Beadlock fyrir 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Beadlock fyrir 44"
Sælir félagar,
nú er ég nýlega búinn að versla mér 44" breytan patrol og er farinn að huga að dekkja og felgu kaupum.
en þá vaknar spurningin, á maður að splæsa í beadlock eða ekki, hafði hugsað mér að reyna aka á 44" dick cepek fun country.
einnig hvað felgubreidd menn mæla með
Stefán Grímur
nú er ég nýlega búinn að versla mér 44" breytan patrol og er farinn að huga að dekkja og felgu kaupum.
en þá vaknar spurningin, á maður að splæsa í beadlock eða ekki, hafði hugsað mér að reyna aka á 44" dick cepek fun country.
einnig hvað felgubreidd menn mæla með
Stefán Grímur
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Beadlock fyrir 44"
já, þetta var um það bil svarið sem ég bjóst við.
En vilja engir fleiri ausa úr viskubrunnum sínum??
En vilja engir fleiri ausa úr viskubrunnum sínum??
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Re: Beadlock fyrir 44"
Ég hef aldrei affelgað á vösluðum felgum og kostirnir eru að það safnast minni krapi og klaki inn í felgurnar og svo eru þær léttari, já og svo menn tali ekki um mikið ódýrara.
Ennn Badlockið lúkkar vel.
Ennn Badlockið lúkkar vel.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: Beadlock fyrir 44"
Mer finnst beadlock betri og oruggari kostur, madur er viss um ad dekkid tollir a felgunni. Eg hef sed dekk fara af felgu med valsadan kant mjog audveldlega.
Re: Beadlock fyrir 44"
Ég ef oft verið að spá í þetta með beadlock. í 20 ár gátu menn ferðast á fjöllum án beadlock en svo kom gölluð sending af 44"FC sem var með of stórt gat og hékk ekki á felgunni. Eftir það þá þurfti að nota beadlock með öllum dekkjum hvað gerðist ?. Ég hef nú verið að ferðast svona öðru hvoru á fjöllum síðan 86 og hef ekki upplifað þetta affelgunar vandamál sem menn eru að upplifa. Það hefur gerst að það affelgist og hefur því nú bara verið reddað en ég hef samt ekki komið heim og þurft að fá mér beadlock. Erum með beadlock á hjálparsveitar bílnum hjá okkur og er það áhveðið að kaupa beadlocks lausar felgur þegar það verður farið í að endur nýja dekk næst þar sem dekkin eru að skemmast á kanntinu útaf beadlockinu. Ég reyndar get skilið að menn vilji hafa beadlock þegar menn eru farnir að ferðast á vörubílum á 46" til 54". Það hljóta að vera mikil átök í gangi þegar 5 tonn hlunkast á dekkið í 2 pundum en að vera á 2 tonna bíl á 38" get ég ekki skilð.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Beadlock fyrir 44"
Sammála, beadlock er ekki nauðsynlegt já nema maður sé svo óheppinn að vera með dekk sem spóla á felgunum.
Varðandi breiddina þá myndi ég reyna að fara ekkert í of breiðar felgur nema þú viljir vera með koppafeiti upp fyrir axlir, legurnar í þessu eru tómt helvítis drasl. Gott líka að vera með felgurnar frekar innvíðar en útvíðar
Varðandi breiddina þá myndi ég reyna að fara ekkert í of breiðar felgur nema þú viljir vera með koppafeiti upp fyrir axlir, legurnar í þessu eru tómt helvítis drasl. Gott líka að vera með felgurnar frekar innvíðar en útvíðar
Re: Beadlock fyrir 44"
svopni wrote:ég treysti mér til þess að affelga hjá mér með valsaðann og soðinn kant á 5 min, en ég hef aldrei lent í því.
Hvar í ósköpunum færðu felgur sem eru valsaðar og soðnar? Völsunin er margfalt flottari aðferð því þá færðu bæði háa brún (eins og með suðu) en einnig stækkar ummálið á felgunni svo dekkið situr mikið fastar. Nú veit ég ekki hvort einhver annar er farinn að valsa felgur en gjjarn en þar eru suðurnar slípaðar af felgunum fyrir völsun ef þær voru til staðar.
Varðandi þessa beadlock "sprengingu" þá eru mörg dekkin orðin þannig að þau sitja ekki svo föst á felgunum, sem dæmi má nefna Mickey Thomson MTZ, Dick Cepek MC og Super Swamper IROK. Til að vera öruggur með þessi dekk mikið úrhleypt þarf völsun eða beadlock, margir hafa sloppið með öðrum ráðum eins og t.d. límingu eða ætigrunni með pússningasandi á sætið en það er líka búið að eyðileggja mjög marga dekkaganga á að reyna þannig reddingar. Hinsvegar skil ég ekki menn sem eru með beadlock með t.d. 38" mudder, Ground Hawk eða á AT dekkjum, þar er þetta óþarft og raunar til bölvunar því þetta er auka þyngd á versta stað og safnar ís og snjó í felgurnar.
Re: Beadlock fyrir 44"
haha, góður...... Ég held það sé smá misskilningur í gangi hjá okkur. Ég skildi þig svo að þú værir að tala um að felgurnar þínar væru bæði valsaðar og með soðnum kanti sem væri tilgangslaust því völsunin kemur algjörlega í stað suðunnar. Hvað suðuna varðar þá er það fyrirtaks aðferð svo lengi sem dekkið er ekki rúmt á sætinu, flestar mínar felgur hingað til hafa verið soðnar og komið vel út.
Kveðja, Freyr
Kveðja, Freyr
Re: Beadlock fyrir 44"
Ég var með minn 44" 2001 Patrol á 16,5" breiðum stálfelgum sem voru með soðnum kanti og dekkin límd á. Var með tvo ganga af DC á þessum felgum og þetta haggaðist aldrei alveg sama hvað ég ofbauð þessu og hleypti úr niður í ekki neitt.
Í dag er ég með 39,5" Irok og lét valsa felgurnar og límdi dekkin á. Hefur ekki hreyfst ennþá á felgunum og ekki hef ég affelgað þrátt fyrir að ég sé mikið að keyra í 2 pundum og jafnvel í 1 pundi (er á frekar léttum bíl).
Held að Guðmundur í Gjjárn sé sá eini sem valsar, hef ekki heyrt um aðra ....
Í dag er ég með 39,5" Irok og lét valsa felgurnar og límdi dekkin á. Hefur ekki hreyfst ennþá á felgunum og ekki hef ég affelgað þrátt fyrir að ég sé mikið að keyra í 2 pundum og jafnvel í 1 pundi (er á frekar léttum bíl).
Held að Guðmundur í Gjjárn sé sá eini sem valsar, hef ekki heyrt um aðra ....
Re: Beadlock fyrir 44"
Gummi smíðaði felgurnar mínar, 13" breiðar og valsaðar. Er með á þeim 38" Dick cepek Mud Country, sett beint á með engu lími. Ég fer reglulega vel niðurfyrir 1 psi en þetta hefur aldrei haggast.
Re: Beadlock fyrir 44"
Þetta Bedlock dæmi er óþarfi fyrir þá sem kunna að keyra.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Beadlock fyrir 44"
Valsaður eða soðinn kantur virðist duga flestum á góðum felgum, ég er orðinn nett smeykur um að vara að fara að rífa dekk ef að dekkið þarf að þola það mikil átök að þetta dugi ekki til.
Re: Beadlock fyrir 44"
Á einhverjum tímapunkti eru dekkin það stór og aflið/niðurgírunin það mikil að beadlock er nauðsyn en þau mörk liggja býsna ofarlega.
Re: Beadlock fyrir 44"
Afhverju eru menn a moti framförum ? afhverju eruð þið að hækka bilana og skifta ut fjöðrum fyrir gorma eða loftpuða??
það er einfaldlega betra er það ekki ? allar þessar breytingar eru gerðar til hægðarauka og til að bæta bilana og drifgetuna ekki satt? og eg segi fyrir mina parta að þo eg myndi bara berjast við eina affelgun a vetri þa finnst mer það nog, en nuna geri eg það bara fyrir aðra en ekki a minum bil :) og eg get beitt minum bil eins og eg vil an þess að hafa ahyggjur af affelgun,, eða næstum þvi :) auðvitað getur affelgast að innanverðu en það eru miklu minni likur a þvi, en eg reikna samt með að setja beatlock að innan lika hja mer þa er þetta bara alveg skothelt :) en varðandi það að menn segjast ekki lenda i affelgunum að þa tel eg það nokkuð ljost að sömu menn seu faramenn, þ.e. ekki forystubilar sem eru viljugir til að brjotast i gegnum hvað sem er fyrr en einhver annar er buinn að ryðja leiðina og þeir þurfa ekkert beatlock eg skil það alveg . hehehe nu fara einhverjir i fylu ;)
kveðja Helgi
það er einfaldlega betra er það ekki ? allar þessar breytingar eru gerðar til hægðarauka og til að bæta bilana og drifgetuna ekki satt? og eg segi fyrir mina parta að þo eg myndi bara berjast við eina affelgun a vetri þa finnst mer það nog, en nuna geri eg það bara fyrir aðra en ekki a minum bil :) og eg get beitt minum bil eins og eg vil an þess að hafa ahyggjur af affelgun,, eða næstum þvi :) auðvitað getur affelgast að innanverðu en það eru miklu minni likur a þvi, en eg reikna samt með að setja beatlock að innan lika hja mer þa er þetta bara alveg skothelt :) en varðandi það að menn segjast ekki lenda i affelgunum að þa tel eg það nokkuð ljost að sömu menn seu faramenn, þ.e. ekki forystubilar sem eru viljugir til að brjotast i gegnum hvað sem er fyrr en einhver annar er buinn að ryðja leiðina og þeir þurfa ekkert beatlock eg skil það alveg . hehehe nu fara einhverjir i fylu ;)
kveðja Helgi
Re: Beadlock fyrir 44"
persónulega segi ég 17-18" breyðar felgur og ekki beadlock, finnst það bara vera orðið svo mikið bara uppá kúlið
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: Beadlock fyrir 44"
Brjótur wrote:Afhverju eru menn a moti framförum ? afhverju eruð þið að hækka bilana og skifta ut fjöðrum fyrir gorma eða loftpuða??
það er einfaldlega betra er það ekki ? allar þessar breytingar eru gerðar til hægðarauka og til að bæta bilana og drifgetuna ekki satt? og eg segi fyrir mina parta að þo eg myndi bara berjast við eina affelgun a vetri þa finnst mer það nog, en nuna geri eg það bara fyrir aðra en ekki a minum bil :) og eg get beitt minum bil eins og eg vil an þess að hafa ahyggjur af affelgun,, eða næstum þvi :) auðvitað getur affelgast að innanverðu en það eru miklu minni likur a þvi, en eg reikna samt með að setja beatlock að innan lika hja mer þa er þetta bara alveg skothelt :) en varðandi það að menn segjast ekki lenda i affelgunum að þa tel eg það nokkuð ljost að sömu menn seu faramenn, þ.e. ekki forystubilar sem eru viljugir til að brjotast i gegnum hvað sem er fyrr en einhver annar er buinn að ryðja leiðina og þeir þurfa ekkert beatlock eg skil það alveg . hehehe nu fara einhverjir i fylu ;)
kveðja Helgi
Ég er sammála þér hvað varðar beadlockið að það er mjög gott í sumum tilfellum, en í mínum huga er það undir flestu nema stóru trukkunum úrelt eftir að völsunin kom til sögunnar sem ég tel framför frá beadlockinu þar sem það virkar ljómandi vel bæði á innri og ytri brún og án þess að þyngja felgurnar um 1 gramm. Setti síðasta vetur ásamt vini mínum F350 á 46" og þar var ákveðið að prófa völsun, hún kom vel út, engar affelganir og settum einnig merki á dekk og felgur til að fylgjast með snúningi sem var enginn. Þó skal fylgja sögunni að það var sjaldan tekið mjög mikið á bílnum og hann er ekki með lógír, sjálfur færi ég í beadlock undir bíl í þessum flokki.
Varðandi það að þeir sem lendi aldrei í affelgun séu bara faramenn og taki ekki á jeppanum þá hef ég aldrei affelgað (búinn að "jinxa" það og affelga pottþétt í vetur...;-) og fullyrði að enginn minna ferðafélaga þekkir mig fyrir að notast við förin að ráði eða spara bílinn samanber hér að neðan:
Myndir af http://www.heimska.com og ssmyndir á facebook






Kveðja, Freyr
Re: Beadlock fyrir 44"
Brjótur wrote:Afhverju eru menn a moti framförum ? afhverju eruð þið að hækka bilana og skifta ut fjöðrum fyrir gorma eða loftpuða??
það er einfaldlega betra er það ekki ? allar þessar breytingar eru gerðar til hægðarauka og til að bæta bilana og drifgetuna ekki satt? og eg segi fyrir mina parta að þo eg myndi bara berjast við eina affelgun a vetri þa finnst mer það nog, en nuna geri eg það bara fyrir aðra en ekki a minum bil :) og eg get beitt minum bil eins og eg vil an þess að hafa ahyggjur af affelgun,, eða næstum þvi :) auðvitað getur affelgast að innanverðu en það eru miklu minni likur a þvi, en eg reikna samt með að setja beatlock að innan lika hja mer þa er þetta bara alveg skothelt :) en varðandi það að menn segjast ekki lenda i affelgunum að þa tel eg það nokkuð ljost að sömu menn seu faramenn, þ.e. ekki forystubilar sem eru viljugir til að brjotast i gegnum hvað sem er fyrr en einhver annar er buinn að ryðja leiðina og þeir þurfa ekkert beatlock eg skil það alveg . hehehe nu fara einhverjir i fylu ;)
kveðja Helgi
Auðvitað er Beadlock betra en ekkert Beadlock i flestum tilvikum , en tilhvers að eyða peningum ( helling af peningum ) í eitthvað sem er yfirleitt ekkert vandamál?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Beadlock fyrir 44"
Hjalti þarna komstu með punktinn sem eg gleymdi i nott eg og broðir minn höfum verið að smiða system sem er langodyrast og ætti ekki að sliga neinn i kostnaði , og varðandi það sem þu sagðir fyrr i þræðinum , að menn þyrftu ekkert að affelga ef þeir kunna að keyra :) ekki alveg rett :) þvi affelganir geta att ser stað við það að fara upp ur am a isskörum og það safnast snjor smamsaman a milli dekks og felgu eða þu ert að keyra i hliðarhalla i mjukum snjo og lendir svo i brun undir mjuka snjonum eða gömlu bilfari og puff loftið farið, alvegsama hversu goður bilstjorinn er :) Og freyr það getur affelgast a völsuðum felgum og vegna þess hvað það er þröngt a felgunum þa affelgast nanast örugglega a slæmum stað og meira vesen að stabila bilinn og koma dekkinu a aftur :) þetta þarf maður ekkert að hugsa um með beadlock ;) þannig að beadlock er bara snilld ekki bara lookið :) en að sjalfsögðu er þetta min skoðun og reyndar þeirra sem komnir eru með þennan bunað vegna þess að maður þarf ekki að haga akstri eftir affelgunarhættu :)
kveðja Helgi
kveðja Helgi
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Beadlock fyrir 44"
bedlock er dýrt og engin skylda að fá sér það, auðvitað er betra að hafa það þó svo það sé í mörgum tilvikum ekki nauðsynlegt
Re: Beadlock fyrir 44"
Sæll Helgi. Þetta beadlock sem þið smíðið, er það ódýrara því það er hannað/framleitt með öðrum hætti en vant er eða eruð þið bara sanngjarnir í verðlagningu? Leyfist mér að spyrja hvað það kostar, bæði bara hringirnir sjálfir og eins með smíðavinnunni við að koma þeim á felgurnar?
Re: Beadlock fyrir 44"
Gunnar gormar eða loftpúðar eru heldur ekki skylda bara betra :)
Freyr þu matt bara hringja i mig 6624228
Freyr þu matt bara hringja i mig 6624228
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Beadlock fyrir 44"
Brjótur wrote:Gunnar gormar eða loftpúðar eru heldur ekki skylda bara betra :)
Freyr þu matt bara hringja i mig 6624228
eiginlega akkúrat það sem ég er að meina, skil ekki að menn séu að setja útá það ef menn vilja bedlock, það er klárlega betra;)
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Beadlock fyrir 44"
svopni wrote:Það er betra við vissar aðstæður að vera á 44", með læst fram og aftur, með milligír, með haug af kösturum, með fartölvu og gps, með lengri spotta en 10m, með hitt og þetta. Allt er þetta misnauðsinlegt, en ég tæki allt á fyrrgreindum lista áðuren ég færi í beadlock. Ég hef einusinni affelgað dekk, 38" GH og þá hvorki með soðinn, límdann eða valsaðan kant. Ef að menn nenna ekki að græja eina affelgun á vetri eða þaðan af minna, þá ættu þeir nú bara að vera heima hjá sér.
já það er misjafnt hvað menn vilja ég er alveg sammála þér með þennann lista, ég hef líka einu sinni affelgað og það voru svo hræðilegar aðstæður að ég þurfti að bíða í nokkra klukkutíma eftir hjálp, slepp vonandi við það í dag því ég er með bedlock en ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að það fylgdi bílnum, margt sem ég hefði gert áður en ég keypti það en ég er samt mjög ánægður að hafa það
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Beadlock fyrir 44"
Það er nú bara þannig með mig að ég hef engan áhuga á meiri ófjaðraðri þyngd en ég er nú þegar með og mér er slétt sama þó það geti þýtt að ég eigi eftir að affelga hugsanlega mögulega kannski.
Það vilja allir stærra-sterkara-þyngra og skilja svo ekkert í því af hverju bílarnir fjaðra eins og fíll á trampólíni...
Það vilja allir stærra-sterkara-þyngra og skilja svo ekkert í því af hverju bílarnir fjaðra eins og fíll á trampólíni...
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Beadlock fyrir 44"
Kiddi wrote:Það er nú bara þannig með mig að ég hef engan áhuga á meiri ófjaðraðri þyngd en ég er nú þegar með og mér er slétt sama þó það geti þýtt að ég eigi eftir að affelga hugsanlega mögulega kannski.
Það vilja allir stærra-sterkara-þyngra og skilja svo ekkert í því af hverju bílarnir fjaðra eins og fíll á trampólíni...
Þarna hittir þú naglann á höfuðið Kiddi.
Re: Beadlock fyrir 44"
Eg hef nu ekki seð einn staf um svona fjöðrun herna a sjallinu :)
Re: Beadlock fyrir 44"
16" breiðar felgur á 44" virkar best að mínu mati. ekkert að gera við breiðari felgur.
Re: Beadlock fyrir 44"
hvar er gamla góða jeppamennskan! en beadlock er klárlega góður kostur fyrir atvinnutækin :) og 44 og uppúr, hef ALDREI affelgað 38" gh ganginn minn, búinn að gera ýmislegt sem ætti að gera það, en ekkert heyfist, reyndar kittað :) svínvirkar , en aftur á móti er 33" druslurnar alltaf á felgunum þegar menn hleypa ur sé ég :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur