Þar sem eingin svör fást á spjalli 4x4 þá færi ég þetta hingað.
Hvernig hafa Ástralíu fóðringarnar reynst sem stál og stansar eru með í samanburði við orginal ? þarf að fara að skifta um fóðringar hjá mér að aftan í LC 90
Kveðja Siggi
Fóðringar
Re: Fóðringar
Sæll
Ég er með þessar plast fóðringar frá Stál og Stönsum að framan í Patrol. Þær virka svosem en mér finnst þær leiða öll högg og misjöfnur miklu meira upp í stýri. Þær eru vinsælar í hardcore jeppamennsku í útlandinu en ég veit ekki hvort menn eru að nota þetta mikið hér. Hef verið að spá í að skipta yfir í orginal gúmmí aftur.
Kv
Hansi
Ég er með þessar plast fóðringar frá Stál og Stönsum að framan í Patrol. Þær virka svosem en mér finnst þær leiða öll högg og misjöfnur miklu meira upp í stýri. Þær eru vinsælar í hardcore jeppamennsku í útlandinu en ég veit ekki hvort menn eru að nota þetta mikið hér. Hef verið að spá í að skipta yfir í orginal gúmmí aftur.
Kv
Hansi
Re: Fóðringar
Sæll Siggi mit ráð er gleymdu þessu ég er búinn að vera með þetta í ca 1 ár og þetta er því miður ónýtt, hásingin gengur til um 2-3 cm í þessu og það er alltof mikið.
kveðja Helgi
kveðja Helgi
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fóðringar
Sama hér, four-link á Hilux. Fóðringarnar (PU) entust í rúmt ár. Skipti yfir í LC80 fóðingar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur