Keyrður 140.000KM frá upphafi og er nánast ryðlaus, það er aðeins farið að koma yfirborðsryð sem þarf að stoppa.
Bíllinn er á flottum álfelgum og lítið slitnum 31" BFG AT dekkjum.
Hann er með leðri.
Nýsmurður og endurnýjaðar síur og kerti.
Mótorinn og skiptingin eru í topplagi.



Skoða skipti á góðum fjölskyldubíl, slétt eða ódýrari skipti.
ENDILEGA GERA TILBOÐ
Vignir, 868-6230 eða vignirbj@gmail.com