Sælir meistarar, hér sit ég með stjörnur í augunum að skoða vortec, ls og Hemi mótora til sölu í ameríkuhrepp. Mín spurning er hvort þið vitið hvernig innflutningur á svona er tollaður, hefur einhver gert þetta, er munur á nýjum eða notuðum mótor?
kv. Eiður Smári
Að flytja inn mótor?
Re: Að flytja inn mótor?
sælir
Það er best að fara bara inn í Tollskrána og finna réttan flokk þar:
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/tav/
Settu flokkinn 8407 í leitina og þá koma tollflokkar fyrir meðal annars Brunahreyfla með stimpli til að knýja ökutæki. Það eru nokkrir flokkar í boði eftir sprengirými en þeir eru allir eins held ég, bera bara 25,5% virðisaukaskatt en engan toll.
Annars er alltaf öruggast að hringja bara niður í Tollstjóra og spyrja :)
Það er best að fara bara inn í Tollskrána og finna réttan flokk þar:
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/tav/
Settu flokkinn 8407 í leitina og þá koma tollflokkar fyrir meðal annars Brunahreyfla með stimpli til að knýja ökutæki. Það eru nokkrir flokkar í boði eftir sprengirými en þeir eru allir eins held ég, bera bara 25,5% virðisaukaskatt en engan toll.
Annars er alltaf öruggast að hringja bara niður í Tollstjóra og spyrja :)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
það eru held ég allir samála að hemi er málið ,, svona pakki kostar en vinur minn var að flytja inn svona motor og hefur goð sambönd
hann prufaði svona 4 dyra wrangler i sumar sem kom fra breytingar fyrirtæki eingöngu til að prufa hér hann sagði að þessi jeppi lyftist upp að framan bara á göfinni eins og motorcross hjól 2 jeppar komu fra AEV i sumar
http://vimeo.com/45462828
hann prufaði svona 4 dyra wrangler i sumar sem kom fra breytingar fyrirtæki eingöngu til að prufa hér hann sagði að þessi jeppi lyftist upp að framan bara á göfinni eins og motorcross hjól 2 jeppar komu fra AEV i sumar
http://vimeo.com/45462828
Síðast breytt af lecter þann 07.jan 2013, 23:59, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
hann heitir Aron og var með þessa 2 jeppa i manuð svo hannaði hann fyrir þá þennan nya framenda sem og bilinn allan hann er kominn i framleiðslu hja AEV hann veit allt um þetta og er 100% i öllu sem hann gerir og hefur griðarlega mikið proof vit á þessu
her er jeppinn https://mail-attachment.googleuserconte ... vcwbghT438
her er jeppinn https://mail-attachment.googleuserconte ... vcwbghT438
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Að flytja inn mótor?
uss það má ekki sýna manni svona klám en nei nei þetta eru bara vangaveltur. hvað haldið þið þá að flutningskostnaðurinn sé td. með samskipum/eimskipum frá USA og á klakann?
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Að flytja inn mótor?
það er verið að auglýsa 5.7 hemi úr chargernum sem gamli kallin rústaði fyrir þónokkru síðan.. með rafkerfi og öllu saman, skiptingu en hún er náttúrulega bara afturdrifs... held hann hafi viljað 5oo kall fyrir þetta dót
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
http://www.bruiserconversions.com/
her er 6.4 hemi 500hp og 3.9 cummins TD mart flott hjá þessum
http://www.bruiserconversions.com/social/
her er 6.4 hemi 500hp og 3.9 cummins TD mart flott hjá þessum
http://www.bruiserconversions.com/social/
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
stökva á þennan 500,000 kr motor mig minnir að Aron hafi sagt mer að svona motor hafi kostað 5 milljonir allt skipting rafkerfið kanski millikassi lika
Síðast breytt af lecter þann 08.jan 2013, 00:25, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
allt tilbúið i bilinn hingað komið 5 milljonir
Re: Að flytja inn mótor?
Innvols í vélar sem og samsettar vélar bera engan toll, bara vsk. Ef þú hinsvegar pantar þér sjálfskiptingu, þá borgarðu 35% toll + vsk. Ótrúlegt rugl.
Það besta er, að þú borgar toll + vsk af heildarupphæðinni, þ.e.a.s. verðið á sjálfskiptingunni + flutningskostnaður. Segjum t.d. að hún hafi kostað 1500$, en flutningurinn 700$, þá borgar þú toll+vsk af 2200 dollurum. Sanngjarnt, ekki satt?
Ég hef aldrei skilið hvernig það stenst lög. En svona er þetta í forheimskunnar landi.
Kv, Stebbi Þ.
Það besta er, að þú borgar toll + vsk af heildarupphæðinni, þ.e.a.s. verðið á sjálfskiptingunni + flutningskostnaður. Segjum t.d. að hún hafi kostað 1500$, en flutningurinn 700$, þá borgar þú toll+vsk af 2200 dollurum. Sanngjarnt, ekki satt?
Ég hef aldrei skilið hvernig það stenst lög. En svona er þetta í forheimskunnar landi.
Kv, Stebbi Þ.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að flytja inn mótor?
já en við erum samt flott hér og ekki er norge betra en allt verður erfiðara með fleirum á þing sem vita ekkert hvað jeppi er eða hvað hálendi islands og náttura er hvað þá snjór
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Að flytja inn mótor?
Ein spurning;
Ef maður flytur inn heila drifrás, vél, skiptingu og millikassa, hvernig er það tollað?
Ég rakst nefnilega á partasölu sem býður upp á pakka með GM vél 5.3, skiptingu 4l60e og lúm.
Ef maður flytur inn heila drifrás, vél, skiptingu og millikassa, hvernig er það tollað?
Ég rakst nefnilega á partasölu sem býður upp á pakka með GM vél 5.3, skiptingu 4l60e og lúm.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur