Sælir, mér datt i hug að spyrjast fyrir um 8 cyl vélar hér. Ég var að hugsa um hvað gæti hentað mér en mér vantar fyrirferðalítinn og ágætlega kraftmikin mótor ásamt skiptingu, eru þið með einhverjar sniðugar hugmyndir að þokkalegri vél?
Kv Kristján :D
V8 vélar?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: V8 vélar?
Gamallt eða nýlegt, EFI eða blöndung, 200 eða 500 hö og ofan í hvernig bíl væri góð byrjun.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 24.jan 2012, 22:10
- Fullt nafn: Kristján Helgi Hermannsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 38"
- Staðsetning: Akureyri/Egilsstaðir
Re: V8 vélar?
eitthvað yfir 200hp en ekkert of dýrt, hugmynd um að troða þessu ofaní L300 til að leika sèr i sumar, veit samt ekkert hvernig gengur ad koma þessu fyrir :D held ad það skipti litlu hvort það sé blöndungs eða innspýtings mótor..
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: V8 vélar?
l 300 4x4 er það ekki sendibill mér finst alveg frábært þegar menn koma með svona hugmyndir það hafa nú ekki margir dottið þetta i hug ,,,
pláss minsta og ódyrasta vélin er chervolet og ford ,, að fá rennismið til að setja skiptingu við millikassa er 60,000
pláss minsta og ódyrasta vélin er chervolet og ford ,, að fá rennismið til að setja skiptingu við millikassa er 60,000
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: V8 vélar?
lecter wrote:l 300 4x4 er það ekki sendibill mér finst alveg frábært þegar menn koma með svona hugmyndir það hafa nú ekki margir dottið þetta i hug ,,,
pláss minsta og ódyrasta vélin er chervolet og ford ,, að fá rennismið til að setja skiptingu við millikassa er 60,000
[youtube]m6gbzjcMCyY[/youtube]
Ástralinn er duglegur í svona rugli.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: V8 vélar?
ford87 wrote:eitthvað yfir 200hp en ekkert of dýrt, hugmynd um að troða þessu ofaní L300 til að leika sèr i sumar, veit samt ekkert hvernig gengur ad koma þessu fyrir :D held ad það skipti litlu hvort það sé blöndungs eða innspýtings mótor..
Í svoleiðis bíl skiptir það varla máli hvaðan hún kemur svo lengi sem vélin er ekki að kafna í EGR drasli og öðrum mengunarvarnarbúnaði. Reyndu bara að setja vélina fyrir aftan bílstjórasæti svo þetta verði nú virkilega gaman.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: V8 vélar?
Mig grunar að hann sé að tala um L200
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: V8 vélar?
Ein minnsta V8 vélin er úr Ranage Rover og Discovery jeppunum og öll úr áli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 24.jan 2012, 22:10
- Fullt nafn: Kristján Helgi Hermannsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 38"
- Staðsetning: Akureyri/Egilsstaðir
Re: V8 vélar?
neibb, L-300, L-200 er seldur
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: V8 vélar?
289 og 302 ford eru lang fyrirferðaminnstu amerísku átturnar.
Gömlu rover vélarnar eru líka nettar og léttar en grútmáttlausar þannig að það tekur því ekki að standa í því.
Gömlu rover vélarnar eru líka nettar og léttar en grútmáttlausar þannig að það tekur því ekki að standa í því.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: V8 vélar?
Ef þú ætlar nota eitthvað af gamla dótinu er fordinn sniðugastur vegna þess að hann er léttur og nettur og er með framskaftið réttu megin að því gefnu að þetta eigi að vera 4x4 en ef þú ert að sækjast eftir yngra dóti eða bara rwd þá skiptir það minna máli.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 24.jan 2012, 22:10
- Fullt nafn: Kristján Helgi Hermannsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 38"
- Staðsetning: Akureyri/Egilsstaðir
Re: V8 vélar?
ég veit um 302 ásamt c4 skiptingu en það er eitthvað vesen með kveikjuna minnir mig, en þetta á bara ad vera einfalt og ódýrt, og auðvitað bara afturhjóladrifið :P
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 24.jan 2012, 22:10
- Fullt nafn: Kristján Helgi Hermannsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 38"
- Staðsetning: Akureyri/Egilsstaðir
Re: V8 vélar?
ef þið vitið um einhverja þokkalega vél í ódýrari kantinum, helst á norðurlandi þá megið þið endilega senda mér skilaboð,
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: V8 vélar?
Ég mæli alveg með 302 í svona ævintýri en með kveikjuna myndi ég skoða að fá bara nýja hei kveikju í fordinn þá þarftu bara 1 vír í hana úr svissstraum og ekkert vesen,heilinn og keflið er allt innbyggt í hei júnitið.
Orginal ford kveikja og heilinn við hana er ekkert til að hrópa húrra yfir.
Orginal ford kveikja og heilinn við hana er ekkert til að hrópa húrra yfir.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur