Mig sárvanta lítin DC rafmótor.
Hann heitir RS-385PH og virðist bara vera staðlaður mótor og ætti því að gera verið víða til - bara að finna það.
Hér er til á Ebay - enn bara 24V
http://www.ebay.com/itm/Nichibo-RS-385- ... 3f1816bef8
Málin á honum eru:
lengd húss: 37.5mm
Þykkt húss með slíf sem hægt er að taka 29mm.

Þetta er m.a. í Chrysler, jeep, dodge.
Vitið þið hvar ég fæ svona - er ekki til í Íhlutum.
Kv. Atli E.