Feedback svæði

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Feedback svæði

Postfrá ellisnorra » 08.jan 2013, 16:51

Hvernig líst mönnum á að búa til svona feedback svæði hér á jeppaspjallinu?

Þetta er til amk á bmw kraft spjallinu, http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewforum.php?f=24

Mér líst mjög vel á þetta, þarna fá bæði fyrirtæki og einstaklingar feedback á hvernig þeir standa sig. Maður hefur heyrt hin og þessi nöfnin í gegnum tíðina sem menn eiga að passa sig á og aðrir fá pepp fyrir að standa sig vel. Þetta auðveldar líka samskipti og vekur traust sem oft er gott að eiga inni, sérstaklega ef á að senda hluti milli landshluta eða slíkt.

Hvernig líst mönnum á að innleiða svona kerfi hér?


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Feedback svæði

Postfrá Haffi » 08.jan 2013, 18:33

Mjög góð hugmynd, hef einmitt oft pælt í þessu..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Feedback svæði

Postfrá Hfsd037 » 08.jan 2013, 20:09

Ég kom með þessa hugmynd um daginn einmitt og líkar bara mjög við hana sjálfur.
Sérstaklega eftir viðskipti við einn einstakling hérna á spjallinu sem auglýsti jeppafelgur til sölu, ég hringdi fyrstur í hann af öllum öðrum mönnum og sagðist taka þær og ég væri alveg 100% ákveðinn í því og hann sömuleiðis með að selja mér þær.
Ég sagði honum bara að ég væri á leiðinni til hans en ég þyrfti að skjótast í bankann fyrst, ég skaust í bankann rétt fyrir lokun og var í þvílíku stresskassti með að ná þangað fyrir lokun, og ekki nóg með það, þá þurfti ég að hringja í bróðir minn til þess að redda lykli að bílskúr svo ég gæti hent dóti af pallinum inn í geymslu svo ég kæmi þessum blessuðu dekkjum fyrir á pallinum, fullt rör út um allan bæ til þess að redda öllu fyrir þessu!
Og svo loksins eftir allt þetta vesen var ég 500 metra frá honum, þá sendir kauði sms og tilkynnir mér það í smsi að það hafi eitthvað komið upp á!!! "!")(#"!$/(#)$

Það fylgdu mjög slitin 38" trexus dekk með felgunum, tveimur dögum síðar rakst ég einmitt á sömu dekkin felgulaus auglýst á jeppaspjallinu fyrir 10 þús kall af öðrum meðlim hér inni sem greinilega hafði fengið felgurnar..

Þessi á þetta inni hjá mér :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Feedback svæði

Postfrá ellisnorra » 08.jan 2013, 20:19

Stuðlum að traustum viðskiptum og riggum upp svona feedback svæði snöggvast :)
http://www.jeppafelgur.is/


tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Feedback svæði

Postfrá tommi3520 » 08.jan 2013, 22:57

Já það er brýn nauðsyn á svona feedback dæmi.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Feedback svæði

Postfrá kjartanbj » 12.jan 2013, 05:48

þetta er eiginlega alveg nauðsynlegt, svo fólk læri hverja eigi að forðast
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Feedback svæði

Postfrá gislisveri » 12.jan 2013, 09:10

viewforum.php?f=53

Vinsamlegast farið vel með þetta :)
Kv.
Gísli.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur