æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
er með gamlan fjóskjallara sem ég er að gera að verkstæði , en vandamálið er að lofthæðin er ekki nóg þannig að mig langar að byggja aðeins við til að rúma eina bíla lyftu sem gætti lyft 4 tonnum , en þá er spurningin hvað er æskilegt að hafa mikið pláss í kringum lyftuna er það 1,5 metrar á allakanta eða þarf ég meira pláss . og eins hvaða lofthæð þarf ég að hafa ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
Pláss í kringum bílalyftu er alltaf best að hafa sem mest þannig að þú getir soðið og slípað án þess að bíllinn sé í hættu, 2m er eitthvað sem gæti gengið en ég mundi hafa það meira.
Lofthæð þyrfti að vera 4m + fyrir stóra bíla.
Kveðja. VR.
Lofthæð þyrfti að vera 4m + fyrir stóra bíla.
Kveðja. VR.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
Ég er í rett rumlega 100fm plássi og keyri skáhallt inn á lyftuna hjá mér, þessvegna er hægra framhjól bíls oft ekki nema 1 meter frá vegg meðan afturhjól er kannski 2-2,5 metra frá vegg
Þetta hefur aldrei háð mér, það sem maður gerir mest í hægra framhjóli eru tímareimar bremsur öxulhosur o.s.f.v. og þá dugar meterinn alveg.
Lofthæðin hjá mér eru 4.20 og það er yfirdrifið nóg fyrir alla bíla sem ég hef lyft. Ég er 1.87 á hæð.
er með zippo 2030 lyftu frá n1 reynist vel er svolítið fyrirferðalítil og virðist ekkert rosalega massíf en lyftir 3 tonnum
her er 1 mynd, ég bakkaði bílnum að vísu á lyftuna vegna þess að súkkan er með svo mjóa grind að lyftuarmarnir náðu ekki inn að henni... :P

Mundu bara eitt að ég er ekki viss um að kúabændur hafi endilega verið að setja járnabindingu í kjallara fjósanna þó það sé járn í veggjunum, eða hvað?
Mér myndi ekki líða mjög vel undir lyftu sem fest er í óbundna steypu eingöngu
Þetta hefur aldrei háð mér, það sem maður gerir mest í hægra framhjóli eru tímareimar bremsur öxulhosur o.s.f.v. og þá dugar meterinn alveg.
Lofthæðin hjá mér eru 4.20 og það er yfirdrifið nóg fyrir alla bíla sem ég hef lyft. Ég er 1.87 á hæð.
er með zippo 2030 lyftu frá n1 reynist vel er svolítið fyrirferðalítil og virðist ekkert rosalega massíf en lyftir 3 tonnum
her er 1 mynd, ég bakkaði bílnum að vísu á lyftuna vegna þess að súkkan er með svo mjóa grind að lyftuarmarnir náðu ekki inn að henni... :P

Mundu bara eitt að ég er ekki viss um að kúabændur hafi endilega verið að setja járnabindingu í kjallara fjósanna þó það sé járn í veggjunum, eða hvað?
Mér myndi ekki líða mjög vel undir lyftu sem fest er í óbundna steypu eingöngu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
enda er hugmyndin að byggja fyrir framan fjósið plás sem væri fyrir lyftuna með járnabindingu og góðumfrá gang kjallarin sjálfur væri svo verkfæra og bíla geymsla
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
Hljómar vel, en eins og áður segir þá er auðvitað best að gera ráð fyrir 4 metra löngum bíl á lyftu sem lyftir 3t og hafa svo amk. 2 metra á alla kanta radíus kringum hann
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: æskilegt vinnu plás í kringum bílalyftu
ég hef nú notað lyftu í plássi þar sem fátt annað en lyftan og bíllinn komust inn, það háði mér ekki svo mikið þar sem ég er yfirleitt undir bílnum þegar hann er á lyftuni :) en það er fín samt að hafa ekki minna en meter frá bílnum í vegg allann hringinn
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur