Vantar ràd med Laredo 2005
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Vantar ràd med Laredo 2005
Keypti Grand Cherokee Laredoo 3,7L 2005. Hann hefur bara eitt sìdrif, ekkert làgt. Hef hug à stærri dekkjum undir hann en veit ekki hvort slìk breyting borgar sig. Er betra èg finni mèr 8cyl Overland?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Það er nú kanski bara persónubundið. En vissulega er nauðsinlegt að hafa lága drifið. Það var hellvíti flottur overland til sölu. 03 eða 04 minnir mig. Gætir fundið hann jafnvel hérna á spjallinu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Bjallaðu í GK viðgerðir..... guttana i mosó.... þeir vita ALLT um þessa bíla og geta sagt þér strax hvað er vit og hvað ekki.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Stærri dekk án lágadrifs eru bara ávísun á vandræði, fyrir utan minni drifgetur þá er von á miklu álagi á skiptingu og raunar allan bílinn þegar þarf að vera böðlast á of háum gírum. En er ekki bara málið að finna um leið og honum er breytt almennilegan millikassa?
Hinsvegar er náttúrulega ekkert til sem slær út góða ameríska V8.....
Hinsvegar er náttúrulega ekkert til sem slær út góða ameríska V8.....
Síðast breytt af Einar þann 05.aug 2010, 09:35, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Spjalla vid tà ì Mosò, kannski er kostnadur med vèl og kassa ekki òyfirstìganlegur.
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Sæll
Millikassinn er apparatið sem dreifir aflinu milli fram og aftur drifskafstins og er líka lágr gír sem á að hægja á bílnum í ófærum. Ef þú getur ekki læst millikassanum þannig að fram og aftur skaftið snýst nákvæmlega jafnt án tillits til átaks og hefur ekki þennan lága gír er hann ekki millikassi í jeppa. Ef þú getur skipt um millikassa ertu í ágætum málum en ef búnaðurinn er of flókinn til þessa skaltu bara íhuga annan bíl.
Kv Jón Garðar
Millikassinn er apparatið sem dreifir aflinu milli fram og aftur drifskafstins og er líka lágr gír sem á að hægja á bílnum í ófærum. Ef þú getur ekki læst millikassanum þannig að fram og aftur skaftið snýst nákvæmlega jafnt án tillits til átaks og hefur ekki þennan lága gír er hann ekki millikassi í jeppa. Ef þú getur skipt um millikassa ertu í ágætum málum en ef búnaðurinn er of flókinn til þessa skaltu bara íhuga annan bíl.
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Það getur nú ekki annað verið en að það sé hægt að setja í hann annan kassa úr eldri Grand, þetta er bara spurning um hvernig á að útfæra stöngina fyrir hann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Tessir bìlar hafa rafstyrda stjòrnun à skiptingu og lìklegast einnig à millikassa. Møgulegt ad fà tak ì styringu fyrir millikassa og nota kassan ur gamla Cherokee, en tetta er spurning um verd. Gæti verid einfaldara med milligreidslu ì 8cyl Overland sem kemur med millikassanum original. Annars hafdi èg ekki hugsad mèr stærri tùttur en 31"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Vertu þá ekkert að spá í þessu ef þú ætlar ekki stærra en 31" dekk.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
HvAar segir tù ad mørkin liggi?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
31" dekk eru bara rétt aðeins sverari en þessi 28-29" sem þú ekur um á í dag, ef að lágadrifsleysið er ekki að plaga þig núna þá breytir 31" engu. Bíllinn verður afturá móti vígalegri og sjálfsagt eitthvað duglegri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Er meira veikur fyrir 33". Tala vid tà ì Mosò og einhverja fleiri à morgun og sè hvad tetta kostar. Fer erlendis ì midri vikunni og tarf ad finna ùt hvad èg geri àdur. Veit ekki hvort èg tarf millikassa ef drifin verda lækkud tar sem hann er duglegur ì fyrsta gìr.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
PalliPilot wrote:Annars hafdi èg ekki hugsad mèr stærri tùttur en 31"
PalliPilot wrote:Er meira veikur fyrir 33"
Þú getur alveg sagt það að þig langi í millikassa í bílinn og dekkin séu aukaatriði. :)
Ég segi GO FOR IT.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Tekurdu tetta ad tèr?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Ef ég gæti skipt á núverandi vandamáli og því að setja millikassa í einn Sjérókí þá myndi ég gera það. En ég er ekki viss um að víravandamál frá GM sleppi mér svo auðveldlega.
En ég get nánast fullyrt það að ef þú færð NP242HD eða hreinlega NV247 þá ætti hann að passa í staðin fyrir NV140 sem er í bílnum hjá þér. Allir NP kassar fyrir Jeep eru með sama boltahring og framskaftið sömu megin og eftir '93 eru þeir allir með 23rillu inputöxul. Þetta er bara spurning um lengd á inputöxli og hvort að þú sért með 32rillu öxul út og svo hvað benz skiptingin segir þegar að hún fattar að það er búið að uppfæra á henni rassgatið.
Ég held að þetta sé ekkert mál þegar það er búið að taka 'Check Engine' ljósið úr sambandi. :)
En ég get nánast fullyrt það að ef þú færð NP242HD eða hreinlega NV247 þá ætti hann að passa í staðin fyrir NV140 sem er í bílnum hjá þér. Allir NP kassar fyrir Jeep eru með sama boltahring og framskaftið sömu megin og eftir '93 eru þeir allir með 23rillu inputöxul. Þetta er bara spurning um lengd á inputöxli og hvort að þú sért með 32rillu öxul út og svo hvað benz skiptingin segir þegar að hún fattar að það er búið að uppfæra á henni rassgatið.
Ég held að þetta sé ekkert mál þegar það er búið að taka 'Check Engine' ljósið úr sambandi. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Tessir bìlar eru jepplingar sem ekkert er hægt ad gera vid. Engir kantar fàst og efri spindill er fyrir stærri dekkjum. Benni tekur 57ooo fyrir 3cm lyft og 30,1" dekk eru à 140ooo. Èg tek tvì og verd bara ànægdur med tad. Breytir vildi fà 97ooo fyrir 5cm lyft. Adrir èg taladi vid ymist tekktu ekki bìlinn eda vildu ekki gera neitt.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
www.rocky-road.com eru með rúmlega 2" lift kit með dempurum á tæpa $450. Það er eitthvað sem menn skrúfa undir sjálfir og að þeirra sögn er þetta ekki týpískt ameríku kitt sem gerir bílinn ókeyrandi heldur meira hugsað eins og við eigum að venjast hérna heima.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Gæti verid møguleiki ef tetta eru betri vara en kemur med original. Hvort madur hækki bìlinn um 3 eda 5cm breytir ekki tvì ad efri spindill setur mørkin ì dekkjastærd. Ef madur fer ùt ì ùtbreydar felgur strandar madur à brettakøntum. Tà hef èg ekki fundid enn og hef verid sagt ad sèu òfàanlegir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
http://www.groupbuy.com bjòda sama 2"sett og èg hef fengid tilbod ì à 149$.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
http://www.delta4x4.com hafa tad sem ìslendingurinn og amerìkaninn geta ekki reddad :-)
Eini gallinn er ad teir taka hàlfa bìlverdid fyrir draslid...!
Eini gallinn er ad teir taka hàlfa bìlverdid fyrir draslid...!
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Pallipilot wrote:Gæti verid møguleiki ef tetta eru betri vara en kemur med original. Hvort madur hækki bìlinn um 3 eda 5cm breytir ekki tvì ad efri spindill setur mørkin ì dekkjastærd. Ef madur fer ùt ì ùtbreydar felgur strandar madur à brettakøntum. Tà hef èg ekki fundid enn og hef verid sagt ad sèu òfàanlegir.
Á klafabílum hefurðu sjaldnast möguleika á því að breyta offsetti á felgum þar sem hjólabúnaðurinn tekur það mikið plálss. Þetta með brettakantana er auðleysanlegt og fást á sömu síðu og ég benti á með upphækkunarkittið, sem er með öllu og 4 dempurum á $450. Ef þú getur fengið það á $149 annarstaðar þá skaltu ekki hika.
Þó svo þú færir í 2004 bíl þá geturðu ekkert farið á einhverjar extra innvíðar felgur enda eru þeir bílar með 13cm backspace og hafa ekkert við meira að gera, þá opnarðu bara á önnur vandamál í boddývinnu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Èg misti alveg af tessum brettakøntum fyrir WK. Hefurdu link à tà?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Æji þetta skolaðist eitthvað til í hausnum á mér, þetta voru ekki kantar á WK heldur WJ. Fór strax að hugsa það hvort ég ætti að breyta mínum þegar ég sá þá. Ég ætti kanski bara að selja þér hann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Hefur einhver ròtæka skodun à tvì hvad madur getur fært felgur mikid ùt à WK àn tess ad skipta um legur vikulega?
Trjòskan rekur mann ì tad sem fagmennirnir segja ad er òmøgulegt og notast vid hluti sem teir segja ad sèu òfàanlegir.
Èg er grænn ì jeppum en veit meir um bàta en normalt er.
Trjòskan rekur mann ì tad sem fagmennirnir segja ad er òmøgulegt og notast vid hluti sem teir segja ad sèu òfàanlegir.
Èg er grænn ì jeppum en veit meir um bàta en normalt er.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Ég veit ekki til þess að legurnar séu nokkuð verri en í XJ og þeir virðast ekki vera í sömu vandræðum og patrol eigundur. Enda ef þú ert bara að spá í að fara í hámark 35" þá er ástæðulaust að vera að hafa áhyggjur af hjólalegum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 04.aug 2010, 01:40
- Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson
Re: Vantar ràd med Laredo 2005
Fann áhugavert kit fyrir WK med aukid afstand milli nafs og spindils.
http://motionoffroad.com/catalog/index.php?main_page=product_info&cPath=12_61&products_id=2387
Hvada reglur er um slíkan búnad á Íslandi og hvada vesen getur madur lent í vid bifreidaskodun?
http://motionoffroad.com/catalog/index.php?main_page=product_info&cPath=12_61&products_id=2387
Hvada reglur er um slíkan búnad á Íslandi og hvada vesen getur madur lent í vid bifreidaskodun?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur