Lítill Hilux með fjöðrun
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Hvert er endanlegt hjólhaf og áætluð þyngd ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
juddi wrote:Hvert er endanlegt hjólhaf og áætluð þyngd ?
3190 mm
c.a. 2000 kg
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Flott verkefni og mér lýst hrikalega vel á útfærsluna á fjöðruninni, endilega henda áfram inn myndum af ferlinu !
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Jæja er Pálmi sofnaður ofan í trebban, maður er farin að vera spentur að sjá fyrir endan á þesu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Bskati wrote:Stóri wrote:nú skil ég að menn noti það sem næst er hendi, og gríðarlega efnilegur bíll hjá þér !
en þeir kantar sem að mér finnst fara þessu boddý best eru þessir:
sá að þú varst að máta svona afturkanta á bílinn, er einhver ástæða fyrir því að þú notaðir þá ekki ?
Kristófer
ég var búinn að kaupa svona kanta, en það er bara svo langt frá því að þeir passi. Hefði þurft að breikka þá um 70 mm, hækka um 80 mm og lengja einhvern slatta. Þetta hefði þýtt að taka hvern kant í sundur á 4 stöðum.
Þessa sem ég er kominn með núna þarf bara að taka í sundur á 2 stöðum
Eru gömlu kantarnir þá til sölu eða?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
AgnarBen wrote:Flott verkefni og mér lýst hrikalega vel á útfærsluna á fjöðruninni, endilega henda áfram inn myndum af ferlinu !
ég mun halda áfram að setja inn myndir af þessum bíl svo lengi sem hann verður í minni eigu, og ég hafði ekki hugsað mér að selja hann næstu árin ;)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Hfsd037 wrote:Bskati wrote:Stóri wrote:nú skil ég að menn noti það sem næst er hendi, og gríðarlega efnilegur bíll hjá þér !
en þeir kantar sem að mér finnst fara þessu boddý best eru þessir:
sá að þú varst að máta svona afturkanta á bílinn, er einhver ástæða fyrir því að þú notaðir þá ekki ?
Kristófer
ég var búinn að kaupa svona kanta, en það er bara svo langt frá því að þeir passi. Hefði þurft að breikka þá um 70 mm, hækka um 80 mm og lengja einhvern slatta. Þetta hefði þýtt að taka hvern kant í sundur á 4 stöðum.
Þessa sem ég er kominn með núna þarf bara að taka í sundur á 2 stöðum
Eru gömlu kantarnir þá til sölu eða?
Búinn að selja þá
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Bskati wrote:AgnarBen wrote:Flott verkefni og mér lýst hrikalega vel á útfærsluna á fjöðruninni, endilega henda áfram inn myndum af ferlinu !
ég mun halda áfram að setja inn myndir af þessum bíl svo lengi sem hann verður í minni eigu, og ég hafði ekki hugsað mér að selja hann næstu árin ;)
En gömlu brettakantana?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
hæ
Ég var að setja inn myndir frá kantasmíðinni sem fór fram núna fyrir jól. sjá hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 431&type=1
Kantarnir eru langt komnir, búið að hækka, lengja og breikka alla kannta, en á eftir að klára að snikka þá að bílnum, græja bolla fyrir hurðaopnum og lokun á original hjólgat. Klárast vonandi fljótlega eftir jól og þá fer bíllinn í málun.
kv
Baldur
Ég var að setja inn myndir frá kantasmíðinni sem fór fram núna fyrir jól. sjá hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 431&type=1
Kantarnir eru langt komnir, búið að hækka, lengja og breikka alla kannta, en á eftir að klára að snikka þá að bílnum, græja bolla fyrir hurðaopnum og lokun á original hjólgat. Klárast vonandi fljótlega eftir jól og þá fer bíllinn í málun.
kv
Baldur
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun

kantarnir eru alveg að verða klárir!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Flott að sjá þetta :) smá vinna við þessa kanta. Á þessi að vera klár í druslubílaferðina?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Magni81 wrote:Flott að sjá þetta :) smá vinna við þessa kanta. Á þessi að vera klár í druslubílaferðina?
Verður tæpt, en vonandi
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Maggi wrote:Mjög flott.
Hvaða þykkt notarðu í tankana?
kv
Maggi
1.25 mm
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Þarftu ekki að þrífa hann og afhverju verður hann svona skítugur hjá þér inní skúr?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
SiggiHall wrote:Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?
Er ekki sniðugt að láta renna spacer á milli drifs og öxuls?
þá er amk aldrei neinn vandi að redda sér öxli ef þú skyldir brjóta einn.
Ég breikkaði minn að framan og á eftir að láta renna fyrir mig spacer, ég var búinn að fá tilboð í það á renniverkstæði halla í mosó, held hann taki einhvern skitinn 10-15 kall fyrir 2 stk.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
SiggiHall wrote:Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?

Það er verið að smíða þá hjá Skerpu
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Hfsd037 wrote:SiggiHall wrote:Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?
Er ekki sniðugt að láta renna spacer á milli drifs og öxuls?
þá er amk aldrei neinn vandi að redda sér öxli ef þú skyldir brjóta einn.
Ég breikkaði minn að framan og á eftir að láta renna fyrir mig spacer, ég var búinn að fá tilboð í það á renniverkstæði halla í mosó, held hann taki einhvern skitinn 10-15 kall fyrir 2 stk.
Ég breikkaði bílinn til að geta látið hann fjaðra meira, og til þess að það komi ekki of mikið brot á öxulliðina þarf að hafa sem lengst á milli þeirra. Þess vegna vil ég ekki spacer.
Ég fæ 3 öxla svo ég á einn vara og svo er hægt að láta smíða þetta aftur á einfaldan hátt þegar það er búið að gera þetta einu sinni.
Hvað breikkaðir þú þinn mikið?
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Bskati wrote:Hfsd037 wrote:SiggiHall wrote:Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?
Er ekki sniðugt að láta renna spacer á milli drifs og öxuls?
þá er amk aldrei neinn vandi að redda sér öxli ef þú skyldir brjóta einn.
Ég breikkaði minn að framan og á eftir að láta renna fyrir mig spacer, ég var búinn að fá tilboð í það á renniverkstæði halla í mosó, held hann taki einhvern skitinn 10-15 kall fyrir 2 stk.
Ég breikkaði bílinn til að geta látið hann fjaðra meira, og til þess að það komi ekki of mikið brot á öxulliðina þarf að hafa sem lengst á milli þeirra. Þess vegna vil ég ekki spacer.
Ég fæ 3 öxla svo ég á einn vara og svo er hægt að láta smíða þetta aftur á einfaldan hátt þegar það er búið að gera þetta einu sinni.
Hvað breikkaðir þú þinn mikið?
Já ég skil þig, mig minnir að ég hafi breikkað hann um 5-7cm að framan. Ég verð að láta smíða spacera því annar öxullinn togar vel í stútinn með tilheyrandi álagi og hávaða frá legunni í stútinum..
En hvernig ætlarðu að hafa hann hjólastilltan? maður sér það á mörgum breyttum LC120 og Hilux með nýja klafabúnaðinum að þeir standa svoldið asnalega í dekkin þegar þeir eru stopp, svo virðast þeir rétta sig á ferðinni, samt slíta þeir dekkjunum nokkuð rétt hefur maður séð
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Hfsd037 wrote:Já ég skil þig, mig minnir að ég hafi breikkað hann um 5-7cm að framan. Ég verð að láta smíða spacera því annar öxullinn togar vel í stútinn með tilheyrandi álagi og hávaða frá legunni í stútinum..
En hvernig ætlarðu að hafa hann hjólastilltan? maður sér það á mörgum breyttum LC120 og Hilux með nýja klafabúnaðinum að þeir standa svoldið asnalega í dekkin þegar þeir eru stopp, svo virðast þeir rétta sig á ferðinni, samt slíta þeir dekkjunum nokkuð rétt hefur maður séð
ég er ekki alveg búinn að ákveða hjólastillinguna. Ætla að sjá hvað ég næ miklum caster og ganga svo út frá því.
Ertu með lengri stífur sem breikka þinn? Ég breikkaði minn um 15 cm í heild svo það hefði aldrei komið til greina að nota spacer, og svo má ekki koma of mikil brot á þessa liði, þeir eru nú ekkert sérstaklega sterkir fyrir
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Bskati wrote:Hfsd037 wrote:Já ég skil þig, mig minnir að ég hafi breikkað hann um 5-7cm að framan. Ég verð að láta smíða spacera því annar öxullinn togar vel í stútinn með tilheyrandi álagi og hávaða frá legunni í stútinum..
En hvernig ætlarðu að hafa hann hjólastilltan? maður sér það á mörgum breyttum LC120 og Hilux með nýja klafabúnaðinum að þeir standa svoldið asnalega í dekkin þegar þeir eru stopp, svo virðast þeir rétta sig á ferðinni, samt slíta þeir dekkjunum nokkuð rétt hefur maður séð
ég er ekki alveg búinn að ákveða hjólastillinguna. Ætla að sjá hvað ég næ miklum caster og ganga svo út frá því.
Ertu með lengri stífur sem breikka þinn? Ég breikkaði minn um 15 cm í heild svo það hefði aldrei komið til greina að nota spacer, og svo má ekki koma of mikil brot á þessa liði, þeir eru nú ekkert sérstaklega sterkir fyrir
Já ég lét renniverkstæði Halla lengja og styrkja stífurnar, rosalega flott vinnubrögð hjá þeim. En það var skorið svo vel úr að framan við breytinguna á bílnum að ég kemst upp með að vera með klafana stillta í alveg lægstu stöðu, öxlarnir liggja eiginlega þvert og það ekkert brot í þeim
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
á eftir að verða skemmtilegt að sjá myndir af þessum á fjöllum
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Gaman að skoða myndirnar á fésinu. Þetta er svakalegt verkefni sem að þú ert með. Og flott að sjá hvað þetta er alt vel gert.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Bskati wrote:
Það er verið að smíða þá hjá Skerpu
Miklir snillingar þar...
Bskati wrote:Magni81 wrote:Flott að sjá þetta :) smá vinna við þessa kanta. Á þessi að vera klár í druslubílaferðina?
Verður tæpt, en vonandi
Hvenær er þessi blessaða "druslubílaferð" og hvert verður farið ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Big Like á þetta verkefni ! Nú bíður maður bara spenntur eftir að sjá hann alveg tilbúinn og stífbónaðann :)
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Já það verður að fara þrífa hann, annars er hann skuggalega flottur.
Það er bara þannig með þennan þráð og svo þráðinn hans Tedda að mig langar alltaf eitthvað að kommenta. Ég er bara búinn að kommenta svo mikið með einhverjum góðum lýsingarorðum að ég er alveg lens :)
Það er bara þannig með þennan þráð og svo þráðinn hans Tedda að mig langar alltaf eitthvað að kommenta. Ég er bara búinn að kommenta svo mikið með einhverjum góðum lýsingarorðum að ég er alveg lens :)
Kveðja, Birgir
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
birgthor wrote:Já það verður að fara þrífa hann, annars er hann skuggalega flottur.
Það er bara þannig með þennan þráð og svo þráðinn hans Tedda að mig langar alltaf eitthvað að kommenta. Ég er bara búinn að kommenta svo mikið með einhverjum góðum lýsingarorðum að ég er alveg lens :)
alger óþarfi að þrífa hann, nýja lakkið fer vonandi á hann á næstu vikur.
Gaman að heyra að ykkur lýst vel á þetta, ég er amk ánægður með þetta og get ekki beðið eftir að prófa hann almennilega
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
ekkert smá flottur. verður gaman að fylgjast með honum á fjöllum þessum
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Kantarnir samsvara sér vel og koma vel út
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
þetta er geðveikt... alveg útúr fokking snar geðveikt....
eins og hefur áður komið fram þá er ég hrikalega forvitin að sjá hvernig framfjöðrunin kemur til með að virka. afturfjöðrunin er hrikalega flott.
eins og hefur áður komið fram þá er ég hrikalega forvitin að sjá hvernig framfjöðrunin kemur til með að virka. afturfjöðrunin er hrikalega flott.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
mikið hlakkar mig til að sjá myndir og eða heyra lysingar af þessum á fjöllum! á eflaust eftir að þola mikinn hliðarhalla.
mjög spennandi toyota þarna á ferð.
mjög spennandi toyota þarna á ferð.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Þetta er alveg rosalega spennandi, gaman að sja hvernig hann á eftir að tækla ójöfnur með þessari fjöðrun!
eins líka með að sýna hinum á stærri bílunum hvað 38" er alveg nóg undir svona jeppa ;)
eins líka með að sýna hinum á stærri bílunum hvað 38" er alveg nóg undir svona jeppa ;)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150101628680432.276951.572285431&type=1
nýjar myndir voru að detta í hús. Nú er búið að sparsla og grunna bretti, hurðar og húdd og pallinn að neðan. Tankar komir í og tengdir. Kantar að verða klárir úr spörslun.
Allt að gerast, fer í málingarklefa um næstu helgi!
nýjar myndir voru að detta í hús. Nú er búið að sparsla og grunna bretti, hurðar og húdd og pallinn að neðan. Tankar komir í og tengdir. Kantar að verða klárir úr spörslun.
Allt að gerast, fer í málingarklefa um næstu helgi!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Það vantar ekki dugnaðinn í þig :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 38
- Skráður: 06.des 2010, 09:49
- Fullt nafn: Kristján Mar Svavarsson
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
uff hlakkar til að sjá þennann stökkva :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Í þessum skrifuðu orðum er verið að setja lit á bílinn!


1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
jeepson wrote:Það vantar ekki dugnaðinn í þig :)
Ég er nú ekki einn í þessu, er búinn að fá hjálp frá góðum vinum í gegnum þetta allt og gríðarlega mikla hjálp síðustu vikur, þar sem ég kann ekkert að sparsla og pússa.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur