Reykur úr 80 cruiser
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 29
- Skráður: 15.okt 2012, 16:10
- Fullt nafn: Alexander már steinarsson
- Bíltegund: 46"80cruiser
Reykur úr 80 cruiser
er búinn að vera i veseni eftir að olíuverkið og spíssar voru teknir upp,málið er að hann reykir alveg skuggalega mikið í lausagangi og þetta mun vera blár reykur og alveg nóg af honum ekki verandi í kringum bílinn,gæti þetta verið stillingaratriði á olíuverkinu eða er motorinn kannski bara farinn að segja eitthvað til sín,væri gamann að fá að vita ef eitthverjir þekkja svona vandamál
46" Landcruiser 80
og fullt af toyotu druslum
og fullt af toyotu druslum
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Reykur úr 80 cruiser
Ég myndi skjóta á túrbínuna fyrst reykurinn er blár. Blár reykur þýðir yfirleitt smurolíubruni og mér þykir líklegast að fóðringin í túrbínunni sé orðin slitin. Svo gæti þetta verið eitthvað allt annað.
Re: Reykur úr 80 cruiser
Ef að bíllinn var í lagi áður en átt var við olíuverk og spíssa væri gott að skoða það betur. Var olíuverkið tekið úr? Var það sett á rétt tímamerki?
Kv. Helgi
Kv. Helgi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur