Sælir.
Hvar getur maður fengi mjö ódýra samt ágætis Kastara ?
Búinn að eyða of mikla peninga í viðgerðir á bilnum svo ef einhver á til kastara sem eru að þvælast fyrir ykkur láta mig vita.
Kastarar
Re: Kastarar
Sælir, ég myndi skoða hjá Poulsen, sá kastara þar um daginn ekkert dýra en gefa ágætis ljós.
Kv Bjarki
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Kastarar
hugna.is líka. Félagi minn. addi litli hérna á spjallinu keypti kastara frá þeim og þeir voru hellvíti góðir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Kastarar
Sælir.
Takk fyrir þetta.
Nú er stefnan að bæta við jeppan hitt og þetta.
Kastara, loftdælu, og eitthvað svona.
Takk strákar fyrir ábendinganar:-)
Takk fyrir þetta.
Nú er stefnan að bæta við jeppan hitt og þetta.
Kastara, loftdælu, og eitthvað svona.
Takk strákar fyrir ábendinganar:-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur