Daginn
Hvað eru menn að setja þykka hringi undir felgurnar að framan ? og hvað er óhætt að hafa þá þykka ?
hringir undir felgur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: hringir undir felgur
geri ráð fyrir að þú sért að tala um það sem í daglegu tali er kallað spacer. það fer algerlega eftir dekkjastærð, bílgerð og í hvað þú ætlar að nota ökutækið.
held að góð þumalputtaregla sé að nota eins litla spacera og þú kemst upp með. hverju ætlarðu að ná fram með spacer? eru dekkin að rekast einhversstaðar í? er hægt að laga það á annan hátt en að nota spacer? eða ertu að auka sporvídd til að hún samsvari sér rétt mill aftur og fram hásingar?
til að fá vitrænt svar þarftu að gefa meiri upplýsingar.
held að góð þumalputtaregla sé að nota eins litla spacera og þú kemst upp með. hverju ætlarðu að ná fram með spacer? eru dekkin að rekast einhversstaðar í? er hægt að laga það á annan hátt en að nota spacer? eða ertu að auka sporvídd til að hún samsvari sér rétt mill aftur og fram hásingar?
til að fá vitrænt svar þarftu að gefa meiri upplýsingar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Re: hringir undir felgur
speiser, nákvæmlega mundi ekki nafnið :)
Málið er að ég er með Starex og verð því að hafa mjög innvíðar felgur útaf rennihurðinni, en á framan rekast dekkin og felgurnar
í ballanstöngina í fullri beygju, er á 32 tommu dekkjum og enginn fjallajeppi :) 6 mm spesarar duga ekki
Málið er að ég er með Starex og verð því að hafa mjög innvíðar felgur útaf rennihurðinni, en á framan rekast dekkin og felgurnar
í ballanstöngina í fullri beygju, er á 32 tommu dekkjum og enginn fjallajeppi :) 6 mm spesarar duga ekki
Re: hringir undir felgur
Ef hann er með stillanlega stoppara fyrir hversu mikið hjólin beygja - þá mundi ég prófa að stilla þá til.
Það er lítil minnkun á beygjuradíus sem vegur meira en 6mm spacer.
Almennt séð er best að vera laus spacera yfirleitt að ekki sé talað um eitthvað þykkara en 6mm.
Það er lítil minnkun á beygjuradíus sem vegur meira en 6mm spacer.
Almennt séð er best að vera laus spacera yfirleitt að ekki sé talað um eitthvað þykkara en 6mm.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Re: hringir undir felgur
skoða hvort það sé hægt að stilla beygjuradíusinn :)
takk fyrir svörin
takk fyrir svörin
Re: hringir undir felgur
Fjarlægja ballansstöngina ;-)
Re: hringir undir felgur
grimur wrote:Fjarlægja ballansstöngina ;-)
Það er oft heillaráð, einkum ef maður fær ekki skoðun á hana vegna þess að endar og gúmí eru ónýt. Veit ekki hvort að starex batni við það samt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur