Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Sælir félagar í gegnum tíðina hafa komið hér upp þræðir um eyðaslu á 80Cruser og hafa tölurnar verið ansi ótrúverðugar að mínu mati og hef ég fussað og sveijað eins og nýjasti jólasveinninn hann Olíusnýkir yfir svona lágum tölum. En ókey eignaðist óvart 1993 árgerð af Toyota Landcruser VX sjálfskiptan og er hann með 4:10 drif og á nýjum 35" Dic Cepek á 10" breiðum felgum stál og ekinn 367.000km. Búinn að mæla hann nokkrum sinnum og núna síðast í dag frá Blönduós og á Siglufjörð yfir Þverárfjall. Vegalengd á milli staða um 160.km. Veður hvass vindur á köflum um 16m á móti og snjór og sumstaðar krapi og mikið af brekkum ekið á 70 til 90 km hraða eftir aðstæðum. Tankaði á Blöndós og aftur hér á Sigló og var sett þar til fullt var upp í stút og í þetta fóru 21 liter og reikniði nú. Ég er búinn að gera þetta áður og er eyðslan alltaf mjög svipuð svo að eyðslan er meiri en á Yaris eins og ég vissi. kveðja ánægður Cruser eigandi
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
vid áttum einn svona lika sjálfskiptan lika á sömu drifum en 38" HANN VAR EKINN 280,000 og var med 14,5 til 16 litar ca 90km hrada sumar vetur for ekki nidur fyrir 14 ,,hann var mest fyrir austan og for oft yfir mödrudal og hellisheidi vid feingum hann ekinn 180,000 minnir mig
svo 100,000km sem vid vorum med hann var þetta eidslan ,,,
en þvi midur endadi hann i skurdi og var kanski gerdur upp seldur hja vis i jan 2010
svo 100,000km sem vid vorum med hann var þetta eidslan ,,,
en þvi midur endadi hann i skurdi og var kanski gerdur upp seldur hja vis i jan 2010
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
land cruser i skurdi
- Viðhengi
-
- utafakstur-4-260x173.jpg (17.14 KiB) Viewed 7186 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Úpps náið í skurðlækni straks
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Fór um uxahryggi í gær, kaldadallinn og frá Jaka yfir í Skálpanes og svo þaðan til keflavíkur, fór með ca 110-120lítra , veit ekki alveg
þar sem ég er ekki búin að tanka aftur eftir ferðina
44" á 4.88 hlutföllum sjalfskiptur vx bíll , langleiðina yfir jökul var kúludráttur og mjög þungt færi
ég var fremsti bíll yfir allan jökulinn að ryðja fyrir hina
er bara mjög sáttur með þessa eyðslu
þar sem ég er ekki búin að tanka aftur eftir ferðina
44" á 4.88 hlutföllum sjalfskiptur vx bíll , langleiðina yfir jökul var kúludráttur og mjög þungt færi
ég var fremsti bíll yfir allan jökulinn að ryðja fyrir hina
er bara mjög sáttur með þessa eyðslu
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Guðni, það eru 142 km Blönduós - Siglufjörður um Þverárfjall. eyðslan er þá 14,8 l/100km
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
takk fyrir þetta grímur allavega næ ég ekki 10 litrum eins og sumir cruserar ég hélt að það væru 156km það er þá lengri leiðin líklega ég snattaði aðeins á króknum í um klukkustund en það voru fáir kílómetrar kveðja guðni
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
ég hef náð tæpum 11 lítrum.. en það er algert undantekningar skipti, um sumar í fínu veðri
106km og tók 10.6 lítra..
skiptir gríðarlega miklu máli hvernig vindur og allt er hvort ég nái að keyra í overdrive eða ekki, 90km/h í overdrive er ég á einhverjum 1300snúningum og þá er hann að eyða einhverju smotteríi miðað við á 2000rpm+
106km og tók 10.6 lítra..
skiptir gríðarlega miklu máli hvernig vindur og allt er hvort ég nái að keyra í overdrive eða ekki, 90km/h í overdrive er ég á einhverjum 1300snúningum og þá er hann að eyða einhverju smotteríi miðað við á 2000rpm+
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Sælir að ná 14 til 15 litrum á hundraði er bara ásættanlegt í roki og snjókomu. Annað gerði ég ég vigtaði bílinn fullan af olíu mannlausan og vigtaði hann 2430kg sem er slatti mikið. Ég hef vigtað td. Patrol með háþekju 96 sem ég vann á í mörg ár en hann var 2.300kg með slatta af búnaði. Svo hef ég vigtað Toyota disel Dobulcab 89 á 38 með milligír en ekki plasthúsi og var hann um 2.100kg með lítið af olíu en þeir eyddu allir svipað og Cruserinn hjá mér er að gera við þessar aðstæður. Mín niðurstaða er að þessir jeppar yfir tvö tonn eru allir að eyða svipað og eru allir að eyða frá 10 til 50 litrum á hundraði miðað við aðstæður og eru allir á bilinu 1500kg til 4000kg. Var þetta ekki gáfulegt?
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Shit!!!! Guðni núna er örugglega búið að gefa út veiðileyfi á þig ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 28.maí 2010, 19:21
- Fullt nafn: Bragi Guðnason
- Bíltegund: LC 80, Hilux xc
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Þetta eru mjög ótrúlegar tölur. En kanski skiljanlegar miðað við vetrarakstur, 16 metra mótvind og tiltölulega stutt vegalengd.
Keyrði í sumar frá Siglufirði til Hafnarfjarðar (Ásvellir) sem eru rúmlega 400 km. Fyllti bílinn á ÓB Ásvöllum og kom ekki meira en 37 lítrum á tankinn (smellti þrisvar). Er með ´92 sjálfskiptan 4.2 TDI orginal 4.10 hlutföll og 35" dekk á álfelgum. Var reyndar einn í bílnum og með lítið af farangri og bestu aðstæður, logn og þurrt og hægt að aka í yfirgírnum nánast alla leið. Fer þessa leið mjög reglulega og hef mest komið 46 lítrum á bílinn eftir þessa 400 km að vetri til með fullan bíl af fólki og farangri. Vil meina að þessir 400 km gefi góða mynd af langkeyrslu eyðslu á bílnum. Svo geta menn fussað og sveiað að vild mín vegna yfir þessum tölum.
Keyrði í sumar frá Siglufirði til Hafnarfjarðar (Ásvellir) sem eru rúmlega 400 km. Fyllti bílinn á ÓB Ásvöllum og kom ekki meira en 37 lítrum á tankinn (smellti þrisvar). Er með ´92 sjálfskiptan 4.2 TDI orginal 4.10 hlutföll og 35" dekk á álfelgum. Var reyndar einn í bílnum og með lítið af farangri og bestu aðstæður, logn og þurrt og hægt að aka í yfirgírnum nánast alla leið. Fer þessa leið mjög reglulega og hef mest komið 46 lítrum á bílinn eftir þessa 400 km að vetri til með fullan bíl af fólki og farangri. Vil meina að þessir 400 km gefi góða mynd af langkeyrslu eyðslu á bílnum. Svo geta menn fussað og sveiað að vild mín vegna yfir þessum tölum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Sælir svona er þetta minn cruser er að eyða þessu og mikklu meira í bænum um 20 í snattinu hvaða helgi slepja er þetta yfir þessum cruserum þetta er bara járnahrúga og fínustu bílar gott að sitja í þeim og góður mótor.Hann er líka þetta þungur um 2,5 tonn með nesti, sukkan mín var tæp 1800kg og kemst hún í skottið á cruser og var bara úr plasti og blikki. Þetta eru mínar niðurstöður og svo meiga menn koma með sínar eins og cruserin sé 2.100kg og eyði 9 til 10 á hundraði ég virði það en það er ekki svo með minn bíl.
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
bragig wrote:Þetta eru mjög ótrúlegar tölur. En kanski skiljanlegar miðað við vetrarakstur, 16 metra mótvind og tiltölulega stutt vegalengd.
Keyrði í sumar frá Siglufirði til Hafnarfjarðar (Ásvellir) sem eru rúmlega 400 km. Fyllti bílinn á ÓB Ásvöllum og kom ekki meira en 37 lítrum á tankinn (smellti þrisvar). Er með ´92 sjálfskiptan 4.2 TDI orginal 4.10 hlutföll og 35" dekk á álfelgum. Var reyndar einn í bílnum og með lítið af farangri og bestu aðstæður, logn og þurrt og hægt að aka í yfirgírnum nánast alla leið. Fer þessa leið mjög reglulega og hef mest komið 46 lítrum á bílinn eftir þessa 400 km að vetri til með fullan bíl af fólki og farangri. Vil meina að þessir 400 km gefi góða mynd af langkeyrslu eyðslu á bílnum. Svo geta menn fussað og sveiað að vild mín vegna yfir þessum tölum.
Er þetta eitthvað grín ?
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Ertu viss um að þú hafir ekki verið með bílinn í handbremsu Guðni. Ef ekki myndi ég láta tékka á bílnum. Hann á í mesta lagi að fara með helming þessari olíu sem þú fórst með, þrátt fyri mótvind.
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Sællir strákar
En einn Cruser eyðslu umræðan :)
Nú ætla ég að taka þátt.
Ég er með 80 Cruser 93 model 4.2 disel sjálfskiptur á 38" með 4.10 hlutföll.
Fyllti tankinn svo úr rann við Húsgagnahöllina (Atlantsolía) brunaði á Selfoss og snataði þar í um 30 mín og brunaði í bæinn aftur og beint á Atlantolíu stöðina við Húsgagnahöllna og fyllti þannig að úr tanknum flæddi og voru það 14.1 líter. Hef ekki hugmund um hvað þetta eru margir km en er sáttur.
KV PI
En einn Cruser eyðslu umræðan :)
Nú ætla ég að taka þátt.
Ég er með 80 Cruser 93 model 4.2 disel sjálfskiptur á 38" með 4.10 hlutföll.
Fyllti tankinn svo úr rann við Húsgagnahöllina (Atlantsolía) brunaði á Selfoss og snataði þar í um 30 mín og brunaði í bæinn aftur og beint á Atlantolíu stöðina við Húsgagnahöllna og fyllti þannig að úr tanknum flæddi og voru það 14.1 líter. Hef ekki hugmund um hvað þetta eru margir km en er sáttur.
KV PI
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
þad er eini munurinn sem hægt er ad finna milli bila þad er hvort þeir eru beinsk eda sjalfsk ,,en svona cruser a 38" er godur ef hann er med 14,5 til 15L ,,,en sama hvort menn trua a Gud eda cruser þa er þessi 80cruser best smidadi jeppinn ,, og þad eru öll rök fyrir þvi ,,
serstaklega þessi ad aka cruser sem er ekinn 50,000km og 500,000 km,, finst ekki munur hann er jafn þéttur eg hef ekid mörgum svona jeppum mis mikid ekknum allir eins ekki einu sinni sætin skemmast eda sligast eda hurdalamir ,svo motorinn hann er snildin ein fer nanast i gang i hvada frosti sem er adur en startad er stidsta start tima diesel vél sem eg hef sed ,, ég gef cruser 1 sæti ekki spurning og alveg óhád hvada sértruar söfnudi eg er i
serstaklega þessi ad aka cruser sem er ekinn 50,000km og 500,000 km,, finst ekki munur hann er jafn þéttur eg hef ekid mörgum svona jeppum mis mikid ekknum allir eins ekki einu sinni sætin skemmast eda sligast eda hurdalamir ,svo motorinn hann er snildin ein fer nanast i gang i hvada frosti sem er adur en startad er stidsta start tima diesel vél sem eg hef sed ,, ég gef cruser 1 sæti ekki spurning og alveg óhád hvada sértruar söfnudi eg er i
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
smaris wrote:Ertu viss um að þú hafir ekki verið með bílinn í handbremsu Guðni. Ef ekki myndi ég láta tékka á bílnum. Hann á í mesta lagi að fara með helming þessari olíu sem þú fórst með, þrátt fyri mótvind.
Mér sýnist eyðslan hjá sumun vera þannig að það þurfi að hella af teim reglulega til að það þurfi ekki að geyma olíuna í hanskahólfinu....
Mín reynsla er frá 12,5 og þá niðrímóti alveg uppí 30og eithvað uppímóti.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Sælir strákar hættum þessum barnaskap. Staðreyndin er að þetta eru sterkir og góðir jeppar sem eldast vel eins og ég og þola að velta nokkuð vel. Eyða mismikið eftir aðstæðum og álagi og í hversu góðu standi hver mótor er fyrir sig. Þeir geta verið mismunandi eins og allir aðrir bílar og eins og ég skrifaði hér fyrr er eyðslan frá 10 til 50 og fer eftir álagi og sjálfsögðu ökumanni og stolti eigandans.Ég mátti til með starta en einni cruser umræðunni þetta er skemmtilegasta umræðan á spjallinu finnst mér þegar hún byrjar. Maður er jú kominn á Cruser og mitt typpi er minna en þitt metingurinn kominn á fulla ferð. Annars jólasveininn sem kemur í nótt heitir brölt lancruser kveðja Guðni
-
- Innlegg: 11
- Skráður: 16.des 2012, 20:39
- Fullt nafn: Hermann Ísleifsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser80
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Keypti mér 80 krúser VX á 44" 4:88 hlutföll. Hann eyðir öllu sem sett er á hann :) keypti mér ekki breyttan bíl til að velta mér uppúr eyðslunni, hefði ég verið að pæla í því þá hefði ég fengið mér Yaris eða Aygo. Gleðilega hátíð drengir
Re: Eyðsla 80 Cruser mín reynsla
Það er eins gott að seigja ykkur ekki hvað Lc 60 eiðir littu, nánast eingu.
Kv Gunni Gunn.
Kv Gunni Gunn.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur