Re: Rexton RX 290
Bens Dísel.. eyðir svona 11 í langkeyrslu. Rosalega erfiður í breytingu ( tölvan í honum fattar ekki illa hvað dekkin eru stór .. tómt vesen á 38 tommum) Fínn í akstri svona óbreyttur, bilar lítið ef hann er óbreyttur, nema þá helst háþrýstidísel dælan ) mismunadrifið ekkert spes og á það til að spóla bara í aurbleytu. Dýrt að hækka hann upp.
Get bara mælt með honum ef hann er í ábyrgð og ef það á bara að keyra hann á venjulegum vegum.
Get bara mælt með honum ef hann er í ábyrgð og ef það á bara að keyra hann á venjulegum vegum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
Re: Rexton RX 290
það er verið að hugsa um að hafa hann óbreittan en geta dregið lítið hjólhýsi á sumrin.
Er þá 2002 árgerð út úr korti eða er búið að laga það sem að er í þeim?
kv Jóhann
Er þá 2002 árgerð út úr korti eða er búið að laga það sem að er í þeim?
kv Jóhann
Kv Jóhann Þ
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Sævar Örn wrote:Teikningar að láni, látið ekki platast það voru kóreumenn sem hönnuðu draslið og skrúfuðu saman og þeir hafa ekki verið frægir fyrir góða endingu og sem dæmi þá liggur svo við að umboðin hafi þurft að setja fötu undir framendann á nýjum bílum því það er ekki til sá ssang yong sem ekki lekur hráolíu, ekki ósvipað gallóper
bara mín 2 prik, hef ekki átt svona bíl en gert við marga
Veit nú ekki betur en að Kóreumenn séu þekktir fyrir sérlega góða endingu, amk. í seinni tíð sbr. Kia og Hyundai. Fyrstir til að bjóða 7 ára ábyrgð ef ég fer rétt með.
Ég veit nú lítið um Musso og er ekkert sérlega spenntur fyrir þeim, en mér finnst vera áberandi trygglyndur eigendahópur hérna á Íslandi og það er varla af ástæðulausu.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Rexton RX 290
Var þetta ekki þannig um árabil að Hyundai framleiddi íhluti fyrir MMC sem síðan púsluðu þeim saman í Japan og bjuggu til bíl?
Ef ég væri í þínum sporum Jóhann þá myndi ég hafa uppi á einhverjum sem hefur reynslu af svona bíl, hver svo sem hún er, í staðinn fyrir að treysta á eitthvað sem menn "hafa heyrt" eða "skilst að" sé svona og hinsegin.
Síðan má ekki gleyma heldur að menn sem vinna á verkstæðum vinna að sjálfsögðu við að gera við bilaða bíla... bílarnir sem hins vegar biluðu ekki sjást ekki á sama stað :)
Ef ég væri í þínum sporum Jóhann þá myndi ég hafa uppi á einhverjum sem hefur reynslu af svona bíl, hver svo sem hún er, í staðinn fyrir að treysta á eitthvað sem menn "hafa heyrt" eða "skilst að" sé svona og hinsegin.
Síðan má ekki gleyma heldur að menn sem vinna á verkstæðum vinna að sjálfsögðu við að gera við bilaða bíla... bílarnir sem hins vegar biluðu ekki sjást ekki á sama stað :)
Re: Rexton RX 290
Sælir.
Ég er búinn eð eiga Rexton 2,9 dísel í rúm 3 ár 33" breittan en er ný búinn að breita yfir í 35".
Hann var að eiða 12 til 13 lítrum á 100km á 33" En 13 til 14 lítrum á100 á 35" (ps miðað við árkeirslu á 33")
Ég hef þvælst þónokkuð um hálendið á honum án nokkura vandræða.
Er samt búinn að skemma eina vél ca 200þ með því að gefa henni VATN að drekka og afturdrif ca 50þ
Þetta er stór góður bíll mjúkur og fínn.
Kv Lalli G
Ég er búinn eð eiga Rexton 2,9 dísel í rúm 3 ár 33" breittan en er ný búinn að breita yfir í 35".
Hann var að eiða 12 til 13 lítrum á 100km á 33" En 13 til 14 lítrum á100 á 35" (ps miðað við árkeirslu á 33")
Ég hef þvælst þónokkuð um hálendið á honum án nokkura vandræða.
Er samt búinn að skemma eina vél ca 200þ með því að gefa henni VATN að drekka og afturdrif ca 50þ
Þetta er stór góður bíll mjúkur og fínn.
Kv Lalli G
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Svona sé ég þetta allavega fyrir mér en bera skal í huga að þessa bíla sé ég yfirleitt ekki nema bilaða, enda vinn ég á bílaverkstæði ;o
en ég hef amk. lofað sjálfum mér að fá mér ekki nýlega hyundai eða mussoskylda bíla
en ég hef amk. lofað sjálfum mér að fá mér ekki nýlega hyundai eða mussoskylda bíla
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Rexton RX 290
Samkvæmt wikipedia er hann byggður frá Benz M línunni og með Benz vélar.
Enn þó er 2.7L diesel vélin frá SsangYoung sjálfum. Þannig að, ef Benni er að líma Powered By Bens á 2.7L bílana
þá fyndist mér það nokkuð mikið svik fyrir viðskiptavini.
Enn þó er 2.7L diesel vélin frá SsangYoung sjálfum. Þannig að, ef Benni er að líma Powered By Bens á 2.7L bílana
þá fyndist mér það nokkuð mikið svik fyrir viðskiptavini.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Ég hef alltaf skilið þetta þannig að vélarnar væru smíðaðar í Kóreu samkvæmt leyfi frá Mercedes Benz. Það eru ýmislegt ekki eins og það sýnist í bílaframleiðslu. Mercedes Benz hafa til dæmis aldrei verið feimnir við að merkja sér G jeppana þó að hann sé ekki hannaður af þeim, það hafi aldrei eitt einasta eintak verið framleitt í verksmiðju í þeirra eigu og ekki einu sinni eitt einasta eintak verið framleitt í Þýskalandi.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rexton RX 290
Technical Highlights
Powerful Mercedes Benz designed 2.7L 165 or 186 bhp engine
Choice of 5 speed manual or Mercedes Benz Tiptronic 5-speed automatic transmission
Þetta er tekið af www.ssangyong.co.uk
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Rexton RX 290
Það er Mercedes CAN-Bus tölvustýrikerfi í bílnum. Þá hugsa sumir "Powered by Mercedes Bens"...
Svo er rossalega mikil munur á info um þessa bíla eftir því hvaða vefsíðu maður skoðar hjá SsangYoung.
T.d. á Nýja Sjálensku síðunni kemur fram eftirfarandi :
Og þá hugsa menn "Powered By Mercedes Bens".
Þetta seigir mér bara að bílinn er framleiddur eftir sama kerfi og Benz (að hluta til). og allir varahlutir testaðir í drasl...
Og svo stendur annar staðar að vélin sé þróuð "MEÐ" Mercedes við sama borð.
Allvega held ég að þetta séu nær Kóreyskar vélar með einhverju pappírs smiti frá Benz til að auka sölu.
Svo er rossalega mikil munur á info um þessa bíla eftir því hvaða vefsíðu maður skoðar hjá SsangYoung.
T.d. á Nýja Sjálensku síðunni kemur fram eftirfarandi :
SsangYong parts suppliers are certified by Mercedes-Benz, and their parts are subjected to rigorous durability testing. The Mercedes approach to engine production is also followed.
Og þá hugsa menn "Powered By Mercedes Bens".
Þetta seigir mér bara að bílinn er framleiddur eftir sama kerfi og Benz (að hluta til). og allir varahlutir testaðir í drasl...
Og svo stendur annar staðar að vélin sé þróuð "MEÐ" Mercedes við sama borð.
Allvega held ég að þetta séu nær Kóreyskar vélar með einhverju pappírs smiti frá Benz til að auka sölu.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Rexton RX 290
Hvort sem hún er smíðuð í Kóreu eða Þýskalandi eða Austurríki eða hvar sem er þá er þetta sama vél og var notuð í Benz ML270 og Jeep Grand Cherokee...
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Það er amk ólíklegt að MB myndu setja nafn sitt við framleiðsluna án þess að gera mjög háar gæðakröfur. Þessar vélar eru í m.a. Sprinter, ML jeppum og Cherokee og eru barasta hestsprækar og tiltölulega vandræðalausar skv. minni reynslu. Sparneytnar í þokkabót.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rexton RX 290
Mér skilst að það sé Benz vélaverksmiðja í S-Kóreu sem framleiðir hlutina í Ssang Yong vélarnar og allar hinar benz vélarnar meðal ananrs í stóru vörubílana. Hrísgrjónabændurnir setja þær að vísu saman sjálfir eftir þýskum leiðbeiningum hvernig sem það gengur nú upp. Enda fengju þeir aldrei að setja stjörnuna í bækling eða á bíl ef að vélarnar væru ekki í benz standard.
Er þetta þá sama vél og er í WK grandinum 2005-2010 sem er 3.0 og 215hö ?
Kiddi wrote:þá er þetta sama vél og var notuð í Benz ML270 og Jeep Grand Cherokee...
Er þetta þá sama vél og er í WK grandinum 2005-2010 sem er 3.0 og 215hö ?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Rexton RX 290
Nei, þessi vél var í WJ.
Fyrst þá voru þeir með VM vélar. Fyrsta boddýið (ZJ) var með 2.5 vél. WJ boddýið var síðan með 3.1 VM vél fyrst um sinn en þá var skipt yfir í umrædda 2.7 vél frá Benz. Síðan þegar nýjasta boddýið kom (WK) þá fóru þeir aftur í VM vél sem er þessi 3.0 V6.
Fyrst þá voru þeir með VM vélar. Fyrsta boddýið (ZJ) var með 2.5 vél. WJ boddýið var síðan með 3.1 VM vél fyrst um sinn en þá var skipt yfir í umrædda 2.7 vél frá Benz. Síðan þegar nýjasta boddýið kom (WK) þá fóru þeir aftur í VM vél sem er þessi 3.0 V6.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Rexton RX 290
Hummmm ég fór að goggla þetta eitthvað og þá sá ég að sumstaðar er þessi 3.0 vél kölluð Benz vél en aflið stemmir alveg svona passlega við VM 3.0 mótorinn og þær eru jafnstórar upp á rúmsentimetra... þannig að það er spurning hvort Benz séu að setja sitt merki á ítölsku vélarnar! hehehe
http://www.mercedes-benz.de/content/ger ... _data.html
http://vmmotori.it/en/01/00/01/dettaglio.jsp?id=9
http://www.mercedes-benz.de/content/ger ... _data.html
http://vmmotori.it/en/01/00/01/dettaglio.jsp?id=9
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Rexton RX 290
Fyrsta kynslóð af Grand Cherokee ZJ voru með 4 sílendra VM Motori 2,5 lítra dieselvélum
Önnur kynslóð WJ var með tveimur mismunandi diesel vélum, fyrst 5 sílendra VM Motori 3.1 lítra (1999–2001) og síðar 5 sílendra 2,7 lítra Mercedes Benz vélum (2002–2004) sem er væntanlega svipuð eða sama vélin og Ssang Yong notar.
Þriðja kynslóð af Grand Cherokee WK notar V6 3 lítra Mercedes Benz vélar en ekki VM.
Önnur kynslóð WJ var með tveimur mismunandi diesel vélum, fyrst 5 sílendra VM Motori 3.1 lítra (1999–2001) og síðar 5 sílendra 2,7 lítra Mercedes Benz vélum (2002–2004) sem er væntanlega svipuð eða sama vélin og Ssang Yong notar.
Þriðja kynslóð af Grand Cherokee WK notar V6 3 lítra Mercedes Benz vélar en ekki VM.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rexton RX 290
Einar wrote:Þriðja kynslóð af Grand Cherokee WK notar V6 3 lítra Mercedes Benz vélar en ekki VM
Ég hélt það líka alltaf, enda koma þær líka með einhverri benz skiptingu hangandi aftaná sér.
www.wkjeeps.com wrote:The all-new 3.0-litre V-6 CRD engine is a “next-generation” power unit from the DaimlerChrysler Group producing class-leading levels of power and torque, with good fuel economy. With Bosch high-pressure fuel injection (2000+ bar), a variable geometry turbocharger and four valves per cylinder, the new engine meets Euro 4 emissions standards without a diesel particulate filter. Maximum power is 218 hp (160 kW) and peak torque is 376 lb.-ft. (510 N•m) from just 1800 rpm.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir