Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá aggibeip » 22.okt 2012, 23:11

Passa gírkassar á milli 4runner og hilux 90módelunum ?

Hvað þarf ég að vita til að hægt sé að gefa mér svar ?


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Sævar Örn » 22.okt 2012, 23:18

munurinn er 4 cyl eða 6 cyl, og disillin er með annað kúplingshús minnir mig


leiðréttist af betur kunnugum...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá aggibeip » 23.okt 2012, 08:56

og get ég þá bara skipt um kúplingshús ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá StefánDal » 23.okt 2012, 17:26

Hvaða mótor var við kassann og hvaða mótor ertu með?

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Startarinn » 23.okt 2012, 17:51

Ef þú er með gírkassa frá V-6 bensín bílunum, þá eru þeir eins, amk annar ef ekki báðir gírkassarnir í mínum Hilus eru úr V-6 runner.
Ég hef heyrt að það sé nóg að skipta um kúplingshús á V-6 bensín kassanum til að nota hann við 3ja lítra dísil vélina en það hef ég ekki séð sjálfur.
Kassinn fyrir V-6 bensín, passar ekki við 4 cyl bensín og líklega ekki við við 4cyl dísil heldur, allavega er kassinn fyrir bensín vélina mun veiklulegri en V-6 kassinn
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


RúnarA
Innlegg: 33
Skráður: 27.apr 2010, 21:43
Fullt nafn: Rúnar Arason
Bíltegund: 4Runner diesel

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá RúnarA » 23.okt 2012, 22:13

Þessi tafla segir allt sem segja þarf í Ameríku :
http://www.marlincrawler.com/transmission/rebuilt-complete
Kassinn í 3l diesel 4runner heitir R150F og er sama stykkið og í V6 bílnum frá sama tíma.

Kv. Rúnar

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 25.des 2012, 02:32

Startarinn wrote:Kassinn fyrir V-6 bensín, passar ekki við 4 cyl bensín og líklega ekki við við 4cyl dísil heldur, allavega er kassinn fyrir bensín vélina mun veiklulegri en V-6 kassinn


Wiki er alveg pottþétt að fara með rangt mál

Specsar
R150f: 4runner v6 og diesel 1kz
R151f: 22rte 2.4 Turbo bensin og V6 3vz
W56: hilux 2L og 2L-T 2.4 deisel og 2.4 bensin

tekið af wikipedia

R150F

A 4WD transmission found in many Toyota trucks. Land Cruiser II, Land Cruiser Prado and Hilux Surf (1989-1993) 2L-T series and 1KZ series Turbo Diesel, V6 3VZE and 5VZ-FE ] (also Japan, UK and Europe 1KZ/TE 4Runners, 93-95)
Ratios:
First Gear: 3.830:1
Second Gear: 2.062:1
Third Gear: 1.436:1
Fourth Gear: 1.00:1
Fifth Gear: 0.838:1


Ef þetta er rétt þá ætti W56 gírkassin úr 22re að passa með réttu kúplingshúsi ég er að
nota þannig kassa W56 úr hilux með Diesel kúplingshúsi fyrir 2L-t og fylgdi með kúplingshús af 22re

Semsagt þá ætti hilux W56 og 3.0l 3vz að vera möguleiki með því að skipta um kúplingshús en ég held að wiki sé að fara með kolrangt mál :D

Hérna er annar að velta þessu fyrir sér og þeir segja bara NO.
http://www.toyotanation.com/forum/80-89 ... truck.html

Svo er einn að vilja setja V6 3vz mótor ofaný hilux með W56 kassa sem var með 22re
og hann fékk svar:

the only 4 cylinder tranny that will bolt to the 3.0 is the R151F from the '86-87 22RTE turbo trucks.

Vonandi hjálpar þetta bara öllum í framtíðinni sem eru að pæla í þessu, þetta hjálpaði mér allavega
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 25.des 2012, 03:33

Ég er samt með spurningu handa ykkur varðandi gírkassana

Vitiði hvort aftari hluti w56 og r150f kassanna (parturinn sem skiptisöngin stendur uppúr tilþess að skipta um gíra) sé sami og hvort sé hægt að færa þá á milli gírkassanna?

Veit reyndar ekki hvort þetta séu réttar myndir af kössunum, það sést allavega að þeir eru ekki eins

w56
Image

R150f
Image

hef aldrei heyrt um að menn hafi þurft að gera þetta en rosalega væri það frábært er það er hægt!!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 02.jan 2013, 16:14

Enginn sem veit þetta?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Startarinn » 02.jan 2013, 16:21

Ég þori ekki að fullyrða um þetta en W56 gírkassinn er MUN grennri um sig, miðað við R150f kassann, en sést á þessum myndum, ég yrði mjög hissa ef þetta er hægt.

Það er t.d. bara 21 rillu öxull út úr W56, sama og er inn í R150F sem er með 23 rillu aftan úr, ég notaði samtengi milli gírkassa og milli kassa frá þessum 2 kössum til að sauma saman 2 stk R150F kassa
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 02.jan 2013, 23:42

Þakka fyrir svarið

Ég er farin að efast stórlega um að mér takist að finna mér gírkassa fyrir mótorinn hjá mér
en hann þarf að vera afturdrifinn kassinn og passa á V6 mótorinn, kom upp sú hugmynd
að finna 4runner kassa taka millikassan af og skipti hlutann af kassanum skilja stál milliplötuna
eftir, finna afturdrifskassa úr Hiace 2.4 bensin taka aftasta partinn af honum og fræsa í
stál milliplötuna á 4runner kassanum fyrir afturdrifshúsinu.

Þetta verður eitthvað rándýrt ævintýri
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá StefánDal » 03.jan 2013, 00:59

Þessir kassar hljóta að vera til orginal. Kom ekki 3vezen í Tacoma 2x4?

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Startarinn » 03.jan 2013, 09:23

Það er til kassi sem kom í celicu minnir mig og heitir R154, hann er, að ég held, því sem næst eins og R150F en er fyrir afturdrifsbíl
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 03.jan 2013, 15:54

Startarinn wrote:Það er til kassi sem kom í celicu minnir mig og heitir R154, hann er, að ég held, því sem næst eins og R150F en er fyrir afturdrifsbíl


Já það passar hjá þér en vandamálið er að hann finnst ekki á klakanum nema í þeim bílum sem eru í notkunn
og Toyota vill ekki flytja hann inn fyrir mig
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Startarinn » 03.jan 2013, 16:22

Það eru amk 4 á Ebay. ætti ekki að vera mikið mál að fá þá heim gegnum shopusa, en kostar drjúgan slatta
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá Startarinn » 03.jan 2013, 16:31

Það er einn möguleiki í viðbót, ef þú ert með W56 kassa sem þú getur notað gætiru skorið bæði kúplingshúsin í sundur, planað þau og soðið framenda af R150 ogt afturenda af W56 saman, þ.e. fengið kúplingshús af R150 kassa til að fá réttu boltastaðsetninguna á mótorinn og soðið við það afturenda af kúplingshúsi frá W56 kassa, það er sami rillufjöldi á báðum inntaksöxlum, W56 kassin er bara grennri eftir rillurnar. svo þú ættir að geta haldið 3vze kúplingsdisknum

Ég veit að þetta hefur verið gert við aðra gírkassa, ég sé ekki afhverju þetta ætti ekki að ganga, þetta yrði líka mun ódýrara held ég en að flytja inn R154, miðað við verðin á þeim á Ebay
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Passa gírkassar á milli 4runner og hilux ?

Postfrá sonur » 03.jan 2013, 20:47

Startarinn wrote:Það er einn möguleiki í viðbót, ef þú ert með W56 kassa sem þú getur notað gætiru skorið bæði kúplingshúsin í sundur, planað þau og soðið framenda af R150 ogt afturenda af W56 saman, þ.e. fengið kúplingshús af R150 kassa til að fá réttu boltastaðsetninguna á mótorinn og soðið við það afturenda af kúplingshúsi frá W56 kassa, það er sami rillufjöldi á báðum inntaksöxlum, W56 kassin er bara grennri eftir rillurnar. svo þú ættir að geta haldið 3vze kúplingsdisknum

Ég veit að þetta hefur verið gert við aðra gírkassa, ég sé ekki afhverju þetta ætti ekki að ganga, þetta yrði líka mun ódýrara held ég en að flytja inn R154, miðað við verðin á þeim á Ebay


Þetta var einmitt fyrsta hugdettan sem kom uppá borðið
Ég var lika kominn útí það að smíða milliplötu úr stáli 1cm þykka tilþess að fitta
w56 kassanum á vélina en það yrði frekar notað ef allt annað færi í vanskinn.

Ég þakka fyrir hjálpina hingað til, veit ekki hvar ég væri ef þetta spjall hefði ekki ratað í íslenskan net heim
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur