Alternator viðgerðir?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Alternator viðgerðir?
Hvert er best að fara og þá jafnframmt ódýrast að fara með alternator í uppgerð eða kaupa kol og annað í alternator?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Alternator viðgerðir?
Hjónakornin wrote:Hvert er best að fara og þá jafnframmt ódýrast að fara með alternator í uppgerð eða kaupa kol og annað í alternator?
Ekki fara með hann í Rafstillingu, ég hef tvisvar sinnum orðið vitni af því að þessi maður hafi reynt að ræna fólk með fullyrðingum um að alternatoranir sem það væri með í höndunum væru ónýtir, alternatorar sem eru í 100% lagi í dag, 2-3 árum seinna sjáðu til..
Örugglega fín vinnubrögð og allt það hjá honum en mér finnst hann plottari, ég hef séð hann taka einn í analinn og næstum tvo í viðbót, og við erum ekki að tala um ódýrt grín!
Skiptu um kol og díóður og sjáðu hvað hann gerir hjá þér áður en þú ferð út í frekari framkvæmdir
Síðast breytt af Hfsd037 þann 18.des 2012, 11:30, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Alternator viðgerðir?
Já það eru ansi margir sem mæla með þessari PG þjónustu. og hann er ekki að hlaða nema 11.7 greyið. hann er alveg að verða búinn :/
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Alternator viðgerðir?
ég hef notað PG þjónstuna tvisvar, fínt viðmót og ágæt verð.
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 08.des 2012, 13:28
- Fullt nafn: Ármann Snjólfsson
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Alternator viðgerðir?
Ljósboginn Bíldshöfða er að mínu mati besta verslunin í þessu sambandi,veit reyndar ekki hvort þeir eru með viðgerðir...en allavega með bestu verðin á íhlutum.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Alternator viðgerðir?
Hjónakornin wrote:Já það eru ansi margir sem mæla með þessari PG þjónustu. og hann er ekki að hlaða nema 11.7 greyið. hann er alveg að verða búinn :/
Prufaðu að tengja jörð frá mínus pól á rafgeymi og bein á alternator festingu. Bara svona til að útiloka jarðtengingu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Alternator viðgerðir?
Hfsd037 wrote:Hjónakornin wrote:Hvert er best að fara og þá jafnframmt ódýrast að fara með alternator í uppgerð eða kaupa kol og annað í alternator?
Ekki fara með hann í Rafstillingu, ég hef tvisvar sinnum orðið vitni af því að þessi maður hafi reynt að ræna fólk með fullyrðingum um að alternatoranir sem það væri með í höndunum væru ónýtir, alternatorar sem eru í 100% lagi í dag, 2-3 árum seinna sjáðu til..
Örugglega fín vinnubrögð og allt það hjá honum en mér finnst hann plottari, ég hef séð hann taka einn í analinn og næstum tvo í viðbót, og við erum ekki að tala um ódýrt grín!
Skiptu um kol og díóður og sjáðu hvað hann gerir hjá þér áður en þú ferð út í frekari framkvæmdir
Núna eru í það minsta 4 að vinna þarna og hver öðrum ólíkari, hver þeirra er það sem að er svona mikill plottari og glæpamaður því þeir taka allir á móti kúnnum?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 106
- Skráður: 27.feb 2012, 08:16
- Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
- Bíltegund: lc80
Re: Alternator viðgerðir?
Hef eingöngu verslað við Rafstillingu síðastliðinn 10 ár,hafa verið sanngjarnir hvort sem viðgerð eð selt mér nýtt,skil alveg ef menn eru sárir ,endilega geyma það fyrir sig og eða samtal manna á milli,en ekki hér,ath hef enga hagsmuni ,
Jóla kveðja
Sveinn.
:-)
Jóla kveðja
Sveinn.
:-)
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Alternator viðgerðir?
Stebbi wrote:Hfsd037 wrote:Hjónakornin wrote:Hvert er best að fara og þá jafnframmt ódýrast að fara með alternator í uppgerð eða kaupa kol og annað í alternator?
Ekki fara með hann í Rafstillingu, ég hef tvisvar sinnum orðið vitni af því að þessi maður hafi reynt að ræna fólk með fullyrðingum um að alternatoranir sem það væri með í höndunum væru ónýtir, alternatorar sem eru í 100% lagi í dag, 2-3 árum seinna sjáðu til..
Örugglega fín vinnubrögð og allt það hjá honum en mér finnst hann plottari, ég hef séð hann taka einn í analinn og næstum tvo í viðbót, og við erum ekki að tala um ódýrt grín!
Skiptu um kol og díóður og sjáðu hvað hann gerir hjá þér áður en þú ferð út í frekari framkvæmdir
Núna eru í það minsta 4 að vinna þarna og hver öðrum ólíkari, hver þeirra er það sem að er svona mikill plottari og glæpamaður því þeir taka allir á móti kúnnum?
Ég hef ekki hugmynd um hver það var sem við töluðum við, en það var sami maðurinn í hvert skiptið, ef ég vissi það þá myndi ég hvort sem er ekkert nafngreina hann hérna... Eina sem ég veit að hann er alltaf í afgreiðslunni..
Sveinn.r.þ wrote:Hef eingöngu verslað við Rafstillingu síðastliðinn 10 ár,hafa verið sanngjarnir hvort sem viðgerð eð selt mér nýtt,skil alveg ef menn eru sárir ,endilega geyma það fyrir sig og eða samtal manna á milli,en ekki hér,ath hef enga hagsmuni ,
Jóla kveðja
Sveinn.
:-)
Ég er alls ekki sár ef þú heldur það, en mér finnst ég alveg eiga rétt á því að skjóta þessu hingað inn því það stóðst ekki neitt af því sem hann sagði við okkur, ég og aðrir í kringum mig hefðum alveg getað verið það vitlausir að taka því sem hann sagði og pungað út fyrir nýjum alternatorum, það eina sem að amaði að báðum alternatorunum voru ónýt kol..
En fyrir utan þetta hef ég bara heyrt góðar sögur af Rafstillingu
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Alternator viðgerðir?
Ég hef ekkert nema gott að segja um Rafstillingu, það fór alternator í Benz hjá mér, 120 amp, hann kostar 220 þús í umboðinu, Ljósboginn vildi að mig minnir 65 þús fyrir merki sem ég kannaðist ekkert við, ég fékk Bosch alternator hjá Rafstillingu á 53 þús. En það var reyndar með smá afslætti þar sem þeir höfðu gefið upp rangt verð í síma
Þeir tóku ekkert fyrir að skoða gamla alternatorinn, mælingar gáfu til kynna að snúðurinn í honum væri ónýtur og því ekkert hægt að gera fyrir hann.
Þeir tóku ekkert fyrir að skoða gamla alternatorinn, mælingar gáfu til kynna að snúðurinn í honum væri ónýtur og því ekkert hægt að gera fyrir hann.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Alternator viðgerðir?
Kíktu á viewtopic.php?f=2&t=8823
Þarna commentaði ég um mína reynslu á þeim. Og það má til gamans geta að alltanatorinn minn sem átti að vera hand ónýtur er búinn að vera í 100% lægi eftir að ég skipti um kolin og það fer að smella í árið. Sveinn það er nú bara einu sinni þanni að ef eitthvað fyrirtæki hreinlega reynir að ræna mann og annann þá er það ekkert annað en gott að það fyrirtækið fá verðskuldað umtal.
Hefði ég farið og keypt nýupptekna alltanatorinn hjá þeim þá væri ég örugglega í sömu sporum og flestir sem er svo rosalega ánægðir með þjónustuna hjá þeim. Örugglega fín þjónusta en er þörf á henni, maður spyr sig.
Þarna commentaði ég um mína reynslu á þeim. Og það má til gamans geta að alltanatorinn minn sem átti að vera hand ónýtur er búinn að vera í 100% lægi eftir að ég skipti um kolin og það fer að smella í árið. Sveinn það er nú bara einu sinni þanni að ef eitthvað fyrirtæki hreinlega reynir að ræna mann og annann þá er það ekkert annað en gott að það fyrirtækið fá verðskuldað umtal.
Hefði ég farið og keypt nýupptekna alltanatorinn hjá þeim þá væri ég örugglega í sömu sporum og flestir sem er svo rosalega ánægðir með þjónustuna hjá þeim. Örugglega fín þjónusta en er þörf á henni, maður spyr sig.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Alternator viðgerðir?
StefánDal wrote:Hjónakornin wrote:Já það eru ansi margir sem mæla með þessari PG þjónustu. og hann er ekki að hlaða nema 11.7 greyið. hann er alveg að verða búinn :/
Prufaðu að tengja jörð frá mínus pól á rafgeymi og bein á alternator festingu. Bara svona til að útiloka jarðtengingu.
Að quota sjálfan sig er eins og að gefa sjálfum sér high five. Enn mig langar að benda á þetta aftur.
Prufaðu að tengja jörð frá mínus pól á rafgeymi og bein á alternator festingu. Bara svona til að útiloka jarðtengingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Alternator viðgerðir?
Gerðum það díóðubúrið er ónýtt...
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Alternator viðgerðir?
Hef fína reinslu af rafstillingu bæði góð verð á varahlutum og þjónustu þeir geta eflaust voða lítið gert af því þó þvælist þar inn vanvitar sem fíla það í rassgatið
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Alternator viðgerðir?
Braskar wrote:Hef fína reinslu af rafstillingu bæði góð verð á varahlutum og þjónustu þeir geta eflaust voða lítið gert af því þó þvælist þar inn vanvitar sem fíla það í rassgatið
:)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: Alternator viðgerðir?
Ég hef ágæti reynslu frá Rafstilingu og PG bara fínustu fyritæki en þetta með að ónýta altanatori þá verð ég nú að minna men á að meira segja þeir sem sérhæfa sig í eithverju ákveðnu geta gert mistök ..... ég er alavega ekki fulkomin sjálfur og það getur alltaf klikað bilanagreining það skiptir eingu máli kvort að það sé rafali eða sjálfskipting eða hvað annað. En sem dæmi þá hefur Raftiling redað altanator í vörubíl sem ég var að gera við og til þess þá þurfti að rífa tvo aðra svo þetta gengi upp og ef að það segir mani ekki að þeir hafi ágæti þekkingu á rafölum þá veit ég ekki hvað men vilja. Ég mundi alavegana sjálfu treysta bæði PG og rafstilingu fyrir mínum alatnator (verandi með Lucas þá hlítur hann að verða skamlífur)
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Alternator viðgerðir?
Þetta er fyrst og fremst ábending til ykkar, mig langaði bara að nefna þennan punkt á meðan ég man eftir honum.
Vonandi er ég ekki að særa lítil hjörtu með því :)
Vonandi er ég ekki að særa lítil hjörtu með því :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Alternator viðgerðir?
Vonandi er ég ekki að stela þræðinum en þetta er á sipuðum nótum og mér fannst óþarfi að stofna nýan þráð vegna málsins.
Það sem ég er að pæla og er að leita til ykkar sem eru mér mikklu fróðari er þetta.
Hvernig get ég reiknað út hve stóran alternartor ég þarf í bílinn minn svo ég sé ekki að ganga á geymana.
Smá svona grunn upplýsingar.
Ég á breyttan Terrano og af því að hann er nú ekki sá þéttasti er miðstöðin mikið notuð svo talstöð og GPS og útvarp, stundum eitthvað meira aukadót í sígarettu tenginu.Loftdæla er líka til staðar.
Í honum eru 2 100 ampera geymar
Á honum núna eru bara venjulegur ljósabúnaður en er að fara að leita að góðum kösturum sem lýsa langt fram.
Ég er algjör græningi þegar kemur að þessum hlutum en fór samt að spá hvort ég gæti ekki lent í basli og gengið á geymana ef altenartorin er of lítill og hin spurningin er hægt að vera með of stóran altenartor?
Með Kveðju ÞH
Það sem ég er að pæla og er að leita til ykkar sem eru mér mikklu fróðari er þetta.
Hvernig get ég reiknað út hve stóran alternartor ég þarf í bílinn minn svo ég sé ekki að ganga á geymana.
Smá svona grunn upplýsingar.
Ég á breyttan Terrano og af því að hann er nú ekki sá þéttasti er miðstöðin mikið notuð svo talstöð og GPS og útvarp, stundum eitthvað meira aukadót í sígarettu tenginu.Loftdæla er líka til staðar.
Í honum eru 2 100 ampera geymar
Á honum núna eru bara venjulegur ljósabúnaður en er að fara að leita að góðum kösturum sem lýsa langt fram.
Ég er algjör græningi þegar kemur að þessum hlutum en fór samt að spá hvort ég gæti ekki lent í basli og gengið á geymana ef altenartorin er of lítill og hin spurningin er hægt að vera með of stóran altenartor?
Með Kveðju ÞH
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Alternator viðgerðir?
er með alternator úr 2.4 nissan King Cab blöndungs 1987 í góðu lagi. Getum við notað hann í 3.0 nissan King Cab innspýttan 1991 ???
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Alternator viðgerðir?
Steini H wrote:Hvernig get ég reiknað út hve stóran alternartor ég þarf í bílinn minn svo ég sé ekki að ganga á geymana.
Smá svona grunn upplýsingar.
sælir
Það er ekki óalgengt að alternatorar í jeppa sé 90 Amper en þeir geta verið minni eða stærri. 90 Ampera alternator ætti að duga flestum jeppaeigendum hér á landi ef geymar og alternator eru í lagi, jafnvel þótt þeir hafi bætt við aukahlutum eins og talstöðvum og kösturum.
Fyrir nýja "notendur" eins og til dæmis kastara getur þú reiknað út hvað þeir nota mörg Amper með formúlunni Amper = Wött/12V
Ef við gefum okkur að kastararnir séu með 100W perum eða samtals 200W fyrir tvo kastara þá draga þeir samtals 200/12 = 16,7 Amper
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Alternator viðgerðir?
Hjónakornin wrote:Gerðum það díóðubúrið er ónýtt...
þið afsakið afskiptasemina en réttara er "díóðubrú"
hlutverk hennar er að afriða riðstrauminn sem er framleiddur í alternatornum og fá jafnstraum (DC) út fyrir notendur.
díóða virkar einsog einstefnuloki, hleypir aðeins + hluta riðstraumsins (AC) gegnum sig svo öðru megin verður + og hinu megin -.
í raun er framleiddur 3ja fasa riðstraumur í alternator sem svo í díóðubrúnni (6 díóður, 2 fyrir hvern fasa svo úr honum komi DC) er sínuslaga riðstraumur gerður að jafnstraumi, + og -.
hence, nafnið "alternate-or" eða "sá sem breytir" svo maður láti gusta ;)
Re: Alternator viðgerðir?
Takk Agnar vú veit ég formúluna
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir