Willys 38"-44" seldur má eyða


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Willys 38"-44" seldur má eyða

Postfrá Runar Gunnars » 14.nóv 2012, 21:52

Góðann daginn

Er með Jeep Willys til sölu, Svona er bíllinn...

grindin er 1978 árg Cj7 þannig bíllinn er fornbíll
Body er wrangler 1993 eða 1994 (man ekki hvort) aðeins birjað að sjást smá rið fyrir neðan framrúðuna ekkert alvarlegt, brettakanturinn hægrameigin að framan er brotinn
hásingar eru undan blazer k5, 10 bolta að framan 12 að aftan soðið drif að framan
vél er 360 amc farin á stimpilhringjum(er ekki búinn að þjöppumæla eða neitt)
4 Hólfa Holly blöndungur, flækjur, 2faltpúst
dekk eru mjög góð 38" ground hawk eins og ný
vhf,cb og cd
beinskiftur 4 gíra T18 gírkassi og Dana 20 millikassi Nýlegir hjöruðliðskrossar í sköftum
veit ekki hvaða hlutföll eru í bílnum
Msd kveikjukerfi, aukarafkerfi, 8 kastarar
econline bílstjóra og farþegasæti með armpúðum
reymdrifin loftdæla
Loftpúðar að aftan og gormar að framan
10loftkútur
Bíllinn er 44" breittur en stækka þarf brettakanta

með bílnum fylgir,

360 Amc vél "74-"80 sem er líka farin á stimpilhringjum
annað sett af hásingum eins og er undir bílnum
T18 Gírkassi
Dana 20 millikassi(farnar endaslagskífur)
hedd
Loftlás í afturhásinguna
krómlistar, krómlamir auka ljós og ehv smádrasl

ástæðan fyrir sölu er að ég hef hvorki efni né tíma til að reka svona tæki og ætla þar að leiðandi að selja, mér langar nú ekki mikið að selja hann þar sem þetta er mjög skemtilegt tæki og bara frábært að vera á fjöllum á honum. Vegna áhugaleisi á að selja hann set ég 800 þúsund á hann eins og hann stendur og ekki krónu minna en það enda heillingur af drasli með. Skoða skifti, en minna á dýrari

Veit að ljónstaðabræður geta flutt inn stimpilhringjasett á 20 þúsund ca. komið í þínar hendur, og Stimpilhringir, stangalegur, sveifarlegur og pakkningarsett í þessa vél hingað komið er 90 þúsund ca. hjá ljónstöðum.

Vélin sem er í honum er búin að vera stutt í eða eina ferð uppí landmannahelli ekki meira en það og var hún keyrð ca. 130 þúsund þegar ég set hana ofaní.

þetta er bíll með sál, hann fór td. með í ferð þar sem Jeep Comanche var settur uppá hvannadalshnjúk og var hann þar með vínrautt Cj7 body með hvítum topp http://www.youtube.com/watch?v=NNYQidFEutw og hef ég heyrt að þessi willys hafi líka farið helgina eftir.

endilega hafa samband í síma 696-7472 eða runarsgunnarsson@gmail.com

Jeep Wyllis 1978 360amc Wrangler Body 1993 Blazer Hásingar.JPG
Síðast breytt af Runar Gunnars þann 12.jan 2013, 15:59, breytt 2 sinnum samtals.




Patrik
Innlegg: 27
Skráður: 14.mar 2011, 01:05
Fullt nafn: Patrik Snær Bjarnason

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Patrik » 17.nóv 2012, 14:50

Góðan daginn
Hefuru áhuga á skiptum á Suzuki Gsxr 600 árg 2007 keyrt 11þús km lýtur mjög vel út er á nánast nýum dekkjum, mjög lítið keyrðum?


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 20.nóv 2012, 22:08

Patrik wrote:Góðan daginn
Hefuru áhuga á skiptum á Suzuki Gsxr 600 árg 2007 keyrt 11þús km lýtur mjög vel út er á nánast nýum dekkjum, mjög lítið keyrðum?


nei takk


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 01.des 2012, 18:38

ennþá til, langar í dísel jeppa


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 06.des 2012, 12:35

Enn til


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 09.des 2012, 22:05

er heitastur fyrir cruiser, patrol eða hilux þarf ekki að vera breittur


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 19.des 2012, 23:52

g.jpg


bíllinn er í rvk og ekkert mál að fá að skoða.


Hakongis
Innlegg: 10
Skráður: 31.des 2012, 03:23
Fullt nafn: Hákon Freyr Gíslason
Bíltegund: Toyota Yaris

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Hakongis » 31.des 2012, 05:07

Hvað er hann að eyða í meðaltal?

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Magni » 31.des 2012, 11:03

Hakongis wrote:Hvað er hann að eyða í meðaltal?


Öllu sem sett er á hann ;) þýðir lítið að spá í eyðslu á svona græju :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Hakongis
Innlegg: 10
Skráður: 31.des 2012, 03:23
Fullt nafn: Hákon Freyr Gíslason
Bíltegund: Toyota Yaris

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Hakongis » 31.des 2012, 14:03

Myndiru skoða skipti a yaris 99mdl keyrður 178?


Hakongis
Innlegg: 10
Skráður: 31.des 2012, 03:23
Fullt nafn: Hákon Freyr Gíslason
Bíltegund: Toyota Yaris

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Hakongis » 02.jan 2013, 02:05

Slétt skipti á yarisnum?


Höfundur þráðar
Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Willys 38"-44"

Postfrá Runar Gunnars » 04.jan 2013, 01:12

nei takk


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur