Hvað hafa menn verið að setja háa klossa undir boddy á pajero fyrir 38 tommu
og hvað hafa menn þa lika verið að færa afturhásingu mikið,
er ekki einhver með góða uppskrift.
pajero '99
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero '99
50mm klossar og 2-3cm í hásingafærslu duga. Svo bara skera hressilega úr.
Síðast breytt af Stebbi þann 14.aug 2010, 16:47, breytt 1 sinni samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: pajero '99
Ansi dugleg hásingafærsla að færa um tvo til þrjá metra.... :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero '99
Maður tekur ekki upp suðuvélina nema fyrir nokkra metra í einu :)
Búin að laga, cm áttu það að vera.
Búin að laga, cm áttu það að vera.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: pajero '99
Er semsagt nóg að lyfta honum bara um 50mm á boddí og ekkert á fjöðrun? Það er þá væntanlega miðað við 2.8 eða 3500 bíl. Það er þá væntanlega skorið vel hressilega úr er það ekki?
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
Re: pajero '99
ja það eru greinilega skiptar skoðanir um þetta en billinn minn er með 2,8 tdi og er 33" breyttur
það var buið að segja mer að hækka hann um 4" a boddy og færa aftur hasingu um 20cm svo eg myndi ekki lenda i veseni með afturhurðar.
það var buið að segja mer að hækka hann um 4" a boddy og færa aftur hasingu um 20cm svo eg myndi ekki lenda i veseni með afturhurðar.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero '99
thecrow wrote:ja það eru greinilega skiptar skoðanir um þetta en billinn minn er með 2,8 tdi og er 33" breyttur
það var buið að segja mer að hækka hann um 4" a boddy og færa aftur hasingu um 20cm svo eg myndi ekki lenda i veseni með afturhurðar.
Ég var með bílinn minn óbreyttan á 32" og hann rak ekkert í. Hækkaði svo um 50mm og þurfti að skera úr plastinu að framan til að nota 36", lét svo færa afturhásinguna um 2cm og þá fór 38" undir með meiri skurði.
Ef þú ætlar að færa afturhásinguna um 20cm þá þarftu að smíða þér nýja brettakannta að aftan og færa áfyllingarstútinn eitthvað annað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: pajero '99
ja þettað litur mjog vel ut og gaman að sja myndir af þessu lika
Re: pajero '99
En var billinn þinn hækkaður um 40mm orginal
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero '99
Ég las einhverstaðar að eftir '93 eða '95 þá er þetta boddylift standard á þeim öllum, í það minsta voru boddýfestingarnar í flútti við efri brún grindar og hann gleypti 32" dekkin.. Það eru engir klossar orginal í þeim bílum sem eru hærri á grind, heldur eru festingarnar soðnar hærra á grindina en á fyrstu Gen2 bílunum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: pajero '99
Eftir því sem ég hef aftur á móti lesið þá er þessi boddíhækkun bara í 2.8TDI og 3500 bílunum, ekki í 2.5 og 3000. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, las það á internetinu :)
Það er hægt að sjá hvort bíllinn er hækkaður orginal með því að skoða hvort það er bil milli grindar og boddís innan við afturdekk. Það er klárlega á mínum 1998 2.8 bíl, væri fróðlegt að skoða óbreyttan 3000 bíl.
Svo held ég að 4" hækkun sé allt of mikið fyrir 38", ráðlegra að skera meira úr. Held að 44" bílarnir séu hækkaðir um 4" og radíus á þeim dekkjum er 3" meiri en á 38". Þar er náttúrulega búið að skera hressilega úr og færa aftuhásingu og allavega í einu tilviki boddíið allt saman aftur.
Það er hægt að sjá hvort bíllinn er hækkaður orginal með því að skoða hvort það er bil milli grindar og boddís innan við afturdekk. Það er klárlega á mínum 1998 2.8 bíl, væri fróðlegt að skoða óbreyttan 3000 bíl.
Svo held ég að 4" hækkun sé allt of mikið fyrir 38", ráðlegra að skera meira úr. Held að 44" bílarnir séu hækkaðir um 4" og radíus á þeim dekkjum er 3" meiri en á 38". Þar er náttúrulega búið að skera hressilega úr og færa aftuhásingu og allavega í einu tilviki boddíið allt saman aftur.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero '99
Þér er guðvelkomið að skoða bílinn minn ef þú vilt, hann rekur ekkert í á nýjum dekkjum sama þó hann sé í fullri beygju og samslætti og er ekki uppskrúfaður að framan. Ef þú vilt þá get ég sent þér heimilisfangið í ES.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur