Sælir.
Er með Troopero 2000 sem ég ætla að taka vélina úr og var að pæla hvort ég þyrfti að taka framdrifið niður eða sjálfskiptinguna. Sjálfsagt margir þarna úti sem hafa tekið þessar vélar úr og vita upp á hár hvernig best er að snúa sér í þessu. Það er svo helv. þröngt þarna uppi við hvalbakinn.
Kv .
Hjalti R.
Vélaskipti í Trooper 2000
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Átt að geta tekið vélina úr án þess að taka skiptingu né frammdrif
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jún 2010, 12:56
- Fullt nafn: Hjalti Reynir Ragnarsson
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Sælir.
Er einhver sem býr svo vel að eiga teikningar af Trooper árg. 2000.
Var að taka vélina úr einnig tók ég framdrifið og sjálfskiptinguna undan.
Vantar teiknigar og uppl. yfir vélina þar sem ég er að taka hana upp.
Einnig væri gott að fá teikningar af öllum lögnum til að það verið örugglega 100% rétt sett saman.
Þetta er ótrúlegt puð að taka þessa vél úr þessum bíl en kannski vegna þess að ég hef aldrei rifið vél úr Trooper áður og einhver klaufaskapur í gangi hjá mér hahaha.
Ef enginn á teikningar til að lána mér þá væri gott ef einhverjir vissu og gætu sagt mér hvar ég get keypt þær.
Vélin fór illa og sprakk hún en ég mun setja inn smá vídeo af henni hér á eftir bara svona til gamans.
Kveðja Hjalti R.
Er einhver sem býr svo vel að eiga teikningar af Trooper árg. 2000.
Var að taka vélina úr einnig tók ég framdrifið og sjálfskiptinguna undan.
Vantar teiknigar og uppl. yfir vélina þar sem ég er að taka hana upp.
Einnig væri gott að fá teikningar af öllum lögnum til að það verið örugglega 100% rétt sett saman.
Þetta er ótrúlegt puð að taka þessa vél úr þessum bíl en kannski vegna þess að ég hef aldrei rifið vél úr Trooper áður og einhver klaufaskapur í gangi hjá mér hahaha.
Ef enginn á teikningar til að lána mér þá væri gott ef einhverjir vissu og gætu sagt mér hvar ég get keypt þær.
Vélin fór illa og sprakk hún en ég mun setja inn smá vídeo af henni hér á eftir bara svona til gamans.
Kveðja Hjalti R.
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Vandmál nr 1 aldrei rífa vél og skiptingu sundur með converterinn fastan á flexplötunni getur skemt bæði dæluna í skiptingunni og stútinn í converternum, fór mótorinn á yfirsnúning vegna leka í spíssum? passaðu að skipta um slífarnar undir spíssunum þegar þú setur saman aftur og tékkaðu á olíuþrýstirofanum í railinu og hvort að sé kominn olía í tengið áleið uppí vélartölvu.
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jún 2010, 12:56
- Fullt nafn: Hjalti Reynir Ragnarsson
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Sælir.
Nei hann fór ekki á yfirsnúning þegar ég botnaði hann.
Hann var ekki búinn að ná fullum snúning þegar vélin brotnaði.
Converterinn átti ekki að fylgja en var í helv. brasi og þetta fór nú bara svona
En takk fyrir svörin og leiðbeiningarnar.
Á enginn manual fyrir mig eða veit um hann á netinnu ?
Nei hann fór ekki á yfirsnúning þegar ég botnaði hann.
Hann var ekki búinn að ná fullum snúning þegar vélin brotnaði.
Converterinn átti ekki að fylgja en var í helv. brasi og þetta fór nú bara svona
En takk fyrir svörin og leiðbeiningarnar.
Á enginn manual fyrir mig eða veit um hann á netinnu ?
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Ég á Trooper manual, og var búin að setja hann á netið, man ekki hvar, skal grafa það upp, en hér er linkur sem var virkur
http://pdftown.com/Isuzu-Trooper-Workshop-Manual.html
http://pdftown.com/Isuzu-Trooper-Workshop-Manual.html
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jún 2010, 12:56
- Fullt nafn: Hjalti Reynir Ragnarsson
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Sælir.
Hvar fær maður ódýrasta lakkið til að mála framdrif, vél og svoddan hluti.
Hvar fær maður ódýrasta lakkið til að mála framdrif, vél og svoddan hluti.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Þrífur það vel og ferð svo með Rustoleum yfirþað fæst í húsasmiðju opið um helgar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jún 2010, 12:56
- Fullt nafn: Hjalti Reynir Ragnarsson
Re: Vélaskipti í Trooper 2000
Sælir.
Takk fyrir þessar upplýsingar Sævar.
Takk fyrir þessar upplýsingar Sævar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur