Daginn
Er í vandræðum með Terrano II 1999 beinsk. diesel. Bíllinn skelfur (hoppar) svo þegar hann er keyrður í framdrifinu. Er fínn í afturdrifinu en svo þegar hann er kominn í 70-80 km/h í framdrifinu þá fer allt á stað. Tók aðra driflokuna af (boltarnir á hinni voru fastir vantaði verkfæri til að taka á þessu) og þá var hann eins og engill í framdrifinu og skalf ekki neitt. Skipti svo um þessa drifloku fyrir aðra en ekkert breyttist.
Langar að heyra hvað menn hafa að segja um þetta og hvað þetta gæti hugsanlega verið, fagna öllum skoðunum.
kv
Gummi
Víbringur í framdrifi
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Víbringur í framdrifi
Ég mundi skjóta á hjöruliðskross
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Víbringur í framdrifi
Já ekki ólíklegt,,,,vona að þetta sé bara ekkert meira.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Víbringur í framdrifi
Myndi kíkja líka á dragliðinn í framskaftinu og krossinn í sakftinu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur