Smíði á drifsköftum

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Smíði á drifsköftum

Postfrá ofursuzuki » 23.aug 2010, 19:47

Hvar er best og ódýrast að láta smíða fyrir sig drifsköft. Þarf að láta smíða fram og aftur skaft í Súkkuna
hjá mér (Toyota sköft)


Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Smíði á drifsköftum

Postfrá gislisveri » 23.aug 2010, 19:55

Ég fer alltaf í Stál og Stansa og mér er sama hvað það kostar annars staðar, þeir hafa aldrei brugðist.

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Smíði á drifsköftum

Postfrá ofursuzuki » 23.aug 2010, 19:58

Já ég hef heyrt vel af þeim látið, maður kannski slær bara á þráðinn til þeirra og fær upplýsingar um verð og fl.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Smíði á drifsköftum

Postfrá JonHrafn » 23.aug 2010, 23:20

Árni Brynjólfs í Hafnafirði ..... verst að maður þarf síðan að fara með þau í Stál&stansa í ballanceringu.

Hundfúll eftir síðustu viðskipti við þá þar sem ballanceringin á sköftum var búin að hækka verulega og þeir skiptu um hjöruliðskrossa án þess að hringja í mig og spyrja hvort ég vildi, smelltu framan í mig 20þús reikningi fyrir það plús jafnvægisstillinguna.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur