"Gamli" tíminn.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: "Gamli" tíminn.
Hehehe, þetta eru heldur betur breyttir tímar. Pabbi talar alltaf um þegar hann var með lapplander dekkin undir '72wagoneer-num, þá voru það stæðstu dekkin fyrir rúmum 30 árum eða svo.
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
Re: "Gamli" tíminn.
1,8 fyrir 46" breytingu.... Já takk.
Er nú samt ekki að kaupa það alveg hrátt að 4link sé íslensk hönnun.
Er nú samt ekki að kaupa það alveg hrátt að 4link sé íslensk hönnun.
Re: "Gamli" tíminn.
"Fourlink" er ekkert annað en stýribúnaður á hreyfingu hásingarinnar. Það má finna svona samsíðar stífur allskyns vinnuvélum og búnaði sem er töluvert gamall. En ég veit svosem ekki hver var fyrstur með hann undir bíl.
Cherokee kom með þetta að framan 1989 ef ég man rétt.
Cherokee kom með þetta að framan 1989 ef ég man rétt.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: "Gamli" tíminn.
Ég efast nú um að þeir séu að meina að íslendingar hafi fundið upp 4-link heldur að sú tiltekna hönnun/uppsetning sem var notuð í þessa bíla sé íslensk hönnun..... í rauninni gildir það sama um hvaða sérsmíðaða 4-link fjöðrun sem er smíðuð á íslandi.... það má kalla það íslenska hönnun en þetta er ekki íslensk uppfinning
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: "Gamli" tíminn.
Cherokee kom með þetta að framan 1989 ef ég man rétt.
Ég á 1984 árg af cherokee sem kom orginal með þessari framfjöðrun. :-)
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 04.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
- Staðsetning: Njarðvík
Re: "Gamli" tíminn.
XJ Cherokee kom með sömu framfjöðrun alla tíð, 1984-2001. Enda hittu þeir á einstaklega góða fjöðrun fyrir þessa stærð af bíl. Sama systemið kom svo einnig í Grand Cherokee ZJ 1993-1998 og í Wrangler TJ 1997-2006.
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: "Gamli" tíminn.
arnisam wrote:XJ Cherokee kom með sömu framfjöðrun alla tíð, 1984-2001. Enda hittu þeir á einstaklega góða fjöðrun fyrir þessa stærð af bíl. Sama systemið kom svo einnig í Grand Cherokee ZJ 1993-1998 og í Wrangler TJ 1997-2006.
Það er frábær fjöðrun. Enda hönnuð af Ford ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur