Toyota Extracab 1989 uppgerð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sælir félagar, eignaðist óvænt Toyota Excab 1989 diselbíl sem ég ætla að taka eitthvað í gegn aðallega þó vegna ryðs hann er með 5:70 hlutföll og 38" dekk en heila og góða skúffu með húsi sem ég ætla að taka af. Spurning er hægt að fá stykkið fyrir aftan hurðarnar og sílsana einhversstaðar á hæfilegu verði. Eða á maður að setja skipa trebba í þetta. Nú svo vantar mig stóla og teppi. Þetta var sveitabíll og líklega hafa rollurnar gert sér hreiður í farþegasætinu og verið þar í nokkur ár. Varð að henda allri klæðningunni til að losna við hin ýmsu kvikindi og arfan sem var kominn í kartöflu uppskeruna. kveðja guðni
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Væri ekki nær að redda bara öðru svona húsi, húsin eru yfirleitt óriðguð á þessum bílum fyrir utan hurðarnar
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
sæll hús liggja ekki á lausu sem eru heil held ég og þá er töluverð vinna að færa á milli og sprauta og brasa. Minnir að ég hafi séð boddíhluti einhverstaðar sílsa og hornin fyrir löngu síðan
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Ég smíðaði þetta nú bara í minn, notaði húddið af varahlutabílnum í efni og beygði blikkið utan um rör til að fá beyjuna til að vera eins.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sæll já ætli ég geri það ekki og svo einhvern bátatrebba kveðja guðni
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Ég á stóla úr 4runner sem ég get látið þig fá. En þeir eru að vísu í hfj.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
sæll takk fyrir gætir þú sent mér verð og myndir af þeim í mail gudnisv@simnet.is
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sá þennan á N1 á Dalvík í gær, skoðaði hann ekkert að ráði en sá að hann var vel riðgaður. Gangi þér vel kallinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Guðni ég vissi um einn sem að átti svona bíl skúffulausan fyrir nokkru síðan skal reyna að kanna það og koma upplýsingum á þig
Mbkv.Örn Ingi Magnússon
Mbkv.Örn Ingi Magnússon
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Takk félagar hann verður svo til sölu þegar hann er búinn eins og allir hinir sem ég hef gert upp gaman að brasa við þetta. Hann er disel 5:70 drif 38" ekinn 285.000km með snúningshraðamælinum og verður með fulla skoðun
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sæll, þú vilt ekki bara selja hann eins og hann er :)
Kv. Valdi
Kv. Valdi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sæll Valdi ég er til í allt bara hringja og spjalla gsm 8925426 var að enda við að taka af honum skúffuna og allt innan úr honum og meta ástandið á bílnum. Skúffan var klædd með krossvið í gólfi og hliðum 12 mm þykkum og voru tvö lög í botninum. Henti því öllu og hreinsaði.Mikil þyngd í þessu dót og út skitið og migið og vond lykt af þessu. Skúffan furðu góð en þó skemmd í botninum um miðja skúffu sem gott er að gera við.
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sæll, reyni að muna eftir að heyra í þér eftir vinnu í dag. Er með óttalegt gullfiska minni þannig að við skulum sjá til.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sælir allt á fullu í ryðbætingum og fleiru búinn að endurnýja allt í bremsum skálar og kjamma er í bremsurörum öll ónýt eða mjög léleg. Skipt um hurðalamir vantar mótstöðu í olíutankinn og hraðamælasnúru. Veit að þetta fæst í umboðinu mótstaða 11.000 kr og hraðamælabarki 14.500 hurðalamir 7500 sirka svo allt er til. Enda líklega með að kaupa þetta allt nýtt. Fleiri myndir var að ljúka við að ryðbæta og er þá búinn að losa mig við allt ryð eða það sem ég fann. Setti 1,25mm rafgalv og síðan trebbamottur skipa yfir og svo P-38. Skar fyrir 46" dekk.Setti Rust Stopp í öll holrúm sem ég opnaði og lokað síðan aftur.kveðja guðni
-
- Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Hvað er að frétta af þessum bíl???
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sæll kominn með skoðun og virkar fínt. Góða stóla úr Sapparó. Plata undir hann að framan og rist fyrir vatnskassan 5:70 drif kastara loftdælu Bride grind að framan fyrir dráttarkúlu og kastara og drullutjakk.Nýjar hurðalamir dempara fjaðrafóðringar bremsuklossa aftan og framan og bl bl meira af dóti kveðja guðni
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Hvar fékkstu stóla úr Sapparo, og af hverju að nota stóla úr svoleiðis gömlum bíl?
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
HaffiTopp wrote:Hvar fékkstu stóla úr Sapparo, og af hverju að nota stóla úr svoleiðis gömlum bíl?
Sennilega því þetta eru með þeim þægilegri sætum sem maður sest í.
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
það er nú líklega þægilegra að sitja í sínu eigin hlandi en orginal hilux sætum ;)
Annars hefur þú líklega alveg bjargað þessum bíl Guðni, hlakka til að sjá hann á 46"
Annars hefur þú líklega alveg bjargað þessum bíl Guðni, hlakka til að sjá hann á 46"
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Búinn að prufa hann á 46" og hann er ekki turbo svo það gekk ekki alveg upp. Hann er bestur á slitnum 38" Grand Hawk. Prufaði hann á slitnum AT dekkum og er töluvert þyngra að snúa þeim en GH. Þetta finnur maður á svona máttlausum bíl. Þetta kom mér á óvart hvað AT dekkin eru stíf og þungt að snúa þeim þrátt fyrir að þau séu slitinn. kveðja guðni
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
AT dekkin eru reyndar hátt í að vera 1,5" hærri en GH það hefur svolítið að segja í svona bíl.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Er ekki tilvalið að setja sæti úr patrol í þessa hiluxa? Það er gott að sitja í patrol sætunum. Annars var ég að komast yfir leður sæti úr grand cherokee á góðu verði og þau munu fara í pattann minn...
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Gísli ég er búinn að setja svona leðursæti í patrol og hilux og það munaði verulega mikið um það. Það var eins og skipt hefði verið um fjöðrun og hún mýkt.Lítið mál að setja þetta í. kveðja guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
sukkaturbo wrote:Gísli ég er búinn að setja svona leðursæti í patrol og hilux og það munaði verulega mikið um það. Það var eins og skipt hefði verið um fjöðrun og hún mýkt.Lítið mál að setja þetta í. kveðja guðni
Já varst einmitt búinn að segja mér það. Ég þarf að bjalla í þig við tæki og fá smá upplýsingar hjá þér..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
viewtopic.php?f=31&t=14322&start=0
Tilvalið að smella sér á þessa vél og nota turbo dótið. Nýupptekin túrbína.
Tilvalið að smella sér á þessa vél og nota turbo dótið. Nýupptekin túrbína.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Toyota Extracab 1989 uppgerð
Sælir strákar ég ætla að selja Hiluxinn og patrolinn. Því ég er kominn með að ég held 80 Cruser allavega eitthvað rautt og feitt á 35 hjólum sem drífur ekkert. Þarf að fá mér jappa með honum sem hægt er að dunda sér við helst eitthvað 25 ára og eldra vegna bifreiðagjalda og trygginga og þekkingar leysis á tölvum og innspýtingum.kveðja guðni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur