Breyting á LC 120


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Breyting á LC 120

Postfrá RofustöppuRobbi » 27.nóv 2012, 23:22

Langaði að forvitnast, er að spá í að setja patrol hásingar undir LC 120.. En var að vellt fyrir mér hvað sé best að gera í sambandi við abs skinjaran í h/framhjólinu, ef hann er ekki með þá dettur út hraðamælirinn..?




Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Cruser » 27.nóv 2012, 23:49

Það er nú einhver sem setti svona bíl á Lc 80 hásingar á sínum tíma, gott ef ekki breytinga verkstæðið hjá Toyota. Held að Maggi Sko eigi þennan bíl í dag. Einhver leið hefur verið farinn?
Gangi þér vel með þetta.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 28.nóv 2012, 00:02

.
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:12, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá -Hjalti- » 28.nóv 2012, 00:34

vallikr wrote:það er hægt að taka hraðann út af millikassanum líka ,
Ég var með sjálfskiptan bíl og setti undir hásingar, hraðinn var þá tekinn út í hjól orginal, tók úr honum allt abs.
Ég var með flak af beinskiptum bíl og þar var hraðamælirinn tendur inn á millikassann, það er plata skrúfuð fyrir op aftarlega á millikassanum , þar getur þú sett inn tannhjól sem les hraðann , færð ´það úr beinskiptum , það er tengi klárt í víralúminu sem tengist inn á þetta tannhjól, liggur örugglega upp við grindina hægra megin. Til að losna við ABS ljósið úr mælaborðinu þá var það Einar Púki hjá Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur sem setti eitthvað jarðtengi á abs öryggið í öryggjaboxinu og þá hvarf allt bögg. Allt sem þig vantar að vita um rafmagn og ves þá veit Einar svar við því .

EN AFHVERJU VILTU SETJA HÁSINGAR UNDIR ??? VEISTU HVAÐ ÞÚ FÆRÐ OG HVERJU ÞÚ TAPAR ???

Ég fór í gengum þetta , setti Dana 60 hásingar og 46 " en í dag myndi eg ekki skipta um hjólastell .

Valli


Valli


Er þetta bíllinn sem um ræðir ??

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=6

Varla ferðu á mikið stærri dekk en 38" með orginal lc120 hjólabúnað..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 28.nóv 2012, 00:44

J
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:11, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Freyr » 28.nóv 2012, 00:51

Þeir hafa verið settir á 44" DC en til að það hangi sæmilega í friði eru spindlarnir styrktir að framan svo þeir bogni ekki inn að ofan (þarf líka á 38" ef vel á að vera). Eins hafa þeir hjá AT verið að setja stærra drif í afturhásinguna, skipta bara um miðjuna en nota rest áfram ef ég man rétt.

Annars þykir mér mjög áhugavert að lesa póstinn þinn Valli því þykir sá sem þú smíðaðir afar verklegur og áhugaverður. Gæti vel hugsað mér að eiga hann. Hvað veldur því sérstaklega að þú færir ekki þessa leið aftur ef ég má spyrja? Eru það þættir sem snúa að kostnaði, flækjustigi og þyngingu eða frekar eitthvað tengt virkninni???

Kveðja, Freyr
Síðast breytt af Freyr þann 09.jan 2013, 01:17, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Hfsd037 » 28.nóv 2012, 02:10

Freyr wrote:Þeir hafa verið settir á 44" DC en til að það hangi sæmilega í friði eru spindlarnir styrktir að framan svo þeir bogni ekki inn að ofan (þarf líka á 38" ef vel á að vera). Eins hafa þeir hjá AT verið að setja stærra drif í afturhásinguna, skipta bara um miðjuna en nota rest áfram ef ég man rétt.

Annars þykir mér mjög áhugavert að lesa póstinn þinn Valli. Nú er ég enginn sérstakur Toyota aðdáandi (bara jeppar eins og hverjir aðrir fyrir mér) en þykir sá sem þú smíðaðir afar verklegur og áhugaverður. Gæti vel hugsað mér að eiga hann. Hvað veldur því sérstaklega að þú færir ekki þessa leið aftur ef ég má spyrja? Eru það þættir sem snúa að kostnaði, flækjustigi og þyngingu eða frekar eitthvað tengt virkninni???

Kveðja, Freyr



Ég heyrði frá manni sem vann hjá AT, eftir að spindill er styrktur þá verður hann allt að 40x sterkari, en ó styrktur spindill bogni við fyrstu holu
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Óskar - Einfari » 28.nóv 2012, 09:05

Það verður að styrkja spindlana það er bara svo einfalt. Þegar mínum bíl var breytt á sínum tíma þá bognuðu orginal spindlarnir í prufutúrnum. Þetta var áður en þeir voru byrjaði að sjóða utan á þá. Ári seinna minnir mig að það hafi verið settir styrktir spindlar undir hjá mér og ég hef ekki þurft að fara með bílinn í hjólastillingu síðan að það var gert.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 28.nóv 2012, 13:54

v
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:13, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá -Hjalti- » 28.nóv 2012, 14:08

vallikr wrote:Þessi bíll hefur ekki verið á eigenda flakki ,
Ég kaupi hann 2008 og breyti honum , sel hann í apríl 2012 og sá á hann enn í dag .

Með þvi að setja hásingu undir hann þá þarf hann að vera töluvert hærri en ef hann er á klöfum , því til að fá fjöðrun þá þarf að vera töluvert bil frá grind og niður að hásingu svo það sé einhver samsláttur , það munar örugglega 10 cm á hæðinni á klafabíl og hásingarbíl .
Svo er ekki skellt hvaða hásingu sem er undir þvi að drifkúlan þarf að vera á ákveðnum stað (til hliðanna) svo hun rekist ekki í mótor eða grind , þess vegna var farið í að sérsmíða nýja hásingu undir þennan bil, það kostaði jafn mikið og að taka 80 cruiser hásingu og breyta henni .


En að breita bara grindini á bílnum að framan ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Breyting á LC 120

Postfrá RofustöppuRobbi » 28.nóv 2012, 23:09

Sælir, já sá grái er töff :) Já þegar ég breytti mínum á 38" stirti ég spinla og hefur þetta verið ótrulega til friðs en hef tvisvar lent í því að reka framdrifið svo hressilega nyður að kúlan gekk uppí pönnu og braut hana, En ég er af gamlaskólanum, vill helst hafa þetta á hásingum og beinskipt, er með augun á bíl sem mig lanar að setja á 44" og hann er beinskiptur, þannig þá ætti þetta hraðamæladót að vera í kassanum þar, mesti ókosturinn finnst mér við ssk er hvað maður kemst ekkert áfram í lága, 50 km og allt á glimjandi snuning, en það skánar víst eitthvað við að klippa á vír svo hann fari í 4 gír.. en takk fyrir góð svör :))


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 29.nóv 2012, 00:33

v
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:14, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá -Hjalti- » 29.nóv 2012, 00:40

vallikr wrote:Ja þekki þetta vandamál að komast ekkert áfram í lága , það leysist ekki með beinskiptum bíl,
ekki heldur með tölvukubb, hvað þá stærri túbínum eða hvaða trikk sem á að nota .

Sannleikurinn er að kúbik telja ......það vantar spræka 8 cyl svo þetta hreyfist og keyra í háa,

Þessi litla diesel hækja verður aldrei neitt annað en lítil díesel .


Þessi bíll hjómar eins og hundleiðinleg og kraflaus peningasóun :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 29.nóv 2012, 01:00

v
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:14, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Hfsd037 » 29.nóv 2012, 01:07

vallikr wrote:Ja þekki þetta vandamál að komast ekkert áfram í lága , það leysist ekki með beinskiptum bíl,
ekki heldur með tölvukubb, hvað þá stærri túbínum eða hvaða trikk sem á að nota .

Sannleikurinn er að kúbik telja ......það vantar spræka 8 cyl svo þetta hreyfist og keyra í háa,

Þessi litla diesel hækja verður aldrei neitt annað en lítil díesel .



Ég held að þú fattir þetta ekki alveg
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Freyr » 29.nóv 2012, 01:50

Hvað áttu við Hlynur?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá -Hjalti- » 29.nóv 2012, 01:54

Freyr wrote:Hvað áttu við Hlynur?


já ég er forvitinn líka
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Brjótur » 29.nóv 2012, 11:59

8 cyl bensin eru menn enn að rausa um þetta það þarf nu að eiga oliulind til að keyra svoleiðis bil :) en menn sem eru alltaf að flyta ser eiga bara að fa ser snjosleða miklu odyrara i alla staði ;) og geta geyst um i blindni


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Breyting á LC 120

Postfrá kjartanbj » 29.nóv 2012, 12:04

Mér finnst mikið skemmtilegra að geta notað jeppann minn oftar heldur en að fara hraðar yfir í einni ferð og þurfa vera með 300lítra af bensíni með til þess

en hey það er bara ég...
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Tómas Þröstur » 29.nóv 2012, 13:42

Tímarnir breytast, það er ekkert svo ýkja langt síðan að menn voru lagðir næstum því í einelti fyrir að vera á dísil - nú hefur það snúist við.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá AgnarBen » 29.nóv 2012, 13:57

kjartanbj wrote:Mér finnst mikið skemmtilegra að geta notað jeppann minn oftar heldur en að fara hraðar yfir í einni ferð og þurfa vera með 300lítra af bensíni með til þess

en hey það er bara ég...


Ég held að flestir sem eru að ferðast eitthvað af viti á bensínbílum í dag séu á tiltölulega léttum bílum, þannig njóta þeir "best of both worlds" ..... t.d er ég á sprækum snjójeppa sem eyðir jafn mikið og 3 tonna 44" díselbíll á fjöllum og dríf alveg jafn mikið (kannski meira !?! ;-)

..... ég skal þó vera fyrstur til að viðurkenna að það fylgja þessu ákveðnir gallar og ég neita alfarið að taka þátt í neinni umræðu eða samanburði á eyðslu þessara bíla innanbæjar !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Freyr » 29.nóv 2012, 14:20

Ég er á 38" cherokee sem viktar 1.7xx kg tómur og er kringum 2.200 kg. í snjóferðum. Hann er með 4 ltr 6 cyl vél sem ég hef átt lítillega við og er rúm 200 hp. Í hefðbundnum snjóferðum eyði ég svipað og 44" patrol eða landcruiser 80 nema það sé mikið búið að skrúfa þá upp, þá fer ég með minna en þeir. Hinsvegar eyði ég að jafnaði í snjóferðum ívið meira en t.d. 38" 4 runner diesel, 90 cruiser og trooper og slatta meira en 2,9 musso. Patrolinn sem ég átti á undann þessum jeep var '95 bíll á 38", töluvert búið að skrúfa hann upp. Hann eyddi svipað hjá mér á dag í snjó og cherokee-inn.

Á langkeyrslu er ég með kringum 17-18 lítra á 38" en 14-16 á 35" og innanbæjar 20+ á 38 en um 18 á 35".

Eins og ég sé þetta þá fórna ég rýminu/þægindunum sem stærri jeppar á borð við 80 cruiser og patrol bjóða upp á en hef í staðinn mun sprækari bíl sem er skemmtilegra að leika sér á og eldsneytiskostnaðurinn er svipaður.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Hfsd037 » 29.nóv 2012, 15:17

kjartanbj wrote:Mér finnst mikið skemmtilegra að geta notað jeppann minn oftar heldur en að fara hraðar yfir í einni ferð og þurfa vera með 300lítra af bensíni með til þess

en hey það er bara ég...


Nákvæmlega, og sömuleiðis það sem fyrri ræðumenn segja.
Þó að LC120 fari ekki hraðar en 50km á lága gírnum þá fá menn sér frekar önnur hlutföll því þessi vél er alveg nógu öflug til þess að skila jeppanum hraðar en 50km í lága gírnum.

Til hvers að láta V8 ofan í 4 milljóna króna jeppa á meðan maður getur smíðað sér ofur willys fyrir andvirðið á LC120?
Mér persónulega finnst öll lög brotin með að láta V8 ofan í LC120, en það er bara ég
Plús, endusöluverðið færi í keng, ég mundi aldrei líta við V8 LC120 ef ég væri að leita mér af þannig og örugglega margir aðrir
Síðast breytt af Hfsd037 þann 29.nóv 2012, 17:17, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Dúddi » 29.nóv 2012, 16:54

Ég verð að segja að þessi þráður er komin töluvert útfyrir efnið.
Plús það að til hvers að kaupa ser rándýran landcruiser til að henda öllu nema boddyi og grind.
Ef ég væri að fara í einhvern 8Cyl pakka þá mundi ég kaupa mér bíl með græjunni ofaní og þurfa bara að endursmíða undirvagninn, ekki fá mér bíl fyrir 4-5 millur og henda öllu sem maður var að kaupa, hef svosem ekki mikið vit á þessum amerísku með 8 cyl vélunum en ég nefni kannski bara durango eða eitthvað þannnig, með vélinni sem maður vildi og þá bara sama undirvagnsvinnan eftir og í cruisernum.
Ég væri til dæmis til í lc 120 og henda honum á 44 tommu með hásingum og það væri að stórum hluta útaf því að hann er með þessu gangverki, eyðir ekki miklu og þokkalegt afl miðað við eyðslu.
Menn þurfa bara að velja í upphafi hvort þeir vilji diesel búðing eða 8cyk bensín sprengju. Ég persónulega vel diesel en það er bara mitt val og öllum sem ferðast með mér er frjálst að vera á bensín bílum ef þeir vilja.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Breyting á LC 120

Postfrá StefánDal » 29.nóv 2012, 17:26

Ég hef einmitt oft velt því fyrir mér þegar menn fara í bæði vélarskifti og drifrásar skifti á svona nýlegum bílum afhverju þeir kaupi ekki óbreytta og úrbrædda tjónabíla. Það hlýtur að borga sig að lappa upp á laskað boddý.


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Breyting á LC 120

Postfrá RofustöppuRobbi » 29.nóv 2012, 18:41

LC 120 Hefur alveg kraftinn í að fara hraðar en 50 km í sæmilegum snjó, það sem ég er að meina er að þú ert komin ca 4000 s/mín, en ef þetta er beinsk... keyrir þú bara í háa og allir brosa, eða það hefur virkað hingað til :) En það sem virkar í dag er léttur bíll á 38"-44" með góða dísel rellu... ef þú ætlar að ferðast eittvað að ráði... Nema þú egir bánka :)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Breyting á LC 120

Postfrá Hfsd037 » 29.nóv 2012, 18:43

RofustöppuRobbi wrote:LC 120 Hefur alveg kraftinn í að fara hraðar en 50 km í sæmilegum snjó, það sem ég er að meina er að þú ert komin ca 4000 s/mín, en ef þetta er beinsk... keyrir þú bara í háa og allir brosa, eða það hefur virkað hingað til :) En það sem virkar í dag er léttur bíll á 38"-44" með góða dísel rellu... ef þú ætlar að ferðast eittvað að ráði... Nema þú egir bánka :)



Sammála
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá nobrks » 29.nóv 2012, 19:33

Ég hef setið í umræddum 46" bíl á vegi, og þessi bíll rótvinnur. Ég átti von á að breidd dekkjanna myndi hamla honum eitthvað í snerpu en kom skemmtilega á óvart.

Þetta er örugglega frábær ferðabíll í snjó, en ekkert leiktæki.

Cruiserinn er örugglega tvisvarsinnum aflmeiri, en 2.8 patrol sem menn virðast geta lifað með með 46" dekkjum, svona til að setja þetta í e-h samhengi.


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Breyting á LC 120

Postfrá vallikr » 29.nóv 2012, 20:32

v
Síðast breytt af vallikr þann 29.nóv 2012, 23:15, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Breyting á LC 120

Postfrá RofustöppuRobbi » 29.nóv 2012, 21:39

Lýst vel á þessa Willys smíði þína :) Að hafa átt willys langar manni alltaf aftur í willys.... Ég keypti mér reyndar Wrangler, sem er bara willys í sparifötunum, breytti honum á 38" mér finnst alltaf gaman að keyra þessa bíla :) EN svo fór að pirra mig hvað þetta stóð út á plani, lítið sem ekkert notað, jú fór stundum á honum í vinnu og einstaka sinnum að leika... Átti hann í 2 ár, þetta er alltaf spurning.. hefði kannski átt hann lengur ef ég hefði getað haft hann inni, þetta fer ílla á því að standa dögum saman óhreift.....


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur