Hlerapumpur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Hlerapumpur
Ég er með brahma pallhús á 92 model af dc hilux.
Mig vantar hlerapumpur á það.
Eru menn með sniðugar lausnir á þessu eða er bara hægt að nota orginal pumpur?
Hvar er besta verð, úrval eða gæði?
Mig vantar hlerapumpur á það.
Eru menn með sniðugar lausnir á þessu eða er bara hægt að nota orginal pumpur?
Hvar er besta verð, úrval eða gæði?
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Re: Hlerapumpur
Bílasmiðurinn á Bíldshöfða er með flott úrval af þessu
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hlerapumpur
Það er líka fínt að fara í Vöku og leita þetta uppi, ef maður hefur þolinmæðina í það. Svona pumpur eru mokdýrar nýjar.
Þá er gott að hafa það í huga að hafa með sér verkfæri, þeir eiga nánast ekkert til að lána.
Þá er gott að hafa það í huga að hafa með sér verkfæri, þeir eiga nánast ekkert til að lána.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hlerapumpur
Ég fór bara á haugana og reif úr ónýtum bílum. Eins og Gísli segir þá er þetta fokdýrt
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Hlerapumpur
Hvaða bílum ertu að rífa úr? Hvað passar?
Það er ekki mikið af hiluxum á haugunum í vestmannaeyjum
Það er ekki mikið af hiluxum á haugunum í vestmannaeyjum
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hlerapumpur
Ég myndi giska á skottpumpur úr sedan fólksbíl, þetta er svo léttur hleri sem þú þarft að lyfta.
Annars er bara að mæla pumpuna sundur/saman og finna eitthvað svipað.
Annars er bara að mæla pumpuna sundur/saman og finna eitthvað svipað.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hlerapumpur
Þessar pumpur eru allar frekar svipaðar. Þarft bara að mæla lengdina og skoða festingarnar.
En þetta minnir mig á það að ég ætlaði alltaf að fara að græja pumpur á húddið í jeppanum í staðinn fyrir prikið.
En þetta minnir mig á það að ég ætlaði alltaf að fara að græja pumpur á húddið í jeppanum í staðinn fyrir prikið.
-
- Innlegg: 64
- Skráður: 24.okt 2010, 22:26
- Fullt nafn: Heimir Páll Birgisson
- Bíltegund: patrol 95 38"
- Staðsetning: Akureyri eða A-Hún eftir hvort henntar betur
Re: Hlerapumpur
þú ættir að getta fengið hlerapumpur hjá einhverju dráttarvéla umboði ef þú veist lengdina á þeim hlerinn er varla þyngri en afturrúða á traktor
Ég stend hann flatan hann kemst bara ekki hraðar
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 19.nóv 2012, 16:19
- Fullt nafn: Þröstur Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota LC80
Re: Hlerapumpur
ég var að kaupa pumpur í minn LC80 í bíla smiðnum og kostuðu þær rúmmlega 4000 kall stk , læt það vera miðað við Toyota sjálft þar sem stk átti að kosta tæplega 24 þús :)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlerapumpur
StefánDal wrote:Þessar pumpur eru allar frekar svipaðar. Þarft bara að mæla lengdina og skoða festingarnar.
En þetta minnir mig á það að ég ætlaði alltaf að fara að græja pumpur á húddið í jeppanum í staðinn fyrir prikið.
Það þarf að skoða hversu stífar þær eru oft gefið upp í mælieininguni (nm) Þarf að skoða að losna við prikið, á til einhvern slatta af pumpum.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hlerapumpur
villi58 wrote:StefánDal wrote:Þessar pumpur eru allar frekar svipaðar. Þarft bara að mæla lengdina og skoða festingarnar.
En þetta minnir mig á það að ég ætlaði alltaf að fara að græja pumpur á húddið í jeppanum í staðinn fyrir prikið.
Það þarf að skoða hversu stífar þær eru oft gefið upp í mælieininguni (nm) Þarf að skoða að losna við prikið, á til einhvern slatta af pumpum.
Já ég hef séð þetta útfært á húdd einhverstaðar. Er reyndar búinn að skifta um bíl síðan ég kommentaði á þetta hérna að ofan. En húdd á Suzuki er örugglega léttara en á Hilux. Hef samt aldrei rekið augun í nm styrkleika á svona pumpu.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlerapumpur
Yfirleitt ekki í bílum en þú þarft að vita hvað þær eiga að vera stífar þegar þú pantar t.d. Bílanaust/ N 1 eftir hvað þær eiga að gera, hversu þungu þær eiga að lyfta.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hlerapumpur
Ég man eftir þessu í húddi amk á bmw, kanski er hægt að stela úr einhverju flaki og nota ef maður er að pempíast með fokkíng húddpumpur (tilgangslaust að mínu mati :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlerapumpur
Það er ekki von að steinaldarmönnum líki þetta :)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hlerapumpur
Svo er þetta í nýlegum Patrolum. Get verið milliliður í að útvega slíkt par en það fylgir að vísu bíll með fyrir um 6 milljónir...
Re: Hlerapumpur
Svona pumpur eru í húddinu á Volvo líka, er með einn gamlann S40 þar sem þetta er, mjög smart.
seg74, ég á svona pumpur af Volvo V40 '99 afturhlera sem þú getur fengið fyrir lítið ef þú getur notað þær. Er ekki með málin á þeim,en ef áhugi er fyrir hendi, þá myndi ég finna þær til á morgun og slá á þær máli.
seg74, ég á svona pumpur af Volvo V40 '99 afturhlera sem þú getur fengið fyrir lítið ef þú getur notað þær. Er ekki með málin á þeim,en ef áhugi er fyrir hendi, þá myndi ég finna þær til á morgun og slá á þær máli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Hlerapumpur
btg wrote:Svona pumpur eru í húddinu á Volvo líka, er með einn gamlann S40 þar sem þetta er, mjög smart.
seg74, ég á svona pumpur af Volvo V40 '99 afturhlera sem þú getur fengið fyrir lítið ef þú getur notað þær. Er ekki með málin á þeim,en ef áhugi er fyrir hendi, þá myndi ég finna þær til á morgun og slá á þær máli.
Já ég væri alveg til í að skoða það.....
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Hlerapumpur
Ég setti húddtjakka í 91 Hilux. Það voru hlera tjakkar úr Tercel. Voru í stífari kantinum en húddið haggaðist ekki, sama hvernig veðrið var. Gallinn við of stífa tjakka er hættan á því að það komi brot í húddið þegar maður togar í brúnina til að loka. Það virkaði betur hjá mér að láta tjakkana halda við lamirnar heldur en við mitt húddið.
Það eina sem ég myndi breyta ef ég gerði þetta aftur væri að setja flatjárn til að dreifa álaginu við brettið, það er full þunnt til að þola þetta lengi,

Það eina sem ég myndi breyta ef ég gerði þetta aftur væri að setja flatjárn til að dreifa álaginu við brettið, það er full þunnt til að þola þetta lengi,

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur