Þinvellir innað kaldadal og jaka

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá BANGSINN » 07.nóv 2012, 18:36

var að spá er einhver búinn að fara þarna nýlega og hvort það sé ekki óhæt að fara uppá lángjökul hjá jaka?


Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(


Guðninn
Innlegg: 41
Skráður: 01.nóv 2012, 13:48
Fullt nafn: Guðni F Pétursson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá Guðninn » 07.nóv 2012, 20:37

já það væri gaman að heyra frá mönnum ef þeir hafa farið einhverja rúnta þarna nýlega

hér á bæ höfðum við hugsað okkur að fara einhvern prufuhring í leit að snjó næstu helgi, kíkjum eitthvað upp eftir frá gullfossinum og sjáum svo hvert snjóleitin leiðir okkur. það er allavega snjór á hveravöllum samkvæmt vefmyndavélinni :)

vonandi getur maður skilað snjó vídeó eða myndum í hús eftir helgina...

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá hobo » 07.nóv 2012, 22:25

Hvaða vefmyndavél er á Hveravöllum?

Ég gæti verið til í bíltúr á laugardaginn, kannski Kaldadalinn.
Var að skoða myndavélar hjá vegagerðinni, þar er snjókoma á Mosfellsheiði og hvítt á Lyngdalsheiði. Þá hlýtur að vera eitthvað meira þarna uppfrá..
Sýnist hann ætla að hanga undir frostmarki fram yfir helgi og frost á laugardag.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá ellisnorra » 07.nóv 2012, 22:44

http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá BANGSINN » 07.nóv 2012, 22:54

við ætlum að fara þarna uppeftir á Sunnudeginum reina að legja þá af stað 9 leitið frá selfossi ;)
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(


fannar123
Innlegg: 47
Skráður: 21.jún 2012, 20:55
Fullt nafn: Fannar Magnússon

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá fannar123 » 09.nóv 2012, 17:13

Við fórum á tveim bílum inn kaldadal um síðustu helgi og var nóg af snjó þá, en þó aðallega í sköflum, en eflaust eitthvað búið að bætast í síðan þá.
við vorum á tveim 35" bílum, pajero og galloper.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá hobo » 09.nóv 2012, 19:17

Freistandi að skella sér á sunnudag þar sem veðrið verður skaplegra..


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá reyktour » 09.nóv 2012, 21:23

Er ekki bara að skella sér í ferð á sunnudag.
Mæting kl. 9.30 á shell á höfðanum..
Hobo ertu game??
Væri gaman að hleypa smá úr dekkjunum.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá hobo » 09.nóv 2012, 22:13

reyktour wrote:Er ekki bara að skella sér í ferð á sunnudag.
Mæting kl. 9.30 á shell á höfðanum..
Hobo ertu game??
Væri gaman að hleypa smá úr dekkjunum.


Jú!
Ég bara get ekki sagt nei, þó svo ég hafi ástæðir til að segja nei.
Hvað segirðu um aðeins fyrr, mæting kl 9 á Shell á höfðanum?
Loftið í dekkjunum mínum þráir að komast út..


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá reyktour » 09.nóv 2012, 23:02

við komum nokkrir af reykjanesinu.
höfum það 9.30
ætlum að hittast kl 8.30 á fitjum og bruna svo í bæinn..


bauninn
Innlegg: 14
Skráður: 10.jan 2012, 20:24
Fullt nafn: Arnar Evuson

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá bauninn » 10.nóv 2012, 01:03

Þræddi kaldadal í dag, nánast engin snjór að Hlöðufell en byrjaði aðeins þyngjast eftir það á leið til Gullfoss. Var á óbreytum pajero.
Góða ferð
Kv

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Þinvellir innað kaldadal og jaka

Postfrá hobo » 10.nóv 2012, 10:53

bauninn wrote:Þræddi kaldadal í dag, nánast engin snjór að Hlöðufell en byrjaði aðeins þyngjast eftir það á leið til Gullfoss. Var á óbreytum pajero.
Góða ferð
Kv


Komstu þá frá Húsafelli?


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur