Vélarljós í LC 90 / Samlæsingar


Höfundur þráðar
oskarg
Innlegg: 25
Skráður: 05.des 2010, 21:03
Fullt nafn: Óskar Gústavsson

Vélarljós í LC 90 / Samlæsingar

Postfrá oskarg » 27.nóv 2012, 20:48

Vantar aðstoð ykkar. Er með LC90 árg. 98 beinskiptur. Búinn að eiga hann í tvö ár og hefur hann gengið eins og klukka. Allan þennan tíma sýnir hann vélarljós þegar vélin er látin halda við niður brekkur. Fljótlega eftir að hann hættir að halda við vélina og er gefið inn þá fer ljósið. Hefur einhver ykkar hugmynd um hvað er að?

Annað er að samlæsingar á aftari farþegahurðum virka ekki. Læsingin á öftustu hurðinni og fremri hurðum virka. Geti þið sagt mér hvort það eru eitt eða tvo relay sem virkja hurðarnar? Get ekki séð þetta á teikningu.



Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur