Dagsferð á Austfjörðum í Des (komnar myndir)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Dagsferð á Austfjörðum í Des (komnar myndir)
Var að spá hvort einhver áhugi væri á dagsferð á Austfjörðum á milli jóla og nýárs ef veður leyfir.
Datt í hug hvort það gæti ekki verið gaman að reyna að komast td í Vöðlavík eða eitthvert annað (til í allt).
Allt jeppafólk að sjálfsögðu velkomið.
Kv Theodór
Datt í hug hvort það gæti ekki verið gaman að reyna að komast td í Vöðlavík eða eitthvert annað (til í allt).
Allt jeppafólk að sjálfsögðu velkomið.
Kv Theodór
Síðast breytt af atte þann 06.jan 2013, 15:45, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 44"
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
ég er alveg tilbúinn til að fara í einhverja svona ferð, góður rúntur er að fara uppí bjarnahýði og eitthvað lengra þaðan.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Er ekki alveg ómögulegt að komast í vöðlavík eða viðfjörð á þessum tíma? Annars er ég game í ferð ef að ég verð búinn að ná að koma jeppanum í utanvegarhæft ástand, En hvernig er það með Eskifjarðaheiðina? Hafa austfirðingar eitthvað jeppast á henni?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
fínt að fara af öxinni og eithvað þar inneftir, heyrði það haft eftir bónda í skriðda að hann myndi ekki eftir jafn miklum snjó þarna á öxinni í mörg ár, en það er gaman að fara hvar sem er svo sem, hef aldrei komið á eskifjarðaheiðina, gæti verið gaman en ég er game í það ef ég verð búinn að ákveða hvaða dekk ég vill vera með undir bílnum hjá mér:D
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ef tad er meiri snjor a oxinni heldur en hefur verid i morg ar nuna ta lendidi allaveganna i ævintyrum;)
-
- Innlegg: 214
- Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
- Fullt nafn: snorri einarsson
- Bíltegund: nissan patrol 1996
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
ég kem ef að jeppin verður tilbúin í ferð
kv snorri
kv snorri
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
væri til í það kv Heiðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Jæja er kominn í netsamband aftur (er á sjó).
Mér líst vel á þetta allt saman , fínt að vera sem flestir en varðandi Eskifjarðarheiðina þá gæti það verið mjög spennandi ef maður kemst upp á hana ég man bara ekki hvort það er bratt upp á heiðina það er svo langt síðan ég fór þangað. Annars er mér persónulega alveg sama hvert er farið bara að vera sem flest og hafa gaman af.
Eigum við ekki bara að vera í bandi hérna rétt fyrir jól og ákveða dag og hvert við förum.
Kv Theodór
Mér líst vel á þetta allt saman , fínt að vera sem flestir en varðandi Eskifjarðarheiðina þá gæti það verið mjög spennandi ef maður kemst upp á hana ég man bara ekki hvort það er bratt upp á heiðina það er svo langt síðan ég fór þangað. Annars er mér persónulega alveg sama hvert er farið bara að vera sem flest og hafa gaman af.
Eigum við ekki bara að vera í bandi hérna rétt fyrir jól og ákveða dag og hvert við förum.
Kv Theodór
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Hljómar vel. ákveðum þetta þegar nær dregur :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
svo er nátúrlega þretándaferð 4x4 í snæfell í janúarbyrjun.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Nóri 2 wrote:svo er nátúrlega þretándaferð 4x4 í snæfell í janúarbyrjun.
Um að gera að hita aðeins upp fyrir þrettándaferðina :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
já já ekkert að því
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
sælir ég er nokkuð vissum að við komust niður í vöðlavík gæti jafnvel verið gaman að taka eina nótt í skálanum þar :) enn eskifjarðaheiðin er líka skemtileg fórum yfir hana fyrir nokkrum árum og komum niður fannadalin enn það þarf að vera nokkuð gott færi þanig að það sé gerlegt á einum degi
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
við reyndum að fara öxi um daginn og komust alveg slatta en þá búnnir að moka mikið og á endanum gáfumst við upp því vegurinn er alveg horfinn það er bara þverhníft niður brekkurnar og svo var leiðinlegur ís undir snjónum
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Björgúlfur kr wrote:sælir ég er nokkuð vissum að við komust niður í vöðlavík gæti jafnvel verið gaman að taka eina nótt í skálanum þar :) enn eskifjarðaheiðin er líka skemtileg fórum yfir hana fyrir nokkrum árum og komum niður fannadalin enn það þarf að vera nokkuð gott færi þanig að það sé gerlegt á einum degi
Hvar fóruð þið niður í Fannardal, ég hélt að það væri svo bratt þar niður, við erum búnir að fara nokkrum sinnum á fjórhjólunum uppá eskifjarðarheiði, fórum síðan fyrir um 2 vikum á jeppunum að ná í 1 hjól. fínt færi þá en mikið búið að ringna núna...
__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Musso 2000 árg, 2,9 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
hringir wrote:Björgúlfur kr wrote:sælir ég er nokkuð vissum að við komust niður í vöðlavík gæti jafnvel verið gaman að taka eina nótt í skálanum þar :) enn eskifjarðaheiðin er líka skemtileg fórum yfir hana fyrir nokkrum árum og komum niður fannadalin enn það þarf að vera nokkuð gott færi þanig að það sé gerlegt á einum degi
Hvar fóruð þið niður í Fannardal, ég hélt að það væri svo bratt þar niður, við erum búnir að fara nokkrum sinnum á fjórhjólunum uppá eskifjarðarheiði, fórum síðan fyrir um 2 vikum á jeppunum að ná í 1 hjól. fínt færi þá en mikið búið að ringna núna...
Já við skulum nú vona að það fari að snjóa aftur. Mér lýst ekkert á þessa rigningu hérna.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
það er hægt að velja 2 leiðir niður fannadalin sunnan megin enn þar er mikið og stórt gil og ef það er nægur snjór í því er minsta mál að renna sér þar niður,enn svo er það norðan megin þar eru nokkrir stallar og svona aðeins meira mál að koma sér niður,enn þegar við fórum þetta fyrir nokkrum árum var mjúkur og erfiður snjór og svo þegar neðar dró voru ALLIR lækir oppnir undir skélini og að sjálfsögðu þurftum við að finna alla lækina í dalnum :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Hvernig eru snjóalög á héraði er allur snjór að hverfa eins og hér á fjörðunum
Nissan Patrol 44"
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ég er game í Vöðlavíkur-rúnt 29.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
atte wrote:Hvernig eru snjóalög á héraði er allur snjór að hverfa eins og hér á fjörðunum
Við getum huggað okkur með því að það kom nú smá af hvíta gullinu í dag hérna niður á firði. Allavega hérna í eskivík.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Hvernig líst mönnum á Vöðlavík 29. Des og gista eina nótt, veit að sumir vilja fara heim samdægurs.
Var að skoða veðurspá og það á að kafsnjóa Föstud 28. Des
Mér skilst að það sé alveg hægt að fara þarna niður og upp (gæti verið smá ævintýri, en til þess er leikurinn gerður, ekki satt)
Held að það séu 4-5 bílar klárir í þetta en það væri betra að hafa sem flesta.
Kv Theodór
Spurning hverjir eiga spil á jeppana sína.
Var að skoða veðurspá og það á að kafsnjóa Föstud 28. Des
Mér skilst að það sé alveg hægt að fara þarna niður og upp (gæti verið smá ævintýri, en til þess er leikurinn gerður, ekki satt)
Held að það séu 4-5 bílar klárir í þetta en það væri betra að hafa sem flesta.
Kv Theodór
Spurning hverjir eiga spil á jeppana sína.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ég á ekkert spil. Ég sé til hvort að ég komist með. Reikna með að þurfa að skjótast uppá hérað þennan dag og jafnvel aftur um kvöldið.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
atte wrote:Hvernig líst mönnum á Vöðlavík 29. Des og gista eina nótt, veit að sumir vilja fara heim samdægurs.
Var að skoða veðurspá og það á að kafsnjóa Föstud 28. Des
Mér skilst að það sé alveg hægt að fara þarna niður og upp (gæti verið smá ævintýri, en til þess er leikurinn gerður, ekki satt)
Held að það séu 4-5 bílar klárir í þetta en það væri betra að hafa sem flesta.
Kv Theodór
Spurning hverjir eiga spil á jeppana sína.
líst bara mjög vel á þetta, það er hægt að hafa samband við mig í 847-8585 varðandi þessa ferð.
ég á samt ekki spil.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
líst rosalega vel á þetta,enn hverjiri myndu þá gista eða er kanski ekki nein áhugi á því ?ég er allavegana meira enn til
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ég held jafnvel að ég sé til í gistingu, get bara ekki alveg svarað því strax, Beggi er þinn bíll græjaður fyrir spil mig grunar að það þurfi að vera eitt spil með
í för.
í för.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ég er til í að koma er á LC60 á 44" og með spil
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Líst vel á það Sigurður þá eru þetta orðnir 6 bílar sem fara,
þetta verður flott ferð, endilega látið þetta spyrjast út, gott að hafa sem flesta.
kv Theodór
S: 8954620
þetta verður flott ferð, endilega látið þetta spyrjast út, gott að hafa sem flesta.
kv Theodór
S: 8954620
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Það snjóar og snjóar hérna á Eskifirði :p
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Gísli þú færð náttúrulega einhvern annan til að skutlast til Egilsstaða fyrir þig og mætir með í ferðina
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
atte wrote:Gísli þú færð náttúrulega einhvern annan til að skutlast til Egilsstaða fyrir þig og mætir með í ferðina
Tja ég þarf að fara og sækja nýja frúar jeppann. Annars heyrði ég kjaftasögur um að það væri jafvnel vinna á laugardaginn. Þannig að ég þarf að fá það á hreint fyrst. Ef það er ekki þá getur velverið að ég fái kanski að sitja sem kóari þar sem að ég á eftir að ná í legurnar í pinionið að framan í pattanum. Það er auðvitað algjör skömm að sleppa þessari ferð. miðað við hvað það er búið að snjóa hérna síðasta sólarhringinn þá ætti að vera eðal púður færi yfir í vöðlavíkina.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
ég verð komin með spil framan á patrol :)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Svona lýtur alt út í dag jóladag








Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Já og það bætist í. En spáin fyrir helgina hljóðar uppá rigningu. Mér lýst nú lítið á það. En þetta getur auðvitað breyst á augabragði. Eins og maðurinn sagði. Það er tvennt sem að við ráðum ekki við á íslandi. Það er veðrið og vegagerðin hehe.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ég mun gista ef ég fæ inni í skálanum hjá ferðaðafélagi austurlands.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
þurfum bara að ræða við ínu áður enn við legum að stað og fá lykla hjá henni,,enn hvað eru margir að spá í að gista,veit að jobbi er eithvað að bakka úr þessari ferð,erum við þá bara 2 að spá í að gista eða ???? :/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Ef að við erum bara tveir að spá í gistingu eigum við þá ekki að slá það út af borðinu.
Það er samt spurning hvort við eigum að fá að snæða nestið í skálanum.
Það er samt spurning hvort við eigum að fá að snæða nestið í skálanum.
Nissan Patrol 44"
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
ég er nú alveg til í að gista
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
og samkvæmt norsku veðurspánni (sem er sú eina sem hægt er að taka mark á virðist vera) á að vera regn og 2°hiti í vöðlavík þann 29.des
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dagsferð á Austfjörðum í Des
Já íslenska veðurspáin er að spá sama veðri.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur