willys 46
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
willys 46
það er alltaf að koma nýir hlutir i skúrinn ,,,nú siðast fekk ég bretti kanta og húdd úr plasti ,, og er kominn með 360amc 3gira kassan og 20 millikassa ,,og 350chervolet block og 350 skiptingu fyrir 20 kassan ,, svo fekk eg 350 buick með 350 skiptingu svo ég er að hugsa mig um hvað eg nota af þessu amc,chevy ..eða buick sjálfskipt eða beinskipt ,,já afhverju 3 gira kassan einfalt að svara þvi hann er stuttur og bakk og 1 gir eru á moti hverjum öðrum ,,svo er þetta ekki jeppi sem hægt er að aka hratt mesta lagi 100 km bara 2 metrar milli hjóla
en spurningin er vil eithver hér þennan jeppa
en spurningin er vil eithver hér þennan jeppa
Síðast breytt af lecter þann 10.jan 2013, 01:13, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
grindin er ny og var galf eða zinkuð boddy er fint nytt rafmagn allar lagnir og gangfær nú með volvo vél og kassa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
fekk húdd sem er 10cm leingra það passar flott fyrir V8 þá getur maður fært framstikkið framm ef þarf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
v8 i svona 46 ég vil hafa hana eins framrlega og kostur er helst að geta srúfað kúplings húsið af með nog pláss við hvalbakinn ca 10cm fra eldveggnum þá er einginn pirringur að skrúfa vélina úr ,,,
Re: willys 46
Líst vel á þetta hjá þér :-)
Er þetta settið sem Binni Gylfa átti ?
Er þetta settið sem Binni Gylfa átti ?
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
Re: willys 46
þessi er glæsilegur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
ja takk verst að nú fer ég eftir viku til norge og ekkert gerist i skúrnum til sumars eða næstu jól og 5 jeppar biða ,,, þess að verá kláraðir ,,, svo upp er kominn hugm að lata þetta fara helst allt i einu þetta er gott safn liklega flottasta jeppa safn einstaklings hér á landi sem telur þennan 46willys ,wrangler91 38",,,kaiser 67,44", 4 runner 9138",, hilux 85 44" ,,,scout traveler 77,44" Robur austur ÞYskur hertrukkur (svipaðir stærð og unimog) ,,,bronco 72 original ,,, scout 800 original ,, ups 9 jeppar
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: willys 46
virkilega flottur jeppi er mjög hrifinn af tessu boddyi, átti einn svona og sé alltaf eftir honum seldi hann og svo skemmdist hann tegar hann flaug fram af hengju á mýrdalsjökli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
já eg fekk þetta hjá Binna
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
ja vonandi ekki slys á folki þá en náðu i gripinn og lagaðu hann ,,, var ekki willys sem for fram af klettum ofan i gil fyrir austan og hrapaði 200 metra en var ganfær á eftir ég held að þessir jeep verði aldrei ónitir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
svona til gamans ,,, þá hefur mér verið sagt að Omar Ragnarsson frétta og dagskrárgerðarmaður og skemtikraftur hafi átt þennan jeppa
Re: willys 46
lecter wrote:ja takk verst að nú fer ég eftir viku til norge og ekkert gerist i skúrnum til sumars eða næstu jól og 5 jeppar biða ,,, þess að verá kláraðir ,,, svo upp er kominn hugm að lata þetta fara helst allt i einu þetta er gott safn liklega flottasta jeppa safn einstaklings hér á landi sem telur þennan 46willys ,wrangler91 38",,,kaiser 67,44", 4 runner 9138",, hilux 85 44" ,,,scout traveler 77,44" Robur austur ÞYskur hertrukkur (svipaðir stærð og unimog) ,,,bronco 72 original ,,, scout 800 original ,, ups 9 jeppar
Það skortir ekki álitið sem þú hefur á þessum bílum hjá þér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
ég hef álit á öllu lika patrol ,en mest hef ég gaman að sjaldgæfum jeppum eða bilum og ó fair bilar sem eg hef ekki átt svo maður hefur prufað mart og fundið út hvað er gott og slæmt lika
það sem er mest gaman hér er að bera saman 1 jeppan 60 ára gamlan við allt sem er til siðan og i dag og sjá að ekkert hefur verið smiðað sem er betra ( sem drifur meira )
jeep allt annað er copy eða eftirliking
það sem er mest gaman hér er að bera saman 1 jeppan 60 ára gamlan við allt sem er til siðan og i dag og sjá að ekkert hefur verið smiðað sem er betra ( sem drifur meira )
jeep allt annað er copy eða eftirliking
Re: willys 46
lecter wrote:ég hef álit á öllu lika patrol ,en mest hef ég gaman að sjaldgæfum jeppum eða bilum og ó fair bilar sem eg hef ekki átt svo maður hefur prufað mart og fundið út hvað er gott og slæmt lika
það sem er mest gaman hér er að bera saman 1 jeppan 60 ára gamlan við allt sem er til siðan og i dag og sjá að ekkert hefur verið smiðað sem er betra ( sem drifur meira )
jeep allt annað er copy eða eftirliking
Ertu drukkinn ?
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: willys 46
settu inn myndir af hinum líka
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: willys 46
settu inn myndir af hinum líka
Re: willys 46
Líst þrælvel á þetta safn hjá þér, Willys og Bronco eru mínir uppáhalds jeppar,LIKE á þetta. Bjórpeninginn í jeppana, rétta viðhorfið hjá þér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
já drekk ekki reyki ekki drekk ekki kaffi ,, en misti mig alla leiðina i konur en frelsaðist úr þvi og fekk mér jeppa en nú er ég að safna fasteignum og mun auglýsa eitt hvað af jeppum til sölu eða bara allt safnið
Re: willys 46
Hvar fékkst þú þessi bretti á willys, er þetta ekki plast ?
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.okt 2011, 22:10
- Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson
Re: willys 46
þetta er rettur andi like á það
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
brettin eru plast ég veit ekki hver á þessi mót en eg get ath það ef þú vilt ertu með svona jeppa
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: willys 46
Er það ekki meistari Páll Pálsson V8 unda sem á mótin af þessum framenda?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
palli v8 undi það er þá frekar sonur hans hann palli eg get ath það á morgun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
2 eru búnir að bjóða 500,000 i willys jeppan svo eg set hann á sölu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
búinn að auglýsa jeppana
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 26.jan 2012, 07:19
- Fullt nafn: vilhjálmur þorvarðarson
Re: willys 46
þessi scout er bara géggjaður hrikalega flottur kvað prýðir vélasalin á honum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: willys 46
scout 77 er með 304cc 4gira nospin og 4:56 hann er ekinn 78,000km hann var að eiða 16l hjá mer ,,hann er i norge en kemur heim fljótlega hann er viktaður 2070kg fyrir sérskoðun,,,
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: willys 46
Hvar er þessi Wrangler ?
Ég væri til í hann og setja 4BT í hann ;)
Ég væri til í hann og setja 4BT í hann ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur