scout traveler 79 árgerð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
scout traveler 79 árgerð
á þennan fína scout sem ég er búin að eiga í bráðum 10 ár en lítið notað. var soldið á honum þegar ég fékk bílpróf en síðustu ár hefur hann meira og minna bara staðið hjá mér en ætla núna að gera hann rólfæran. þegar ég fékk hann var nýbúið að smíða allt gólfið í honum upp og skera úr og seta brettakannta á hann og sitthvað fleira. svo sprautaði ég hann rétt áður en ég fékk prófið en það þarf að gera það aftur komið soldið af riðbólum hér og þar. í honum er orginal nissan 3,3 diesel túrbínu laus en ég ætla að seta túrbínu með tíð og tíma er núna að seta patrolhásingar undir hann og skifta fjöðronum út fyrir gorma allan hringin er búin að framan og er allt annað að keira hann. svo er stefnan að seta hann á skrá í vor
Síðast breytt af gamli þann 26.des 2012, 08:18, breytt 2 sinnum samtals.
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: scout traveler 79 árgerð
Takk. þetta fékk hjartað til að slá eftir átið í dag.
Flottur scout, gangi þér vel með hann
Flottur scout, gangi þér vel með hann
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: scout traveler 79 árgerð
Flottur scout hjá þér gamli.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: scout traveler 79 árgerð
beint á 44" ekkert kjaftæði.... þá fer þetta að svínlúkka
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: scout traveler 79 árgerð
strákar það sem er svo gaman við þetta sport er að bera saman gömlu jeppana og þessa nýu ,,og flott að það sé verið að grafa upp gamla jeppa og gera upp til að nota aftur ,,, ,og þessar kynningar á jeppum og skúra tal er flott
ég er að koma med kynningu á minum scout bráðum ..leifa þessum að kynna sig áður
ég er að koma med kynningu á minum scout bráðum ..leifa þessum að kynna sig áður
Re: scout traveler 79 árgerð
Fallegur bíll. Finnst samt óþarft að breyta honum meir en orðið er. Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta. 44 tommu jeppi er vissulega skemmtilegri en 36 tommu jeppi en viðhald er mun meira þegar hjólin stækka. Svona öldungar finnst mér ekki eiga heima í vetraferðum (finnst að það eigi að hýsa þá á veturnar)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: scout traveler 79 árgerð
Þetta er bara flott, eigandinn ræður síðan auðvitað hvað hann vill gera við sína eign!
Það versta sem getur komið fyrir svona öldung er að daga uppi og fá enga athygli eða notkun og drabbast niður.
Jeppi sem er í notkun í vetrarferðum fær athygli og viðhald og því er það langt frá því að vera það versta sem getur komið fyrir þannig bíla.
Þetta sem búið er að gera lofar bara góðu og ég held að Patrol hásingar séu ekkert það versta sem hægt er að setja undir svona tiltölulega léttan bíl.
Sérstaklega ef gömlu hásingarnar hafa verið orðnar þreyttar og lasnar og þetta voru nú ekkert þær allra bestu Dana 44 hásingar sem voru undir þessum skátum.
Það versta sem getur komið fyrir svona öldung er að daga uppi og fá enga athygli eða notkun og drabbast niður.
Jeppi sem er í notkun í vetrarferðum fær athygli og viðhald og því er það langt frá því að vera það versta sem getur komið fyrir þannig bíla.
Þetta sem búið er að gera lofar bara góðu og ég held að Patrol hásingar séu ekkert það versta sem hægt er að setja undir svona tiltölulega léttan bíl.
Sérstaklega ef gömlu hásingarnar hafa verið orðnar þreyttar og lasnar og þetta voru nú ekkert þær allra bestu Dana 44 hásingar sem voru undir þessum skátum.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: scout traveler 79 árgerð
já góður og gera þá að safngripum það þarf alla vega að geyma þessa öldunga inni ég er sammála því en nokkrar ferðir
á ári er bara hollt og skemmir ekkert nema þá kanski móralinn ef þeim gengur betur i snjónum hahaha svona i gríni
á ári er bara hollt og skemmir ekkert nema þá kanski móralinn ef þeim gengur betur i snjónum hahaha svona i gríni
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: scout traveler 79 árgerð
Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta.
Þú ert sem sagt á þeirri skoðun að 8,5" drif sé sterkara en 9,5" og að hjöruliðskross sé sterkari en 6 kúlu liður.
Magnað.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: scout traveler 79 árgerð
lecter wrote:já góður og gera þá að safngripum það þarf alla vega að geyma þessa öldunga inni ég er sammála því en nokkrar ferðir
á ári er bara hollt og skemmir ekkert nema þá kanski móralinn ef þeim gengur betur i snjónum hahaha svona i gríni
Alveg sammála. Það er nú nauðsinlegt að viðra þessa öldunga annað slagið. En þessi scout er flottur eins og hann er. En auðvitað er það eins og hér fyrir ofan kemur að eigandinn ræður hvernig bíllinn á að vera. Ef ég ætti þennann bíl og færi í 44" breytingar þá myndi ég sleppa skíta dreifara dekkjunum og fá mér 44" pitbull eða 46" MT baja claw svona bílar eiga að mínu mati að vera grófum og groddalegum dekkjum ef að þeir eiga að vera á stórum dekkjum á annað borð. En það er nú bara mitt álit. hlægið þið sem viljið.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: scout traveler 79 árgerð
Þorri wrote:Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta.
Þú ert sem sagt á þeirri skoðun að 8,5" drif sé sterkara en 9,5" og að hjöruliðskross sé sterkari en 6 kúlu liður.
Magnað.
Ég veit nú lítið um það en hef bara heyrt að menn hafi sett dana 44 undir patrol til að fá sér sterkari hásingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: scout traveler 79 árgerð
Offari wrote:Þorri wrote:Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta.
Þú ert sem sagt á þeirri skoðun að 8,5" drif sé sterkara en 9,5" og að hjöruliðskross sé sterkari en 6 kúlu liður.
Magnað.
Ég veit nú lítið um það en hef bara heyrt að menn hafi sett dana 44 undir patrol til að fá sér sterkari hásingu.
menn voru að seta dana 44 undir gömlu patrolana sem voru 80 og eitthvað árgerð því drifið er mun minna að framan en í 2.8 bílonum en ég ætla til að byrjameð að hafa hann á 38 á ekki stærri dekk en 44tomman verður alltaf möguleiki í framtíðinni ef mig langar. en ætla að koma honum á götuna fyrst því ég ætla mér að nota hann en ekki að láta hann standa lengur
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: scout traveler 79 árgerð
Flott að setja patrol hásingar undir þetta og fá með því meiri sporvídd og sterkari hásingar. Verður örugglega fínn ferðabíll svona langur og breiður.
Re: scout traveler 79 árgerð
Ég átti svona bíl fyrir möööörgum árum síðan og sakna hans enn, en ég setti frammhásingu úr Wagoner af því að það er lengra á milli hjólaleganna, það voru allir á þeim tíma sem að voru samála um að það væri betra.
Minn bíll var með 350cc hreyfill og 5 gíra bens kassa þar fyrir aftan og 44" dekk og loft fjöðrum framan og aftan.
Kv. Ragnar Páll
Minn bíll var með 350cc hreyfill og 5 gíra bens kassa þar fyrir aftan og 44" dekk og loft fjöðrum framan og aftan.
Kv. Ragnar Páll
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: scout traveler 79 árgerð
jæja soldið síðan ég kláraði að seta afturhásinguna undir en á eftri að smíða frammdrifskaft og yfirfara bremsur og svona ýmislegt smávægilegt en það er svakalegur munur að komast á gormanan mikið þægilegra að keira og svo passa orgina patrol hluföllin fínnt við 38 tommuna
- Viðhengi
-
- DSC_0286[1].jpg (119.06 KiB) Viewed 5867 times
-
- DSC_0287[1].jpg (90.87 KiB) Viewed 5867 times
-
- DSC_0288[2].jpg (120.05 KiB) Viewed 5867 times
-
- DSC_0289[1].jpg (114.45 KiB) Viewed 5867 times
-
- DSC_0291[1].jpg (184.84 KiB) Viewed 5867 times
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: scout traveler 79 árgerð
Snilldarbílar, flottur hjá þér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: scout traveler 79 árgerð
þessi var aðeins notaður síðasta sumar skroppið á bíladaga á honum og fleira
- Viðhengi
-
- 20140625_223836~2[1].jpg (141.73 KiB) Viewed 4345 times
-
- 20140624_211021[1].jpg (106.63 KiB) Viewed 4345 times
-
- 20140615_140125[1].jpg (157.81 KiB) Viewed 4345 times
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: scout traveler 79 árgerð
Flottur bíll hjá þér, alltaf gaman að sjá svona gamalt og gott í standi.
Það er þarna líka hvítur Bronco á mynd, hvernig stand er á honum??
Það er þarna líka hvítur Bronco á mynd, hvernig stand er á honum??
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: scout traveler 79 árgerð
hvíti broncoinn er í alveg ágætis standi notaður í nokkrar jeppaferðir á ári en er stopp núna hreinsuðust tennunar af tannhjólinu á kveikjunni
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: scout traveler 79 árgerð
Sæll Hafsteinn
Ég sendi á þig PM ..
Ég sendi á þig PM ..
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur