gúmmí þurkublöð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
gúmmí þurkublöð
Sælir hérna fyrir nokkrum árum var ég með svona gúmmí þurkublöð allavega var gúmmí utan um þær og voru alveg snilld í byl og snjókommu og spurningin er hvar fæst svona í dag kv Heiðar
Re: gúmmí þurkublöð
Wurth
Bílanaust
Bílanaust
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: gúmmí þurkublöð
ekki n1 hringi í wurth kv Heiðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: gúmmí þurkublöð
ekki til hjá wurth eða n1/bílanaust
Re: gúmmí þurkublöð
Bílabúð Benna hefur verið með þessi rúðuþurrkublöð.
Kv - Gísli
Kv - Gísli
Re: gúmmí þurkublöð
Hef fengið þannig blöð hjá BSA smiðjuvegi.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: gúmmí þurkublöð
hvernig þurkublöð eru þetta ?
svipað og kemur á flestum nýjum bílum í dag?
ein mjó rönd? sem er eiginlega bara blaðið sem legst uppað rúðuni
svipað og kemur á flestum nýjum bílum í dag?
ein mjó rönd? sem er eiginlega bara blaðið sem legst uppað rúðuni
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: gúmmí þurkublöð
Ég býst við að þetta sé það sem var kallað vetrarblöð og er bara venjulegt þurrkublað klætt í gúmmísmokk.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: gúmmí þurkublöð
Ég verslaði mér annað hvort Innovation eða Trico Tech hjá stillingu síðasta vetur, eru svona flöt gúmmí eitthvað. Mér fannst þau dýr og var hikandi en þau eru algjör snilld -> http://stilling.is/vorur/ruduthurrkur/
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: gúmmí þurkublöð
jeepcj7 wrote:Ég býst við að þetta sé það sem var kallað vetrarblöð og er bara venjulegt þurrkublað klætt í gúmmísmokk.
Nei þau eru ekki í spandex galla. Þetta eru bara stór blöð og virka alveg fáránlega vel.
Til í nokkrum útfærslum. Goodyear framleiða þessi.

Re: gúmmí þurkublöð
StefánDal wrote:jeepcj7 wrote:Ég býst við að þetta sé það sem var kallað vetrarblöð og er bara venjulegt þurrkublað klætt í gúmmísmokk.
Nei þau eru ekki í spandex galla. Þetta eru bara stór blöð og virka alveg fáránlega vel.
Til í nokkrum útfærslum. Goodyear framleiða þessi.
Blöðin sem ég er með líta út eins og þessi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: gúmmí þurkublöð
einmitt þurkublöð í gúmmísmokk
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: gúmmí þurkublöð
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: gúmmí þurkublöð
Heiðar Brodda wrote:einmitt þurkublöð í gúmmísmokk
Nei. Þetta er ekki eins og hefðbundin rúðuþurka. Þetta er sveigjanlegt.
Hér er þurkublað í smokk á hliðin á svona þurku.

Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur