cherokee breytingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
MaggiV
Innlegg: 15
Skráður: 01.jan 2012, 14:02
Fullt nafn: Magnús Viggó Jónsson

cherokee breytingar

Postfrá MaggiV » 03.jan 2013, 15:24

Sælir spjallverjar,

ég er með einn cherokee 92 , er er að huga bara að lítilli breytingu s.s 35" getiði sagt mér kosti og galla sem ég ætti að hugsa um , þarf ég að breyta mikið fyrir 35" ? með hverju mæliði með ?

kv.




Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: cherokee breytingar

Postfrá Dodge » 04.jan 2013, 15:08

Grand eða XJ?

Held að 35" eigi að komast án þess að gera neitt nema skera úr..


Höfundur þráðar
MaggiV
Innlegg: 15
Skráður: 01.jan 2012, 14:02
Fullt nafn: Magnús Viggó Jónsson

Re: cherokee breytingar

Postfrá MaggiV » 04.jan 2013, 18:07

þetta er xj og er 6cyl 4,0 h.o , já ég held það nefnilega líka vildi bara spyrja mig svona um áður


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: cherokee breytingar

Postfrá Gudni Thor » 05.jan 2013, 06:04

Sæll Maggi ef thú hefur áhuga thá á ég til stífusíkkunarsett og kanta fyrir 35" er til í ad láta tetta á lítinn pening.
sendu bara skilabod hér eda á gudni.thor@hotmail.com
Kv Gudni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur