flexitorar á ferozu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

flexitorar á ferozu

Postfrá LFS » 31.des 2012, 12:22

sælir eg er með ferozu sem eg nota sem veiði og vinnubíl hun er á 30" dekkjum og er i þokkalegu standi fyrir utan hvað hun stendur lágt að framan billinn skithallar framm án þess að hafa verið lift að aftan svo min spurning er hægt að færa einhvað uppa flexitorunum að framan til að lyfta bilnum upp að framan eða hvernig er best að gera þettað ?


1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá Stebbi » 31.des 2012, 17:15

Ef þetta er venjulegt flexitor system þá er skrúfað upp að aftan, undir miðjum bíl. Þar er armi rennt uppá stöngina og bolti í gegnum hann sem stillir núllpunktinn á fjöðruninni. Þú fattar þetta um leið og þú leggst undir bílinn og skoðar þetta aðeins.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá LFS » 31.des 2012, 17:45

ja akkurat það sem eg var að pæla það er sitthvor boltin fyrir hvorn flexitor og min pæling var su hvort hægt væri að henda bilnum upp a lyftu fa fjöðrina i sundur og færa aðeins uppá þessu svo hann stæði hærra ! þannig að þettað er hægt svona eg hafði lumskan grun um það ! þakka fyrir !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá Stebbi » 31.des 2012, 18:12

Það er sitt hvor boltinn fyrir hvora hlið og það er best að mæla hvað boltinn stendur mikið uppúr og bæta svo einhverju smá við og vinna sig upp í að hann sé eins og þú villt hafa hann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá biturk » 04.jan 2013, 18:15

nákvæmlega saman system og undir hilux


tjakkaðu hann upp eða settu á lyftu og hertu á rónum, best að merkja eitt skarð í boltann og byrja á 8 hringjum eða eitthvað og gera það saman hinum megin, þannig ertu með hann nákvæmlega jafn háann báðum meginn
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá LFS » 04.jan 2013, 19:04

ja eg for undir hann og attaði mig á þvi hversu skiteinfalt þettað er i raun svo eg er kominn með hann einsog eg vil hafa hann og bara sattur takk fyrir mig !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: flexitorar á ferozu

Postfrá Stebbi » 04.jan 2013, 19:55

Verði þér að góðu :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur