Þekkir einhver vandamál við ójafnar bremsur að framan í Landcrúiser 90 árg. 2001
Getur einhver sagt mér hvað vandamálið er?
Ný búið að endurnýja alla klossa og dælustimpla, allt virðist liðugt og fínt
Einhver ?
Ójafnar bremsur
-
- Innlegg: 15
- Skráður: 20.okt 2012, 22:12
- Fullt nafn: Hörður Ársæll Sigmundsson
- Bíltegund: toy lc90
Re: Ójafnar bremsur
bíllin hjá mér lét svona og þá var allt í steik að framan hjá mér , fastar dælur og ónýt gúmí
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Ójafnar bremsur
Var kerfið örugglega lofttæmt nógu vel eftir viðgerð?
Ég hef lent í þessu á öðrum bíl, það snarskánaði þegar ég komst í græjur sem sjúga úr bremsudælunum til að lofttæma
Ég hef lent í þessu á öðrum bíl, það snarskánaði þegar ég komst í græjur sem sjúga úr bremsudælunum til að lofttæma
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur