Auglýsing endar í utanvega akstri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2011, 14:50
- Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
- Bíltegund: Y60 Patrol 38´
Auglýsing endar í utanvega akstri
Ég sá þetta fína myndband að auglýsa nýjan aftermarket pakka sem hægt er að fá á Jeep Wrangler, og í þessu viðtali þá eru sýndar svipmyndir af Wranglerum að keyra um Ísland. Og mér sýnist að @7:30 í myndbandinu þá er verið að keyra utanvegar.
Það er alltaf jafn gaman að sá þegar það er komið á okkar blessaða klaka til að auglýsa eitthvað, en það er sorglegt ef það er ekki einu sinni hægt að fylgja reglum landsins.
http://www.youtube.com/watch?v=GdVB0utpl0s
Kv
Kristmundur
Það er alltaf jafn gaman að sá þegar það er komið á okkar blessaða klaka til að auglýsa eitthvað, en það er sorglegt ef það er ekki einu sinni hægt að fylgja reglum landsins.
http://www.youtube.com/watch?v=GdVB0utpl0s
Kv
Kristmundur
2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38
1994 Nissan Patrol ´38
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Come on, kláraðu mig ekki með þetta væl...
Þetta er malar/moldar/grús kafli sem að rignir niður í næstu rigningu og nánast öruggt að engin ummerki verði sjáanleg á þessum svokallaða utanvegarakstri...
Þetta er malar/moldar/grús kafli sem að rignir niður í næstu rigningu og nánast öruggt að engin ummerki verði sjáanleg á þessum svokallaða utanvegarakstri...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
diddim wrote:Ég sá þetta fína myndband að auglýsa nýjan aftermarket pakka sem hægt er að fá á Jeep Wrangler, og í þessu viðtali þá eru sýndar svipmyndir af Wranglerum að keyra um Ísland. Og mér sýnist að @7:30 í myndbandinu þá er verið að keyra utanvegar.
Það er alltaf jafn gaman að sá þegar það er komið á okkar blessaða klaka til að auglýsa eitthvað, en það er sorglegt ef það er ekki einu sinni hægt að fylgja reglum landsins.
http://www.youtube.com/watch?v=GdVB0utpl0s
Kv
Kristmundur
Ljótt er, ef satt reynist.
Viktor ég vona að þú sért að grínast.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
hobo wrote:diddim wrote:Ég sá þetta fína myndband að auglýsa nýjan aftermarket pakka sem hægt er að fá á Jeep Wrangler, og í þessu viðtali þá eru sýndar svipmyndir af Wranglerum að keyra um Ísland. Og mér sýnist að @7:30 í myndbandinu þá er verið að keyra utanvegar.
Það er alltaf jafn gaman að sá þegar það er komið á okkar blessaða klaka til að auglýsa eitthvað, en það er sorglegt ef það er ekki einu sinni hægt að fylgja reglum landsins.
http://www.youtube.com/watch?v=GdVB0utpl0s
Kv
Kristmundur
Ljótt er, ef satt reynist.
Viktor ég vona að þú sért að grínast.
Ég gat ekki betur séð ?
Annars þekki ég ekki þessi utanvegarlög :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
sælir ég er tilneiddur að slökva á þessari umræðu ,,,, ég þekki leiðsögumanninn sem var feinginn fyrir þetta video ekkert var gert þarna sem mátti ekki og þéssi staður er bara vikur farið var á sama staðinn aftur eftir viku og eingin för sjáanleg vikurinn fikur til og frá allan daginn
eingin þessara leiðangra til að taka jeppa bila auglýsinga mynda er gerð án Islenskra leiðögumanna sem hafa margra ára reynslu og öll tilskilin leifi,, þessi maður sem stjórnaði þessu video for með Artictruck á suðurpólinn ég hef þekt hann siðan 1990 og hef ekki seð neitt koma frá honum sem ekki er 100% hann er vel mentaður maður og nærgætinn ,,,,
ég hugsa frekar að þetta sogi fleiri ferða menn hingað og fagna þessu ,,,
eingin þessara leiðangra til að taka jeppa bila auglýsinga mynda er gerð án Islenskra leiðögumanna sem hafa margra ára reynslu og öll tilskilin leifi,, þessi maður sem stjórnaði þessu video for með Artictruck á suðurpólinn ég hef þekt hann siðan 1990 og hef ekki seð neitt koma frá honum sem ekki er 100% hann er vel mentaður maður og nærgætinn ,,,,
ég hugsa frekar að þetta sogi fleiri ferða menn hingað og fagna þessu ,,,
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Slökkva á umræðunni, þú ert grýnisti. Í vídeoinu er utanvegaakstur og einnig í auglýsingunni. Hvort það var löglegur utanvegaakstur er svo önnur Ella. Þ.e hvort þeir hafi verið með leifi upp á vasann frá umhverfisstofnun.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2011, 14:50
- Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
- Bíltegund: Y60 Patrol 38´
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Ok.
Þetta augnablik sem sýnt var í Wrangler auglýsingunni þá leit þetta ekkert sérstaklega vel út. Ég geri mig grein fyrir því að það eru til fullt af stöðum þar sem sandarnir og grúsir ná að jafna sig bara á einum vetri eða sjógöngu.
Maður sjálfur var vitni af og heyrði fullt af tilfellum í sumar þar sem ferðamenn voru að bruna um á svæðum sem að mundu bera skaða af.
Ég sá þetta myndband og ákvað að skella því hérna inn, ég ætlaði ekki að "klára menn með þessu væli" :)
En gott að Hannibal gat upplýst mann um hið rétta.
Kv.
Kristmundur
Þetta augnablik sem sýnt var í Wrangler auglýsingunni þá leit þetta ekkert sérstaklega vel út. Ég geri mig grein fyrir því að það eru til fullt af stöðum þar sem sandarnir og grúsir ná að jafna sig bara á einum vetri eða sjógöngu.
Maður sjálfur var vitni af og heyrði fullt af tilfellum í sumar þar sem ferðamenn voru að bruna um á svæðum sem að mundu bera skaða af.
Ég sá þetta myndband og ákvað að skella því hérna inn, ég ætlaði ekki að "klára menn með þessu væli" :)
En gott að Hannibal gat upplýst mann um hið rétta.
Kv.
Kristmundur
2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38
1994 Nissan Patrol ´38
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Mér finnst nú Hannibal lítið hafa útskýrt. Raunar það eina sem sagt var með viti í pistli hans að leifi voru fyrir utanvegaakstrinum.
Menn verða að skilja hverslags öfga lög eru hér við lýði. Utanvegaakstur er bannaður. Allstaða og í öllum tilfellum. þar eru nákvæmlega engin grá svæði í því. akstur í fjöru, er bannaður, þó svo að þau hverfi eftir 5 sek af næstu öldu. Þannig eru Náttúruverndarlögin og svo komu miklar öfgaviðbætur í haust samdar af Róbert Marhall. Þar sem hægt er að sekta hressilega, gera ökutæki upptækt og fangelsi allt að 4 árum. Þetta toppa nánast kynferðisglæpi gegn börnum.
Menn verða að skilja hverslags öfga lög eru hér við lýði. Utanvegaakstur er bannaður. Allstaða og í öllum tilfellum. þar eru nákvæmlega engin grá svæði í því. akstur í fjöru, er bannaður, þó svo að þau hverfi eftir 5 sek af næstu öldu. Þannig eru Náttúruverndarlögin og svo komu miklar öfgaviðbætur í haust samdar af Róbert Marhall. Þar sem hægt er að sekta hressilega, gera ökutæki upptækt og fangelsi allt að 4 árum. Þetta toppa nánast kynferðisglæpi gegn börnum.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Mér finnst nú verst að þessi djöfuls jeep pickup er alveg hræðilega líkur landrover!!!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Ég sé ekkert óeðlilegt við að bannað sé að keyra í svona krúsum, það er greinilegt að þegar jeppinn brunar þarna um þá fýkur mikið af fínefnum úr.
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
útlendingar sem sjá að það er keyrt utan slóða í svona auglýsingu halda að það sé í lagi, síðan eru refsingar við utanvega akstri erlendra ferðamanna teknar út á okkur sem búum á þessu skeri með boðum og bönnum
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
elliofur wrote:Mér finnst nú verst að þessi djöfuls jeep pickup er alveg hræðilega líkur landrover!!!
Nei hann er miklu flottari. Ekki það að landrover sé ljótur.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
elliofur wrote:Mér finnst nú verst að þessi djöfuls jeep pickup er alveg hræðilega líkur landrover!!!
Eins og kemur fram í myndbandinu þá kemur þessi eiginlega í staðin fyrir Land Rover hörmungina. Sem ég held að sé ill fáanleg í USA og örugglega ólögleg vegna mengunar í California fylki.
Kaninn sættir sig ekki við 120hö diesel rellu.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
já ég er sammála .. að þetta er vand með farið mál ... en það er samt skritið að það er fullt af aðilum sem eru að traðka niður landið ,,, ég ferðast mikið á sumrin á enduro hjóli lika ,, en ég hef samt ekki séð meiri traðk en frá hesta mönnum sem fara með 20 manna hóp yfir hálendið ...það dugar ekki 20 hestar heldur 100 eða 200 hestar i eina svona ferð ég mætti svona faraldri einu sinni og þetta var ca 3oom breitt stóð ,,og rykið var svo mikið að eg komst ekki af stað strax aftur ,ég sá bara ekki út úr augum og traðkið var 200 metra breytt utan vegar sama hvort um gróið svæði eða ekki svo eru menn að lauma á hverju ári inn laga bulli bara til að eiðinleggja Islendinginn i okkur og tortima huga okkar og frjálsri hugsun sem islendingar ,,, ég vinn i Noreigi og þar er þetta svona allt sem er ekki sérstaklega leift er bannað og fángelsi við utanvegar akstri á snjó og án snjó skiptir ekki mali td ef vegur er lokaður vegna snjóa þá er hann lokaður með hliði ef þú ferð um þann veg og lögregglan nær þér færðu sekt og fángelsi í manuð sektin ein milljón eithvað þannig
ég skil ekki þessa minni máttar huga islendinga við þurfum ekkert á evrópu bulli ´að halda og nær væri að evrópa liti upp til okkar ,,
aðal skemdar verkin á landinu eru unnin af rikinu sjálfu i gegnum vegagerðina og landsvirkjun smá utan vegar óhhöpp eru ekkert til að tala um takk
ég skil ekki þessa minni máttar huga islendinga við þurfum ekkert á evrópu bulli ´að halda og nær væri að evrópa liti upp til okkar ,,
aðal skemdar verkin á landinu eru unnin af rikinu sjálfu i gegnum vegagerðina og landsvirkjun smá utan vegar óhhöpp eru ekkert til að tala um takk
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
voðalega geta menn æst sig upp ef þeir sjá eitthvað svona
veistu hvar þeir eru að keyra ?
veistu að þeir hafi gert það í leyfisleysi ?
Allir sem koma að því að þjónusta kvikmyndagerð á íslandi forðast allt sem heitist utanvegaakstur og ef það kemur fyrir að þá er það lagfært með handafli.
veistu hvar þeir eru að keyra ?
veistu að þeir hafi gert það í leyfisleysi ?
Allir sem koma að því að þjónusta kvikmyndagerð á íslandi forðast allt sem heitist utanvegaakstur og ef það kemur fyrir að þá er það lagfært með handafli.
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Eg er alveg 100 prosent sammala ter Hannibal, tad eru algerarar natturuverndar ofgvar i gangi utum allt,lika her inni stundum. Tad er hinsvegar ekkert ad fara ad hjalpa neinum ad benda bara a einhverja adra og segja ad teir seu verri, Islendingar eru bunir ad vera ad reka stod eins og tad sem tu talar um, framm og aftur tetta sker i 1100 ar og to litur tad ekki verr ut en tad gerir i dag. Fyrir austan lika a hverju hausti hlaupa nokkur hundrud misgafulegir kallar uppa fjall med riffil og atast svoleidis i tusundum hreindyra ad heidarnar geta einna helst minnt a tyskan autobahn,og to er tad med fallegri svædum sem madur kemur a. Ef eg man rett ta voru tad ekki bara jeppamenn sem ad reistu blessadann minnisvardann um ferdafrelsid. Tad er bara alveg otrulegt hversu mikid bull getur sprottid uppur tessari annars agætu hofudborg okkar, saud tid tildæmis heimildarmyndina sem var synd i sjonvarpinu um kindurnar, med gomlu kellingunni sem vill banna lausagaungu saudfjar a ollu Islandi! Tvilika og adra eins arodurs og lyga tvælu hef eg aldrei adur sed, bara mikil skomm a sjonvarpid ad birta svona kjaftædi.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
ég flutti eða vinn i Noreigi núna eitt er merkilegt þar að sauðkindin er algörlega óæt þar ja takið eftir afherju ..lausaganga er bönnuð hún er bara heima við i túnum ,,, og bragðið er sama og af ullarfituni svona fitulopabragð svona sem kemur þegar hún er klipt ( þá kemur lika ullar lykt eða maður fær upp i sig ullar fituna ) i sem sagt skitabragð
það á sem sagt að eiðinlegja besta lamba kjötið i þessari veröld ,,,, og jeppa menskuna lika alla vega fer ég ekki i ferð upp á hálendi islands með svin ,,,,til að grilla hvar er karlmenskan hvar er hinn Islenski jeppa maður i dag eru menn hér búnir að gefast upp á að vera islendingar ,,, Ekki ég ,,, ég for bara i viking til norge ,,,
findin karlmenska
http://www.youtube.com/watch?v=HnatJ3U4p90
http://www.youtube.com/watch?v=uygVheqZm9c
það á sem sagt að eiðinlegja besta lamba kjötið i þessari veröld ,,,, og jeppa menskuna lika alla vega fer ég ekki i ferð upp á hálendi islands með svin ,,,,til að grilla hvar er karlmenskan hvar er hinn Islenski jeppa maður i dag eru menn hér búnir að gefast upp á að vera islendingar ,,, Ekki ég ,,, ég for bara i viking til norge ,,,
findin karlmenska
http://www.youtube.com/watch?v=HnatJ3U4p90
http://www.youtube.com/watch?v=uygVheqZm9c
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Ég er sammála mönnum með truntu rekstranna. Það var að sjálfsögðu leifilegt í gamla daga að fara ríðandi hvert sem er, hvar sem er. En nú er öldin önnur, hesturinn er ekki lengur okkar helsti fara fara skjótur. Bílar hafa riðið sér til rúms og þá á að banna utanvega akstur á truntum. Ég er ekki að segja að það eigi að leifa utanvega akstur á bílum af því að þeir eru okkar helstu faratæki, en trunturnar eiga ekki heldur að fá að rústa landinu okkar.
Svo er annað, það er líka ferlegt að þessar truntur séu á t.d. veginum inní laugar(dómadalsleið) þetta er ókeirandi strax eftir fyrsta hrossahóp, allt í þvottabrettum!!!!
Svo er annað, það er líka ferlegt að þessar truntur séu á t.d. veginum inní laugar(dómadalsleið) þetta er ókeirandi strax eftir fyrsta hrossahóp, allt í þvottabrettum!!!!
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
arrinori wrote:Ég er sammála mönnum með truntu rekstranna. Það var að sjálfsögðu leifilegt í gamla daga að fara ríðandi hvert sem er, hvar sem er. En nú er öldin önnur, hesturinn er ekki lengur okkar helsti fara fara skjótur. Bílar hafa riðið sér til rúms og þá á að banna utanvega akstur á truntum. Ég er ekki að segja að það eigi að leifa utanvega akstur á bílum af því að þeir eru okkar helstu faratæki, en trunturnar eiga ekki heldur að fá að rústa landinu okkar.
Svo er annað, það er líka ferlegt að þessar truntur séu á t.d. veginum inní laugar(dómadalsleið) þetta er ókeirandi strax eftir fyrsta hrossahóp, allt í þvottabrettum!!!!
það er nú ekki hægt að kenna hestamönnum um það að þvottabretti séu á veginum, sérð t.d. vegi sem eru eingöngu undir hesta að þar myndast ekki þvottabretti
reynum nú að hafa þessa umræðu málefnalega og á vitrænum nótum
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
mér finst þetta fint svona allir aðilar bera virðingu fyrir hvorum öðrum ,,, ekkert mal hvort sem um er að ræða hestar motorhjól eða jeppar allir eiga sama rétt á að vera til fjalla og á hvaða slóða sem er ,, ef ég er á hjóli stoppa ég motorinn ef ég mæti hestum
og ég sé ekki þörf fyrir breytingu
og ég sé ekki þörf fyrir breytingu
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
dabbigj wrote:arrinori wrote:Ég er sammála mönnum með truntu rekstranna. Það var að sjálfsögðu leifilegt í gamla daga að fara ríðandi hvert sem er, hvar sem er. En nú er öldin önnur, hesturinn er ekki lengur okkar helsti fara fara skjótur. Bílar hafa riðið sér til rúms og þá á að banna utanvega akstur á truntum. Ég er ekki að segja að það eigi að leifa utanvega akstur á bílum af því að þeir eru okkar helstu faratæki, en trunturnar eiga ekki heldur að fá að rústa landinu okkar.
Svo er annað, það er líka ferlegt að þessar truntur séu á t.d. veginum inní laugar(dómadalsleið) þetta er ókeirandi strax eftir fyrsta hrossahóp, allt í þvottabrettum!!!!
það er nú ekki hægt að kenna hestamönnum um það að þvottabretti séu á veginum, sérð t.d. vegi sem eru eingöngu undir hesta að þar myndast ekki þvottabretti
reynum nú að hafa þessa umræðu málefnalega og á vitrænum nótum
Talandi um þvottabretti, afhverju sér maður þau oftast í brekkum?
Er það vegna þess að menn bruna upp brekkur með tilheyrandi átaki á afturhjólunum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
Hfsd037 wrote:dabbigj wrote:arrinori wrote:Ég er sammála mönnum með truntu rekstranna. Það var að sjálfsögðu leifilegt í gamla daga að fara ríðandi hvert sem er, hvar sem er. En nú er öldin önnur, hesturinn er ekki lengur okkar helsti fara fara skjótur. Bílar hafa riðið sér til rúms og þá á að banna utanvega akstur á truntum. Ég er ekki að segja að það eigi að leifa utanvega akstur á bílum af því að þeir eru okkar helstu faratæki, en trunturnar eiga ekki heldur að fá að rústa landinu okkar.
Svo er annað, það er líka ferlegt að þessar truntur séu á t.d. veginum inní laugar(dómadalsleið) þetta er ókeirandi strax eftir fyrsta hrossahóp, allt í þvottabrettum!!!!
það er nú ekki hægt að kenna hestamönnum um það að þvottabretti séu á veginum, sérð t.d. vegi sem eru eingöngu undir hesta að þar myndast ekki þvottabretti
reynum nú að hafa þessa umræðu málefnalega og á vitrænum nótum
Talandi um þvottabretti, afhverju sér maður þau oftast í brekkum?
Er það vegna þess að menn bruna upp brekkur með tilheyrandi átaki á afturhjólunum?
Ég hef fengið þá skýringinu að efsta lagið á slitlaginu sé að renna til og þess vegna skapast svona fellingar.
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Auglýsing endar í utanvega akstri
í möl þá er það þannig að eindrifs léttir bílar gera frekar þvottabretti mynnir mig, þegar þeir byrja að skoppa, kannski útaf litlum steinum til að byrja með þá fara hjólin að snúast hraðar og þegar þeir lenda þá snarstoppa hjólin og moka í svona hól og holu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur