Að heitklæða palla


Höfundur þráðar
xflex
Innlegg: 69
Skráður: 05.okt 2012, 20:22
Fullt nafn: Elmar Einarsson
Bíltegund: Hilux "93 D/C

Að heitklæða palla

Postfrá xflex » 05.okt 2012, 20:32

Ég er að velta fyrir mér hvar sé hægt að làta heitklæða palla, hvernig hefur þetta verið að koma út og er þetta dýrt.




Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Að heitklæða palla

Postfrá Stjáni » 05.okt 2012, 20:59

Heitklæðnig? er þetta þykka gúmmí/plastáferðin sem maður sér orðið í mörgum pöllum á bílum?

samt alveg ferlegt að eiga við þetta ef þetta er það sem ég held ef þú þarft svo að laga eitthvað td. ryð sem kemur alltaf til að myndast með tímanum sama hvað er gert.... Ég persónulega er hlintari plastskeljunum sem hægt er að fá í flesta palla og geta þá kippt því með góðu móti úr ef eitthvað þarf að eiga við botn eða eitthvað :)

User avatar

Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Að heitklæða palla

Postfrá Ingi » 05.okt 2012, 23:30

En nú eru plastskeljarnar festar í pallinn en það hlítur alltaf að vera einhver hreifing á þeim sem nuddar smá saman lakkið í burtu á stöku stað, er þá ekki hætt við að það sitji vant undir þessum plast skeljum og pallurinn ryðgi undan þeim? þú ættir að vera laus við það vandamál með heithúðuninni þar sem að það kemur aldrey til með að sitja vatn undir henni og hún getur aldrey nuddað lakkið sem er undir henni


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Að heitklæða palla

Postfrá s.f » 06.okt 2012, 00:41

ég held að bæði virki fínt ég reif einusini l200 sem far mjög ílla farinn af riði hann var með svona plast skúfu á pallinum og pallurinn var einsog nýr undir plast hlífini. Held samnt að heitklæðningin sé mjög fínn líka hef ekki séð að það sé að myndast rið undir henni þú getur keift þetta efn hjá n1 og gert þetta sjálvur, ég ath með verð á því að látta gera svona fyrir mig fyrir 2-3 árum síðan og það var á hilux dobulcap og verðið var þá 70þ


Höfundur þráðar
xflex
Innlegg: 69
Skráður: 05.okt 2012, 20:22
Fullt nafn: Elmar Einarsson
Bíltegund: Hilux "93 D/C

Re: Að heitklæða palla

Postfrá xflex » 06.okt 2012, 18:57

þú getur keift þetta efn hjá n1 og gert þetta sjálvur

Eru N1 að selja svona efni sem hægt er að setja sjálfur ??

Hvað heitir það?


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Að heitklæða palla

Postfrá s.f » 06.okt 2012, 19:18

ég mann ekki hvað þetta heitir þú þarft samnt sprautu til að koma þessu á pallinn ég keifti svona fyrir nokru síðan og sá svo að félagi minn var að bagsa með svona um daginn

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Að heitklæða palla

Postfrá HaffiTopp » 06.okt 2012, 21:08



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur