Ég er með hilux 2,4d og finnst hann reykja svolítið mikið og svo er hann alltof aflmikill. Hann reykir talsvert svörtum reyk ef hann er píndur, finnst það óeðlilega mikið. Alltaf mjög góður í gang.
*Edit* Þetta með aflið er samt grín, veit ekkert hvernig það á að vera
Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Síðast breytt af dazy crazy þann 26.nóv 2012, 22:42, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Prufaðu að skrúfa skrúfuna c.a. 1/4 sn. út og sjáðu hvað gerist.
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Hlýtur að geta séð það ef orginal innsiglið er ennþá á stilliskrúfunni.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
HaffiTopp wrote:Hlýtur að geta séð það ef orginal innsiglið er ennþá á stilliskrúfunni.
Innsiglið klofnaði langsum þegar ég bætti við svona olíuverk síðast og rifan snéri niður og hékk á þannig, það þarf þá að tjakka á því fyrst hvort það sé heilt.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
já það er þekkt vandamál aflið í þessum bílum, menn eiga bara efitt með að handa honum beinum á veginum ef inngjöfin er stigin í botn...
en já, athuga innsiglið.
en já, athuga innsiglið.
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Sæll Dagur, ef þú ferð með bílinn í bifreiðaskoðun, segir mengunarmælingin þér hvort búið er að skrúfa upp eða ekki. Þú verður væntanlega að skrúfa niður verkið til að sleppa þar í geng, að því gefnu að ekki sé neitt að bílnum sem orsakar lélegan bruna í vélinni, kv, kári.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Er ekki bara kominn tími á að yfirfara spíssa í kagganum, það þarf yfirleitt að gera það á 200þús km fresti og fyrstu einkenni eru leiðindar gangur, svartur reykur og óþarfa olíueyðsla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Þarf að fara að skoða þetta, var búið að detta það í hug en hann fer alltaf í gang í fyrsta snúning og gengur fínt, og er ekki alveg eðlilegt að svona bíll sé að eyða 11 í langkeyrslu?
Þurfa menn sem skrúfa upp í olíuverkinu alltaf að skrúfa niður í því fyrir hverja skoðun?
Þurfa menn sem skrúfa upp í olíuverkinu alltaf að skrúfa niður í því fyrir hverja skoðun?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Þú græðir ekkert nema aukna olíueyðslu á því að skrúfa upp í olíuverkinu á 2L sem er ekki með túrbínu. Þú færð í það minsta engan auka kraft því hann er ekki til staðar til að sækja hann með einni skrúfu. Ef hann reykir þá er ekkert að því að minka ca 1/8 úr hring við olíuna í hvert skipti þangað til þú finnur að hann fer að missa kraft, þá er fínt að setja hann upp um 1/8 úr hring.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Stebbi wrote:Þú græðir ekkert nema aukna olíueyðslu á því að skrúfa upp í olíuverkinu á 2L sem er ekki með túrbínu. Þú færð í það minsta engan auka kraft því hann er ekki til staðar til að sækja hann með einni skrúfu. Ef hann reykir þá er ekkert að því að minka ca 1/8 úr hring við olíuna í hvert skipti þangað til þú finnur að hann fer að missa kraft, þá er fínt að setja hann upp um 1/8 úr hring.
Félagi minn átti svona non turbo 2.4 dísel Hilux og ég er ekki frá því að hann hafi lifnað töluvert við þegar við fiktuðum í þessari skrúfu.
Ps. Stebbi, mér finnst að menn með þína póstatölu eigi að tilkynna það formlega þegar þeir skifta um profile mynd. Var heillengi að átta mig á því hver þessi Stebbi væri...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
StefánDal wrote:Ps. Stebbi, mér finnst að menn með þína póstatölu eigi að tilkynna það formlega þegar þeir skifta um profile mynd. Var heillengi að átta mig á því hver þessi Stebbi væri...
Það var mátulegt á þig. Ég fór út einn daginn eins og þú og ætlaði að minka við mig en það mistókst eitthvað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Stebbi wrote:Þú græðir ekkert nema aukna olíueyðslu á því að skrúfa upp í olíuverkinu á 2L sem er ekki með túrbínu. Þú færð í það minsta engan auka kraft því hann er ekki til staðar til að sækja hann með einni skrúfu. Ef hann reykir þá er ekkert að því að minka ca 1/8 úr hring við olíuna í hvert skipti þangað til þú finnur að hann fer að missa kraft, þá er fínt að setja hann upp um 1/8 úr hring.
Þetta er eitthvað nýtt... :Þ
Síðast breytt af dazy crazy þann 30.nóv 2012, 09:28, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig veit ég hvort er búið að skrúfa uppí olíuverki 2.4d
Þótt ótrúlegt sé þá er hægt að hafa þá máttlausari með smá fikti.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur