Góðan daginn.
Sá um daginn auglýsingu frá einhverjum gaur sem var að pússa upp mött og snjáð framljós.
Sé þetta ekki aftur, enn veit einhver um einhvern sem gerir þetta?
Er kannski ódýrara að kaupa bara svona gærjur og gera sjálfur? Hvar fær maður svona?
Kv. Atli E.
Gera við mött framljós
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Gera við mött framljós
Ég myndi nota fínan sandpappír ef ljósin eru mjög slæm, renna svo yfir með massa til að gera þau eins og ný.
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: Gera við mött framljós
Þú færð efni til að laga ljósin í poulsen og kostar ekki mikið.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Gera við mött framljós
tók svona mött frammljós á yarisnum hennar systu
var með grófan massa frá meguiars 105 minnir mig grófur massi og svo hringlaga bónpúða
fór yfir ljósin í höndunum smá pússerí en þar sem ég var bara í tilraunastarfsemi þá skifti það ekki máli.
eingar rispur eða neitt voru í ljósinu það var bara matt.
prófaði þetta líka með mössunar vél og appelsínugulum púða grófur púði til að slípa niður
fór í bæði skiftin yfir aftur með mjög fínum massa og í lokinn bónaði ég ljósin vél
þau voru einsog ný eftir þetta, virkaði bara nokkuð vél að gera þetta í höndunum en smá mikil vinna miðað við vélina.
getur líka fengið einsog einn benti á hérna kitt til að gera við ljósin ef þetta er það sem ég held þá þarftu að slipa yfir þau með mjög fínum sandpappir og svo massa og græja.
fer allt eftir ástandi ljósanna
var með grófan massa frá meguiars 105 minnir mig grófur massi og svo hringlaga bónpúða
fór yfir ljósin í höndunum smá pússerí en þar sem ég var bara í tilraunastarfsemi þá skifti það ekki máli.
eingar rispur eða neitt voru í ljósinu það var bara matt.
prófaði þetta líka með mössunar vél og appelsínugulum púða grófur púði til að slípa niður
fór í bæði skiftin yfir aftur með mjög fínum massa og í lokinn bónaði ég ljósin vél
þau voru einsog ný eftir þetta, virkaði bara nokkuð vél að gera þetta í höndunum en smá mikil vinna miðað við vélina.
getur líka fengið einsog einn benti á hérna kitt til að gera við ljósin ef þetta er það sem ég held þá þarftu að slipa yfir þau með mjög fínum sandpappir og svo massa og græja.
fer allt eftir ástandi ljósanna
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur