Þúsundvatnaleið.

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Guðjón Smári
Innlegg: 13
Skráður: 22.nóv 2012, 00:09
Fullt nafn: Guðjón Smári Guðjónsson
Bíltegund: Toyota LC60 árg 1988

Þúsundvatnaleið.

Postfrá Guðjón Smári » 30.des 2012, 19:50

Þetta er kannski eitthvað sem þið vitið nú þegar, en það er hellingur af snjó þarna innfrá, frekar þungt. Var þarna í dag í frekar stuttan tíma vegna bilana en þarna voru 44" bílar sem áttu erfitt með snjóinn.

Þarf ekki langt að fara í snjóinn ;-)



User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Lindemann » 30.des 2012, 21:53

Hvernig færi er þetta? engin bleyta í þessu?
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá siggi.almera » 30.des 2012, 22:28

ne enginn bleita i honum hann var orðinn frosinn soldið kalt uppfrá


Höfundur þráðar
Guðjón Smári
Innlegg: 13
Skráður: 22.nóv 2012, 00:09
Fullt nafn: Guðjón Smári Guðjónsson
Bíltegund: Toyota LC60 árg 1988

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Guðjón Smári » 30.des 2012, 23:20

Mér var sagt að færið hafi verið betra í gær, 29.12, snjórinn meira blautur og þjappast betur, en eins og þetta var í dag þá var þetta þessi tipical sykursnjór, lítið grip.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá -Hjalti- » 02.jan 2013, 04:41

Held að þig getið alveg hætt að öfunda norðanmenn yfir snjó þar , það er nefnilega alveg meira en nægur snjór uppá Hellisheiði c.a, 20km frá höfuðborgini !

Vorum á 2 jeppum ( alltaf jafn góð mæting ) og keyrðum Veginn milli hrauns og hlíðar , niður að skátaskálunum og út á Þúsundvatnaleið. Það kyngdi niður snjónum allan tíman og ekkert auðvelt færi fyrir 44" bíla.

BARA PASSA SIG Á LÆKJUNUM ! lentum í því að pompa ofaní snjócoveraða læki en það slapp til

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af -Hjalti- þann 02.jan 2013, 12:46, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá kjellin » 02.jan 2013, 12:44

ég bara var að koma af langjökli i gær og sá þettað ekki firren ég var buinn að ganga frá öllu þanning ég var ekki alveg að nenna :D en mikið hugsaði ég um að bruna uppeftir til ykkar


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Aparass » 02.jan 2013, 15:26

Það er greinilegt að maður verður að fara þarna á eftir og losa sig við loftið úr dekkjunum......

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá AgnarBen » 02.jan 2013, 15:32

Þá þurfa menn að fara að drífa sig, það verður mígandi rigning þarna á föstudaginn
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá kjellin » 02.jan 2013, 17:05

manni var nu allveg búið að detta í hug að fara eftir vinnu


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Aparass » 03.jan 2013, 00:26

Jesús hvað það er búið að vera gaman þarna í kvöld !!!
Fórum þarna í kvöld á þremur jeppum og einu fjórhjóli á of stórum dekkjum og erum búnir að vera að leika okkur þarna síðan kl 7 í kvöld og vorum að koma heim núna.
Færið eins fullkomið eins og hægt er að gera það og endalaust grip.
það var hægt að príla eins og maður vildi í brekkunum og leika sér.
Langt síðan maður hefur skemt sér jafn vel og í kvöld upp á hellisheiði !

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá -Hjalti- » 03.jan 2013, 05:09

Aparass wrote:Jesús hvað það er búið að vera gaman þarna í kvöld !!!
Fórum þarna í kvöld á þremur jeppum og einu fjórhjóli á of stórum dekkjum og erum búnir að vera að leika okkur þarna síðan kl 7 í kvöld og vorum að koma heim núna.
Færið eins fullkomið eins og hægt er að gera það og endalaust grip.
það var hægt að príla eins og maður vildi í brekkunum og leika sér.
Langt síðan maður hefur skemt sér jafn vel og í kvöld upp á hellisheiði !



Það hefur eitthvað blotnað í snjónum síðan í gær , fóruð þið allan hringinn ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Dannyp
Innlegg: 75
Skráður: 01.okt 2011, 21:22
Fullt nafn: Daníel Þór Pétursson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Dannyp » 03.jan 2013, 05:20

-Hjalti- wrote:
Aparass wrote:Jesús hvað það er búið að vera gaman þarna í kvöld !!!
Fórum þarna í kvöld á þremur jeppum og einu fjórhjóli á of stórum dekkjum og erum búnir að vera að leika okkur þarna síðan kl 7 í kvöld og vorum að koma heim núna.
Færið eins fullkomið eins og hægt er að gera það og endalaust grip.
það var hægt að príla eins og maður vildi í brekkunum og leika sér.
Langt síðan maður hefur skemt sér jafn vel og í kvöld upp á hellisheiði !



Það hefur eitthvað blotnað í snjónum síðan í gær , fóruð þið allan hringinn ?


Ég var þarna í kvöld, snjórinn var blautur og æðislegur og ekkert mál að fara allann hringinn.


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá Aparass » 03.jan 2013, 10:16

Það var nebblilega ekkert vandamál að komast hringinn og eiginlega bara vandamál að festa sig. Það var bara alltaf hægt að bakka og aldrei vandamál með grip.


makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá makker » 05.jan 2013, 10:23

fórum þarna í gær á 35" og 38" það er allt fult af krapa núna og maður þarf að passa sig vel á skurðum og lækjum lentum ovaní nokkrum en samt alltaf gaman að fara og djöflast eithvað komumst samt ekki hringinn


hjálmar
Innlegg: 41
Skráður: 10.jan 2012, 23:15
Fullt nafn: Hjálmar Örn Leifsson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá hjálmar » 11.jan 2013, 19:39

Veit einhver hvernig færið er þarna núna um helgina?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Þúsundvatnaleið.

Postfrá -Hjalti- » 11.jan 2013, 21:54

hjálmar wrote:Veit einhver hvernig færið er þarna núna um helgina?


Þú ert 20mín að athuga það ef þú býrð í Reykjavík , eflaust hefur eitthvað sjatnað í þessu en það var reyndar snjókoma í Gær uppá heiði.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur