Lítillega breyttur Willys
Re: Lítillega breyttur Willys
Hvað er að frétta? Afhverju er farinn allur texti og myndir sem Teddi hefur sett inn?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lítillega breyttur Willys
birgthor wrote:Hvað er að frétta? Afhverju er farinn allur texti og myndir sem Teddi hefur sett inn?
Þetta hlýtur að vera eitthvað grín, þetta er í annað skipti sem að allt hverfur frá honum varðandi þennan bíl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
Ég næ þá ekki gríninu, því ég veit að bíllin er til og Teddi er að framkvæma alla þessa hluti. Virkilega flott vinna og fagmennska í þeim framkvæmdar málum.
Getur ekki verið að þetta hafi dottið út?
Getur ekki verið að þetta hafi dottið út?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lítillega breyttur Willys
Það getur svosem verið að það sé eitthvað vesen á myndasíðunni hjá honum á F4x4 en hann hefur greinilega skipt út öllum texta fyrir einn punkt.
Skil þetta ekki almennilega, fatta ekki grínið frekar en aðrir.
Skil þetta ekki almennilega, fatta ekki grínið frekar en aðrir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
seinast þegar ég las var verið að bíða eftir nýjum varahlutum í vélina, ég sá að willys bíður rólegur í stæðinu sínu. vonandi fáum við að fylgjast með í framtíðinni, er það ekki granni. Svo finnst mér að Gísli þór ætti að fara að fá sér annan jeep, það er farið að örla á fráhvarfseinkennum eins og vill verða hjá öflugum jeep eigendum, og nota hann svona on the side með linernum.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítillega breyttur Willys
Djöööfull hefði ég átt að halda betur í dóttir þína hehe.. Geggjaðir jeppar báðir tveir, ég slefaði vel yfir þessum crúser þegar ég sá hann inn í skúr hjá þér !
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Lítillega breyttur Willys
Veistu eitthvað hvað togið er mikið í mótornum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Lítillega breyttur Willys
Hfsd037 wrote:Djöööfull hefði ég átt að halda betur í dóttir þína hehe.. Geggjaðir jeppar báðir tveir, ég slefaði vel yfir þessum crúser þegar ég sá hann inn í skúr hjá þér !

Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Lítillega breyttur Willys
-Hjalti- wrote:Hfsd037 wrote:Djöööfull hefði ég átt að halda betur í dóttir þína hehe.. Geggjaðir jeppar báðir tveir, ég slefaði vel yfir þessum crúser þegar ég sá hann inn í skúr hjá þér !
HAHAHAAA... once again, hvar er like takkinn :D
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Lítillega breyttur Willys
theodor wrote:Hfsd037 wrote:Djöööfull hefði ég átt að halda betur í dóttir þína hehe.. Geggjaðir jeppar báðir tveir, ég slefaði vel yfir þessum crúser þegar ég sá hann inn í skúr hjá þér !
Já þú segir nokkuð, líklegt að dóttirin sé ekki ánægð með þetta komment hjá þér.
Haha ef ég þekki hana rétt þá tekur hún smá djóki :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Lítillega breyttur Willys
Hrikalega Flottur bíll en mátti ekki taka einhverja aðra cj7 í þetta mál! Þetta var flottasta cj7 á landinu! Sagði að þessi bíll ætti ekkert annað eftir nema að grotna niður hjá nýjum eiganda en þú af sannaðir það! Flottur bíll en sé samt smá eftir hvernig hann leit út áður því án vafa flottasta cj7 landsins!
Geturðu prjónað í honum???? varla nokkuð annað að gera í svona dúkkuvagni. Nema kannski að pússa kortið svo þáð renni betur í gegnum bensínvélina. Annars er þetta rétt hjá netverjum hafa bara drusluna orginal þannig að hún drýfi ekkert og renna henni svo út í garð til að grotna niður. Alveg merkilegt hvað menn hafa miklar áhyggjur af annara manna bílum og mikið álit á hvernig jeppinn eigi að líta út eða virka. Mér finnst að menn eigi að hrósa eða halda kjafti, mikil vinna heftur farið í þennan jeppa bæði áður og núna. Fyrri eigandi smíðaði þennan jeppa eftir sýnum smekk og var hann vel flottur eftir það Teddi hélt smíðinni áfram eftir sýnum smekk og að mínu mati gerði hann flottari.Sýnið eiganda og ökutæki smá virðingu og haldið neikvæðum ummælum frá.
kv Gísli vondi
Halda menn að ég hafi verið að setja út á bíllinn þá var það alls ekki það sem ég meinti.!!! Er nefnilega hrikalega flottur eins og ég sagði! En ef það er vegna þess að ég sagði að þetta var flottasta cj7 á landinu er það ekki meint að hann hafi versnað heldur er ég farinn að horfa á hann sem cj-8. Geri ráð fyrir að blæjan passi á cj-8?! þegar ég sagði að ég heldi að þessi bíll ætti bara eftir að grotna niður hjá nýjum væri vegna þess að það væri ekki hægt að gera hann flottari en það var greinilega Hægt!!!
Tek það fram aftur að ég var alls ekki að setja út á bíllinn!
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
ja fastur eftir allt saman ,,, en frabært ad hafa humor fyrir sjalfum ser ... hann er kanski fastur af þvi hann er ordinn 3 tonn i ferd
en samt flott smidad þad ma ekki taka þad fra þer ,,,,,
eg held mig vid 1000kg jeep 46 a 38" mer synist hann ekkert lakari en tek þad samt fram ad hann hefur einga fjödrun eda neinn hrada
og meira sagt i grini og als ekki ad gera litid ur þessum svakaleg fina jeep
Jeep allt annad er eftirliking
en samt flott smidad þad ma ekki taka þad fra þer ,,,,,
eg held mig vid 1000kg jeep 46 a 38" mer synist hann ekkert lakari en tek þad samt fram ad hann hefur einga fjödrun eda neinn hrada
og meira sagt i grini og als ekki ad gera litid ur þessum svakaleg fina jeep
Jeep allt annad er eftirliking
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Já Lecter það er erfitt að smíða bíl sem á að virka í sem flestum færum. Þá endar þetta oftast sem þungur trukkur.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:42, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Lítillega breyttur Willys
Hverrar gerðar er þessi innspýting og hvaða merki tekur hún inn á sig?
Er þetta ekki talsverð framför úr klósettbrasinu?
Kv.
Gísli.
Er þetta ekki talsverð framför úr klósettbrasinu?
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
Þetta lítur allt alveg ótrúlega vel út.
Þú ert búinn að gera flottan ferðajeppa úr þessum bíl. Fannst hann alltaf svolítið kjánalegur svona stuttur og hár eins og hann var, en eins og hann er núna er hann alveg frrrrábær.
Áfram með góða stöffið!
Þú ert búinn að gera flottan ferðajeppa úr þessum bíl. Fannst hann alltaf svolítið kjánalegur svona stuttur og hár eins og hann var, en eins og hann er núna er hann alveg frrrrábær.
Áfram með góða stöffið!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Innspýting er frá Accel DFI. Nota kveikju frá Accel sem er svokölluð dualsink og hún sendir bæði 1 púsl í hverjum hring og 8 púlsa fyrir hvern cylinder.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:44, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Lítillega breyttur Willys
Ertu þá ekki farin að þurfa eitthvað fleirri nema en bara pústnema og eykst ekki snerpan töluvert með þessari innspýtingu?
Virkilega flottur hjá þér, ég fæ kannski að kíkja aðeins á hann ef ég næ þér við flugeldakaup :)
Virkilega flottur hjá þér, ég fæ kannski að kíkja aðeins á hann ef ég næ þér við flugeldakaup :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
http://www.mpsracing.com/products/accel/main.asp
Á þessari síðu má sá ca. hvaða innspíting er á honum og hvaða íhluti þarf til að þetta virki.
Á þessari síðu má sá ca. hvaða innspíting er á honum og hvaða íhluti þarf til að þetta virki.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:50, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: Lítillega breyttur Willys
verðuru enþá með mekaníska kveiku eða sér tölvan um neistan líka ?
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Lítillega breyttur Willys
Vélin lýtur mjög vel út og vinnur vonandi eftir því !
Hvað vigtar þessi jeppi hjá þér ?
Hvað vigtar þessi jeppi hjá þér ?
Re: Lítillega breyttur Willys
Vá flottur jeppi hvaða tegund er þetta? Hvað eru dekkin stór og er ekki erfitt að bóna allt krómið á þessum mótor?
Re: Lítillega breyttur Willys
Vááá rólegur maður þetta var bara saklaus spurning ekki get ég gert að því ótt að aulinn frussi.
Re: Lítillega breyttur Willys
Vertu ekki að trufla mannin með bónklútin með svona kjánalegum spurningum googlaðu bara jeep
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
Hvaða mótorpúða notar þú með þessu Teddi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Mótorpúðar eru stífufóðringar. Vil ekki að þetta geti slitið sig laust.
Nokkara myndir af vélarupptekt síðast.
Þurftum að sjóða alla grindina upp að framan og styrkja þar sem vélin var búinn að brjóta vélafestingar af.
Nokkara myndir af vélarupptekt síðast.
Þurftum að sjóða alla grindina upp að framan og styrkja þar sem vélin var búinn að brjóta vélafestingar af.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 10:02, breytt 6 sinnum samtals.
Re: Lítillega breyttur Willys
þetta er alveg geðveikt, þessi mótor er æðislegur!
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Lítillega breyttur Willys
Virkilega flottur bill og vönduð vinnubrögð. Þu verður svo að taka flott myndbönd af honum i action þegar allt er klart og posta hingað inn.
kv
Kristjan Finnur
kv
Kristjan Finnur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Re: Lítillega breyttur Willys
Já vonandi koma video af þessu drasli í action einhverntíman. Hér er ein klippa af honum á Langjökli.
https://www.youtube.com/watch?v=PZIdj2aNLNg
https://www.youtube.com/watch?v=PZIdj2aNLNg
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:56, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Lítillega breyttur Willys
Ein spurning;
Hvaða búnaður er þetta sem verið er að hengja á hvalbakinn á mynd nr 6 ?
Hvaða búnaður er þetta sem verið er að hengja á hvalbakinn á mynd nr 6 ?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Lítillega breyttur Willys
Djöfull er þetta að verða glæsilegt hjá þér. Video af bílnum í action er algjört skylirði :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lítillega breyttur Willys
Gengur þetta eitthvað með frussandi Patrol kall og uppgjafa rafvirkja hangandi yfir þér? :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur