Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Var verið að velta þessu fyrir sér hvað væri sniðugast að nota í léttan jeppa einhver nefndi ál rover mótor annar talaði um cherokee mótor og því ákvað ég að henda þessu hér inn og fá svör frá fróðari mönnum.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Ef þú vilt milli 200-300 hp og ert að spá í kílóin myndi ég velja 4.0L v6 úr toyota.
Wrangler Scrambler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Reyndar erum við ekki að spá í þessu. Kom bara upp umræða um V8 mótora áðan þegar vorum að spjalla við 2 félaga um Rangerinn okkar. Voru að segja að við ættum bara að slíta 4l v6 úr og setja góðan 289 í hann þegar við byrjum á honum aftur. þannig skapaðist þessi umræða og þá fóru pælingar að stað um hver væri léttasti V8 mótorinn enn jafnframmt skemmtilegur í svona létta jeppa ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
4,6 range rover
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
4.7HO úr Grand Cherokee, miklu skemmtilegri vél en forngripurinn í Reinsanum og örugglega ekki þyngri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
327 sbc?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Hvað er mikið tog í þessum vélum sem hafa verið upp taldar og á hvaða snúning er hámarks togið?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
LS1 ef þú vilt vera flottur á því.
Létt, kraftmikil og tekur lítið pláss en kostar slatta.
Ef þú vilt gera mikið úr litlu þá er 5,2 magnum góður efniviður en það eru örugglega mjög margir ósammála því.
Ef þú skoðar málið þá kemstu að því að með litlum tilkostnaði en nokkurri vinnu geturðu búið þér til 300(alvöru hp) mótor.
Kv.Eyjo
Létt, kraftmikil og tekur lítið pláss en kostar slatta.
Ef þú vilt gera mikið úr litlu þá er 5,2 magnum góður efniviður en það eru örugglega mjög margir ósammála því.
Ef þú skoðar málið þá kemstu að því að með litlum tilkostnaði en nokkurri vinnu geturðu búið þér til 300(alvöru hp) mótor.
Kv.Eyjo
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Ég er mjög hrifinn af 4.0 V6 Ford mótornum. Er samt ekki hrifinn af skiptinguni sem kemur með honum.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Léttasti mótorinn væri þá frekar M62B44TU frá BMW heldur en 4.6 Jaguar vibbinn sem að kemur í nýrri Range Rover...
En LS1 er klárlega málið í jeppa, það er Patrol hérna suðurfrá með svona og þetta bara virkar ;)
En LS1 er klárlega málið í jeppa, það er Patrol hérna suðurfrá með svona og þetta bara virkar ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Eyjo wrote:LS1 ef þú vilt vera flottur á því.
Létt, kraftmikil og tekur lítið pláss en kostar slatta.
Ef þú vilt gera mikið úr litlu þá er 5,2 magnum góður efniviður en það eru örugglega mjög margir ósammála því.
Ef þú skoðar málið þá kemstu að því að með litlum tilkostnaði en nokkurri vinnu geturðu búið þér til 300(alvöru hp) mótor.
Kv.Eyjo
Miðað við þá litlu reynslu sem ég hef að þessari vél þá líkar mér mjög vel við hana, skemmtinlega spræk en um leið nokkuð eyðslugrönn. Þó hún flokkist kannski ekki sem létt V8 vél þar sem blokk og hedd eru úr járni.
En ertu til í að útlista hér hvað felst í því að ná svona mótor í alvöru 300 hestöfl !!
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Stjáni Blái wrote:Eyjo wrote:LS1 ef þú vilt vera flottur á því.
Létt, kraftmikil og tekur lítið pláss en kostar slatta.
Ef þú vilt gera mikið úr litlu þá er 5,2 magnum góður efniviður en það eru örugglega mjög margir ósammála því.
Ef þú skoðar málið þá kemstu að því að með litlum tilkostnaði en nokkurri vinnu geturðu búið þér til 300(alvöru hp) mótor.
Kv.Eyjo
Miðað við þá litlu reynslu sem ég hef að þessari vél þá líkar mér mjög vel við hana, skemmtinlega spræk en um leið nokkuð eyðslugrönn. Þó hún flokkist kannski ekki sem létt V8 vél þar sem blokk og hedd eru úr járni.
En ertu til í að útlista hér hvað felst í því að ná svona mótor í alvöru 300 hestöfl !!
til að gera 300hp mótor úr 318 eða 360 þarf ekki mikið til, menn kaupa knastás stífari ventlagorma, kveikju og láta vinna heddin aðeins... þá er rpm limiter breytt og mótor snúið 6200 í stað 5400rpm...
ef að menn vilja samt nota þetta í jeppa mæli ég frekar með togás, en það þýðir samt ekki að ekki megi vinna heddin...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
já véla trúmal eru alltaf skemtilegust ,,, ég er Mopar maður sama og maður sem kemur á AA fund og stendur upp og seigir ég er alkaholisti ,, maður getur bara lifað með þessu en ekki læknast svona i grini sagt
en ég for samt þessa leið i jeppan minn willys 46,, eg kaupi 4 bolta chervolet blokk boruð i 0,30 ,, og kaupi i hana 600usd 383 kitt i .þvi kitti er allt ,,sveifarás, stangir ,stimplar (ég valdi 10.5 þjöppu) hringir ,legur , svo tek ég ál hedd og al millihed
sama með skipingar 350skipting ,, all kostar mikið i aðrar velar ,, td amc 360 kostar stimplar 600usd i 10,5 þjöppu
en jeppinn er lettur og vantar letta vél en 300hp er ekki nóg til að plana vel á snjó og blámanum
hér áður notaði eg bara 440 Mopar allt annað var litið og virkaði ekki ,,
en ég for samt þessa leið i jeppan minn willys 46,, eg kaupi 4 bolta chervolet blokk boruð i 0,30 ,, og kaupi i hana 600usd 383 kitt i .þvi kitti er allt ,,sveifarás, stangir ,stimplar (ég valdi 10.5 þjöppu) hringir ,legur , svo tek ég ál hedd og al millihed
sama með skipingar 350skipting ,, all kostar mikið i aðrar velar ,, td amc 360 kostar stimplar 600usd i 10,5 þjöppu
en jeppinn er lettur og vantar letta vél en 300hp er ekki nóg til að plana vel á snjó og blámanum
hér áður notaði eg bara 440 Mopar allt annað var litið og virkaði ekki ,,
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
TURBO TURBO TURBO...
360/318.... Holset HX52.... ARP pinnboltar til að klemma heddið niður... stimplar með 8-8.5 í þjöppu...
rock and roll, ætti ekki að eyða miklu ;)
360/318.... Holset HX52.... ARP pinnboltar til að klemma heddið niður... stimplar með 8-8.5 í þjöppu...
rock and roll, ætti ekki að eyða miklu ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Ef við erum að tala um létta og vel öfluga V8 þá stendur valið bara milli chevy LS véla og 6.1 - 6.4 Hemi, báðar alveg úr áli og fást á bilinu 350 - 550 hö.
Einhversstaðar sá ég því líka fleygt á netinu að 5.7 hemi væri léttari en 302ford þó hún sé öll úr stáli en ég sel það ekki dýrara en ég stal því.
Gamaldags SB chevy er þyngsta smallblockin sem völ er á.
Einhversstaðar sá ég því líka fleygt á netinu að 5.7 hemi væri léttari en 302ford þó hún sé öll úr stáli en ég sel það ekki dýrara en ég stal því.
Gamaldags SB chevy er þyngsta smallblockin sem völ er á.
-
- Innlegg: 36
- Skráður: 30.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Benedikt Bj. Kristjánsson
- Bíltegund: '91 Explorer
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
StefánDal wrote:Ég er mjög hrifinn af 4.0 V6 Ford mótornum. Er samt ekki hrifinn af skiptinguni sem kemur með honum.
Þetta eru nánast skotheldir mótorar, er búinn að eiga 3 þannig og sama hvað maður bíður þeim þeir þola nánast hvað sem er en því miður ekki hægt að segja það sama um skiptingarnar, a4ld (91-94) var bölvaður gallagripur og 4r55e (95-00) var skárri en samt ekki nóg, búinn að rústa 2...
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
----> LS <----
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
íbbi wrote:----> LS <----
Ef kosnaðurinn skiptir ekki máli þá er LS1 vélin málið annars mæli ég með 5,2 magnum , hann virkar fínt og er sparneitinn allavega í minum bíl.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
dabbigj wrote:Held að það verði ekki léttara en þetta, 375hoho útúr 2.6 mótor =)
http://www.h1v8.com/
Þetta er engin smá skellinaðra, 400 V8 hestöfl á 10.000rpm beint úr kassanum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
3.0 Twin Hayabusa... 500hp V8.. er það ekki metið ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
það er líka hægt ef manni langar í LS mótor að fara ódýrari leiðina og versla 5.3/6.0l vortec, það er sami mótor og ls1 nema með stálblokk
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
ja hvað með bmw eða bens 55 allt flottir motorar eg atti lika Nissan 350Z 280 með 2 turbo átti hann að verá 550 hp
en eg vil ekki rafmagn allt manual þá eru gömlu velarnar ok en vikta mest ,, en svo sem ok með ál heddum og milliheddi ,,, en hver er munurinn á rover og 350 chervolet stal með ál heddum og chervolet ál vél
eg vel þennan motor afþvi að eg fæ nyan motor 383 fyrir 600 usd ef eg á block
en eg vil ekki rafmagn allt manual þá eru gömlu velarnar ok en vikta mest ,, en svo sem ok með ál heddum og milliheddi ,,, en hver er munurinn á rover og 350 chervolet stal með ál heddum og chervolet ál vél
eg vel þennan motor afþvi að eg fæ nyan motor 383 fyrir 600 usd ef eg á block
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
200hp+ mótor, eru menn ekkert að hugsa um tog ?
Ég væri til í að sjá menn nota M57TU2D30 frá BMW í jeppa, eða jafnvel M67TUD40...
BMW sigrar DIESEL heiminn í fólksbílageiranum :)
Ég væri til í að sjá menn nota M57TU2D30 frá BMW í jeppa, eða jafnvel M67TUD40...
BMW sigrar DIESEL heiminn í fólksbílageiranum :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Hr.Cummins wrote:200hp+ mótor, eru menn ekkert að hugsa um tog ?
Ég væri til í að sjá menn nota M57TU2D30 frá BMW í jeppa, eða jafnvel M67TUD40...
BMW sigrar DIESEL heiminn í fólksbílageiranum :)
Halló ert þú inná Bmwkrafti?? Hver heldur þú að skilji þessa talnavitleysu aðrir en eitthverjar Bmw hnetur ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
-Hjalti- wrote:Hr.Cummins wrote:200hp+ mótor, eru menn ekkert að hugsa um tog ?
Ég væri til í að sjá menn nota M57TU2D30 frá BMW í jeppa, eða jafnvel M67TUD40...
BMW sigrar DIESEL heiminn í fólksbílageiranum :)
Halló ert þú inná Bmwkrafti?? Hver heldur þú að skilji þessa talnavitleysu aðrir en eitthverjar Bmw hnetur ;)
Hey, maður er bara alveg fastur í að tala í tölum og bókstöfum hehe...
En til þess að einfalda þetta, þá væri ég til í að sjá menn nota 3.0 Commonrail Diesel vélina frá BMW eða þá 4.0 V8 Commonrail Diesel vélina frá þeim...
Þetta eru massive powerplant, og ekki bilar þetta mikið... það er þá allra helst að flapsarnir til að "lengja" manifoldið sogast inn í mótorana og mölva allt og skemma, en það er hægt að fyrirbyggja það með litlum tilkostnaði :) menn missa kannski 20nm á lægra powerbandinu...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Hinsvegar er ljóst að diesel umræðan á ekki heima í umræðu um LÉTTASTA 200+ hp mótorinn :)
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
lecter wrote:ja hvað með bmw eða bens 55 allt flottir motorar eg atti lika Nissan 350Z 280 með 2 turbo átti hann að verá 550 hp
en eg vil ekki rafmagn allt manual þá eru gömlu velarnar ok en vikta mest ,, en svo sem ok með ál heddum og milliheddi ,,, en hver er munurinn á rover og 350 chervolet stal með ál heddum og chervolet ál vél
eg vel þennan motor afþvi að eg fæ nyan motor 383 fyrir 600 usd ef eg á block
hvaða stroker kit ertu samt að kaupa á 600 dollara? þau hafa nú kostað 1800-3000 dollara í mína mótora
viktor. plís vinur nenniru að sleppa því að breyta þessu í bmw/cummins umræðu :)
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
íbbi wrote:lecter wrote:ja hvað með bmw eða bens 55 allt flottir motorar eg atti lika Nissan 350Z 280 með 2 turbo átti hann að verá 550 hp
en eg vil ekki rafmagn allt manual þá eru gömlu velarnar ok en vikta mest ,, en svo sem ok með ál heddum og milliheddi ,,, en hver er munurinn á rover og 350 chervolet stal með ál heddum og chervolet ál vél
eg vel þennan motor afþvi að eg fæ nyan motor 383 fyrir 600 usd ef eg á block
hvaða stroker kit ertu samt að kaupa á 600 dollara? þau hafa nú kostað 1800-3000 dollara í mína mótora
viktor. plís vinur nenniru að sleppa því að breyta þessu í bmw/cummins umræðu :)
hehe... no problem... en ég myndi halda að M67B40 væri ekki ýkja þungur V8 DIESEL mótor... og hann er 200hp+... 700nm+ og eyðir minna en allir V8 BENSÍN mótorar sem að ég veit um...
og þráðurinn heitir V8 200hp+ það var hvergi tekið fram DIESEL eða BENSÍN neitt :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
eg fann þetta kitt á netinu
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
http://www.youtube.com/watch?v=qh2xT9m6dFo
þetta er frumskógur her er eitt a 1000usd
þetta er frumskógur her er eitt a 1000usd
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
m67b40 er samt í raunini ekki raunhæfur kostur. rándýr mótor. viðhaldsfrekur og flr og ég vona að þetta miskiljist ekki en ég sé ekki fyrir mér að fólk sem er að pimpa út 91 árgerðina af nissan kin cap og 86 árgerðina af ranger séu að fara blasta mótor í þetta sem kostar eins og 44" breyttur Y61 patrol. í þeim fáu tilfellum sem ég hef þekkt til þessara mótora þá hafa bilanir í þeim verið að kosta upphæðir sem ég sé ekki fyrir mér að menn séu til í.
ég bið menn fyrirfram að skilja þetta ekki á þann veg að ég sé að setja út á bíleign hjónakornana, eða gefa mér nokkrar hugmyndir um fjárhagsstöðu þeirra á neinn hátt.
ég bið menn fyrirfram að skilja þetta ekki á þann veg að ég sé að setja út á bíleign hjónakornana, eða gefa mér nokkrar hugmyndir um fjárhagsstöðu þeirra á neinn hátt.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
en það var um daginn a 600usd á tilboði er með það heima finn ekki núna
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
ja en er nokkuð til minna rafmagn en hja Audi flottur motor svo er til v12 lika ég sat i einum slikum 500hp hann virkaði hrikalega vel og hrikalega stöðugur 4x4 með allt tölvu tækni sem er til i bil i dag
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur