Hvaða demparagúmmí passa í þverstífufestinguna í lc 70? Mig minnir að hafa rekist á umræðu um stífari gúmmí til varnar jeppaveiki, öxulinn er 20 mm og ummál við innri og ytri brún stífuaugans eru 36 mm og 40 mm. Kv, kári.
ps. þetta er hásingaendinn á stífunni, með 2 gúmmíum.
Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
Hefur enginn skiptu um þetta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
Gúmmíin eru eðli málsins samkvæmt kónísk, ætli sé í lagi að renna einslaga stykki úr nylon eða verður að skipta um auga og setja sléttan hólk með gati, eða kannski með koparfóðringu eins og Guðni gerir.....kv,k.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
ég notaði kónísk demparagúmmí sem ætluð voru í Koni dempara. Herti bara hressilega að með stórri skinnu og fannst það virka ágætlega....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
Fékk polyurithane fóðringar í báða stífuendana á 8500 kr í Stál og stönsum, ætla að prufa það áður en farið verður í harðari efni.......
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Demparagúmmí í þverstífu í lc 70
ég er með Polyurethane að framan í öllu, virkar fínt, eina er að það brakar svolítið í þeim í átökum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur