Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Postfrá joisnaer » 31.des 2012, 17:31

Ég vill óska spjallverjum á þessu spjalli bara gleðilegs nýs árs og þakka spjallið á liðnu ári.
Mjög margt sem hefur reynst manni gagnleg lesning á þessu spjalli og vona að einhverjir viskupúnktar
hafi orðið úr mínum skrifum.

Hafðið það sem allra best og hlakka til að spjalla sem mest á nýju ári.

Kv. Jóhann Snær öfga land rover trúamaður


Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Gummi Ola
Innlegg: 26
Skráður: 27.jan 2011, 17:07
Fullt nafn: Guðmundur Ásgeir Ólafsson

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Postfrá Gummi Ola » 01.jan 2013, 01:24

Takk og sömuleiðis Jói.
Óska öllum hér á spjallinu gleðilegs árs.

User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Postfrá GFOTH » 01.jan 2013, 02:29

Ég óska öllum hér jeppaspjallinu gleðilegt nýtt ár..
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


stebbiþ
Innlegg: 304
Skráður: 26.feb 2010, 17:14
Fullt nafn: Stefán Þ. Þórsson

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Postfrá stebbiþ » 01.jan 2013, 14:21

Gleðilegt nýtt ár.

Stebbi Þ.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Postfrá jeepson » 01.jan 2013, 15:37

Gleðilegt ár spjallarar. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur