ABS kerfi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
hlynurba
Innlegg: 11
Skráður: 31.jan 2012, 16:53
Fullt nafn: Hlynur Baldursson
Bíltegund: Toyota LC90 35"

ABS kerfi

Postfrá hlynurba » 14.jan 2013, 11:38

Halló.

Alveg splunku nýr í jeppasportinu og var að fjárfesta í Toyotu LC 90 árgerð 1998 keyrðan 240.000 km 35" breyttur, massafínn bíll og allt það, hann er á 35" Dick Cepek dekkjum svo gott sem óslitnum. Núna um helgina fórum við smá rúnnt á honum og þegar upp á Mosfellsheiði var komið var mikil hálka, og þegar ég bremsaði þá kikkaði ABS kerfið inn svo gott sem strax og ég sá fram á að akstur yfir 50 km/h væri bara rugl......Nú ætla ég að spyrja eins og asni getur ABS verið of næmt, eða er ég bara að upplifa tveggja tonna skrímsl í hálku á ónelgdum dekkjum?...




Höfundur þráðar
hlynurba
Innlegg: 11
Skráður: 31.jan 2012, 16:53
Fullt nafn: Hlynur Baldursson
Bíltegund: Toyota LC90 35"

Re: ABS kerfi

Postfrá hlynurba » 14.jan 2013, 12:47

Þú meinar, ok prufa það...Ég ætla svo að láta microskera dekkin, skilst að það eigi að gera kraftaverk...

Það skal tekið fram að í dekkjunum er 25 psi....ef það skiptir einhverju máli.

En það eru semsagt engar líkur á að ABS´ið sé að faila á mig?

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: ABS kerfi

Postfrá Startarinn » 14.jan 2013, 14:18

Það er mjög ólíklegt að það sé nokkuð að ABS-inu hjá þér, flestar bilanir sem ég hef heyrt af í vsvoleiðis kerfum lýsir sér þannig að þau hætta að virka.

Varðandi hálkuna þá hef ég ýtt afturendanum á Hiluxinum múnum (38") til um 20-30cm með því að ýta bara fast í hliðina á pallinum í hálku, svo ég myndi segja, já, þú ert bara að upplifa breyttan bíl í hálku
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: ABS kerfi

Postfrá villi58 » 14.jan 2013, 15:01

hlynurba wrote:Halló.

Alveg splunku nýr í jeppasportinu og var að fjárfesta í Toyotu LC 90 árgerð 1998 keyrðan 240.000 km 35" breyttur, massafínn bíll og allt það, hann er á 35" Dick Cepek dekkjum svo gott sem óslitnum. Núna um helgina fórum við smá rúnnt á honum og þegar upp á Mosfellsheiði var komið var mikil hálka, og þegar ég bremsaði þá kikkaði ABS kerfið inn svo gott sem strax og ég sá fram á að akstur yfir 50 km/h væri bara rugl......Nú ætla ég að spyrja eins og asni getur ABS verið of næmt, eða er ég bara að upplifa tveggja tonna skrímsl í hálku á ónelgdum dekkjum?...


Svona á nákvæmlega á ABS kerfið að virka.


Höfundur þráðar
hlynurba
Innlegg: 11
Skráður: 31.jan 2012, 16:53
Fullt nafn: Hlynur Baldursson
Bíltegund: Toyota LC90 35"

Re: ABS kerfi

Postfrá hlynurba » 14.jan 2013, 16:35

Takk fyrir þetta allir.

Semsagt microskurður, þrífa dekk, 20psi í hálku, hætta þessu væli og treysta ABS 'inu....og fara varlega :)

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: ABS kerfi

Postfrá Eiður » 14.jan 2013, 17:54

mér þykir yfirleitt best að gíraniður í hálku og tippla létt á bremsuna ef með þarf


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur