Góðan daginn,
Ég er með 3 nýjar hurðar á defender 90. Veit ekki hvort það skipti máli en það eru úr stáli og galvaniseraðar.
2 framhurðar og einn afturhlera.
það þarf ekkert að taka þær af eða neitt þannig bara sprauta beint á þær.
Hvað er ásættanlegt verð að borga fyrir að láta sprauta þær?
Sprauta hurðar 3stk.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 26.jan 2012, 13:51
- Fullt nafn: Jón Borgarsson
Re: Sprauta hurðar 3stk.
Stebbi farðu niðrí Versus í garðabæ og talaðu við þórhall(Frændi hennar Höllu hans Tedda) og biddu hann um að gera þér tilboð.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur