Ég er með 99 árgerð af NISSAN PATROL GR 2,8 , hef orðið var við olíuleka á mótor þetta er ekkert mikið gæti mögulega verið fóðring/pakkning sýnist þetta vera ofarlega og lekur niður en það er erfitt að sjá þetta vel, grunar að þetta sé ólíurörin ofan á túrbínunni sé það bara ekki nógu vel til að átta mig á því.
Getur einnhver bent mér á einnhvern góðann í Patrol sem gæti kíkt á þetta á morgun eða hinn eða hvaða verkstæði er vandvirkt og sanngjarnt á verð ?
kv Ásbjörn
Olíuleki á Patrol
Re: Olíuleki á Patrol
Einar Knútsson í Kaplahrauni 7 b í Hafnarfirði er vanur Patrol og hefur átt nokkra sjálfur, fljótur og ódýr.
Kv
ÞÓ
Kv
ÞÓ
Re: Olíuleki á Patrol
Talaðu við SS Gíslason í moso. Snorri var að laga svona leka hjá mér fyrir stuttu
Re: Olíuleki á Patrol
Þakka fyrir svörin
kv Ásbjörn
kv Ásbjörn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur