Árgerð 1991, ekinn um 260.000. Sjálfskiptur með 4l HO vélinni. Millikassi með 2H, 4H, 4 part time og 4Lo.
Bílinn er nokkuð góður þó vissulega sé komið ryð í hann. Kemur á lélegum 36" mudder sem eru samt ágæt í akstri og halda lofti vel. Fylgja svo með 33" sumardekk á góðum álfelgum.
4,56 hlutföll og loftlæsing í afturdrifi. Loftdælan fyrir það er hins vegar biluð en læsingin er í lagi. Skipt um allt í afturdrifi fyrir 1,5 ári síðan.
Air condition dæla til að pumpa í dekk. Það er í honum CB stöð, CD og 2 höfuðpúðar.
Nýbúið að smíða undir hann seinni helminginn af pústinu með nýjum hljóðkút.
Bíllinn selst skoðaður. Hrikalega flott vínrauð innrétting sem er mjög heil.
Ásett 350.000 með 1/4 tanki af bensíni.
Skoða skipt á fólksbíl eða götuhjóli.
300.000 staðgreitt.
Myndir:
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10151492389870898.597090.538965897&type=1


Símanúmer: 897-0888